Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Umhverfisráðherra skipar nýjan forstjóra Umhverfisstofnunar
Umhverfisráðherra hefur ákveðið að skipa Kristínu Lindu Árnadóttur sem forstjóra Umhverfisstofnunar til næstu fimm ára. Kristín hefur starfað sem lögfræðingur hjá Umhverfisstofnun frá 1. september 200...
-
Frétt
/Vatnajökulsþjóðgarður auglýsir eftir framkvæmdastjóra
Vatnajökulsþjóðgarður hefur auglýst starf framkvæmdastjóra laust til umsóknar. Framkvæmdastjóri starfar með stjórn þjóðgarðsins og fylgir eftir ákvörðunum stjórnar í umboði hennar. Þá vinnur hann einn...
-
Frétt
/Alþjóðlegi votlendisdagurinn
Alþjóðlegi votlendisdagurinn er í dag, 2. febrúar. Ramsarsamningurinn um votlendi var undirritaður þennan dag árið 1971 í írönsku borginni Ramsar. Nú eru 158 ríki aðilar að samningnum og 1.717 votlend...
-
Frétt
/Umhverfismál í EES samstarfinu
Umhverfismál skipa veigamikinn sess í skýrslu um Ísland og Evrópusambandið sem Ingibjörg Sólrún Gísladóttir utanríkisráðherra flutti á Alþingi í gær. Þórunn Sveinbjarnardóttir umhverfisráðherra sagði ...
-
Frétt
/Siglingar olíuskipa á Íslandsmiðum
Á sjötta Stefnumóti umhverfisráðuneytisins og Stofnunar Sæmundar fróða verður fjallað um aukna umferð skipa með ströndum Íslands, vandamál sem kunna að fylgja og viðbrögð við þeim. Stefnumótið fer fra...
-
Frétt
/Landsráðstefna um Staðardagskrá 21
Tíunda landsráðstefna um Staðardagskrá 21 verður haldin að Hótel Örk í Hveragerði dagana 8. og 9. febrúar næstkomandi. Meginþema ráðstefnunnar verða tengsl umhverfis og heilsu, en einnig er ætlunin að...
-
Frétt
/Dregið úr magni raftækjaúrgangs og endurvinnsla aukin samkvæmt frumvarpi
Þórunn Sveinbjarnardóttir umhverfisráðherra hefur mælt fyrir frumvarpi um breytingu á lögum um meðhöndlun úrgangs. Megin markmið frumvarpsins er að draga úr magni raftækjaúrgangs, auka endurnýtingu og...
-
Frétt
/Afmælisár hjá Skipulagsstofnun
Á árinu 2008 eru tímamót í sögu Skipulagsstofnunar að ýmsu tilefni. Með breytingu á skipulagslögum árið 1938 var skipulagsnefndinni, sem fram að þeim tíma hafði sjálf unnið að skipulagsgerð, veitt hei...
-
Frétt
/Ráðherra afhendir varðliðum þakklætisvott
Þórunn Sveinbjarnardóttir umhverfisráðherra heimsótti börn í bekk 63 í Hólabrekkuskóla í Reykjavík í gær og afhenti þeim þakklætisvott fyrir þátttöku þeirra á Umhverfisþingi umhverfisráðuneytisins í o...
-
Frétt
/Yfirstjórn ráðuneytisins heimsækir stofnanir
Yfirstjórn umhverfisráðuneytisins heimsækir þessa dagana starfsfólk þeirra stofnana sem færðust til ráðuneytisins um áramót. Þar er um að ræða Skógrækt ríkisins, Landgræðsu ríkisins og Vatnamælingar O...
-
Frétt
/Rekstrar- og verkefnastyrkir til félagasamtaka hækka í 12 milljónir
Félagasamtök á sviði umhverfisverndar fá 12 milljónir króna í rekstrar- og verkefnastyrki á þessu ári frá umhverfisráðuneytinu, en það er tveimur milljónum króna meira en á liðnu ári. Þórunn Sveinbjar...
-
Frétt
/Nefnd geri tillögur um aðgerðir til að draga úr úrgangi vegna óumbeðins prentpappírs
Umhverfisráðherra hefur skipað nefnd sem á að skila tillögum um aðgerðir til að minnka úrgang og auka endurvinnslu á dagblöðum, tímaritum og öðrum óumbeðnum prentpappír. Nefndin á að kanna mögule...
-
Frétt
/Breytingar á verkefnum umhverfisráðuneytisins
Nú um áramótin fluttust Skógrækt ríkisins, Landgræðsla ríkisins og Vatnamælingar Orkustofnunar til umhverfisráðuneytins í samræmi við breytingar sem gerðar voru á verkefnaskiptingu innan stjórnarráðsi...
-
Frétt
/Tillit verði tekið til landfræðilegrar sérstöðu Íslands
Þórunn Sveinbjarnardóttir umhverfisráðherra hefur beint þeim tilmælum til umhverfisráðherra Norðurlandanna og fleiri ríkja að ráðherraráð Evrópusambandsins taki tillit til sérstöðu Íslands þegar það f...
-
Frétt
/Starfsemi Vatnamælinga og Veðurstofu Íslands sameinast í einni stofnun
Ákveðið hefur verið að sameina starfsemi Vatnamælinga og Veðurstofu Íslands í nýrri stofnun sem gert er ráð fyrir að taki til starfa eigi síðar en 1. janúar 2009. Fyrirhuguð stofnun gengur undir vinnu...
-
Frétt
/Losun gróðurhúsalofttegunda frá vegasamgöngum hefur aukist mikið
Losun gróðurhúsalofttegunda frá vegasamgöngum jókst um 60% frá 1990 til 2006 að mati Vegagerðarinnar. Þetta kemur fram í frétt á heimasíðu fjármálaráðuneytisins. Þar segir ennfremur að í árslok 1990 h...
-
Frétt
/Starf forstjóra Umhverfisstofnunar er laust til umsóknar
Umhverfisráðuneytið auglýsir starf forstjóra Umhverfisstofnunar laust til umsóknar. Starfssvið forstjórans er stjórnun og stefnumótun stofnunarinnar, ábyrgð á rekstri, áætlanagerð, starfsmannamál og s...
-
Frétt
/Balí-vegvísirinn varðar leið að framtíðarsamkomulagi í loftslagsmálum
Samkomulag náðist á Balí eftir næturlanga fundi um að hefja víðtækar samningaviðræður um aðgerðir í loftslagsmálum, sem taki mið af niðurstöðum Vísindanefndar S.þ. um þörf á samdrætti í losun gróðurhú...
-
Frétt
/Ávarp umhverfisráðherra á Loftslagsþinginu á Balí
Þórunn Sveinbjarnardóttir umhverfisráðherra flutti í dag ávarp á ráðherrafundi Loftslagssamnings Sameinuðu þjóðanna sem fram fer á Bali í Indónesíu. Í ávarpinu fjallaði umhverfisráðherra m.a. um áhers...
-
Frétt
/Loftslagsstefna Íslands í þriðja sæti
Ísland er í þriðja sæti á lista þýsku félagasamtakanna Germanwatch þar sem borin er saman frammistaða ríkja í loftslagsmálum. Í samanburðinum er litið til loftslagsstefnu stjórnvalda, losun gróðurhúsa...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN