Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Almenningi gefst kostur á að gera athugasemd við drög að nýrri hávaðareglugerð
Almenningi gefst nú kostur á að koma á framfæri við umhverfisráðuneytið athugasemdum vegna undirbúnings að nýrri reglugerð um hávaða. Starfshópur á vegum umhverfisráðuneytisins hefur skrifað drög að r...
-
Frétt
/Umhverfissamstarf Norrænu ráðherranefndarinnar auglýsir eftir starfsmanni
Til det nordiske miljøsamarbejde søges per den 15. september 2007 en koordinator for en periode på ca. 10 måneder. Koordinatoren vil arbejde på halvtid (20 timer per uge) og det forventes at koordinat...
-
Frétt
/Aðgerða er þörf á Íslandi
Sterkar vísbendingar eru um að breytingar séu að verða í íslenkri náttúru vegna hlýnunar andrúmslofts og sjávar. Frá Vestmannaeyjum berast þau tíðindi að allt stefni í að lundavarp bregðist í ár vegna...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2007/06/13/Adgerda-er-thorf-a-Islandi/
-
Frétt
/Norðlingaskóli flaggar Grænfána
Þórunn Sveinbjarnardóttir umhverfisráðherra afhenti nemendum og starfsfólki Norðlingaskóla Grænfánann í gær. Það var fyrsti Grænfáninn sem Þórunn afhendir síðan hún tók við starfi umhverfisráðherra. S...
-
Frétt
/REACH hefur gengið í gildi innan Evrópusambandsins
REACH, ný reglugerð Evrópusambandsins um efni tók gildi föstudaginn 1. júní. Reglugerðin fjallar um skráningu, mat, leyfisveitingar og takmarkanir á notkun efna innan Evrópusambandsins og markmið sem ...
-
Frétt
/Umræður á Alþingi um stefnuræðu forsætisráðherra
Hæstv. forseti. Góðir landsmenn. Í nýrri ríkisstjórn Samfylkingar og Sjálfstæðisflokks hefur mér verið falið að fara með ráðuneyti umhverfismála. Ég fagna því að fá að takast á við þann málaflokk, það...
-
Frétt
/Umhverfisráðherrar Evrópuríkja funduðu í Essen í Þýskalandi
Þórunn Sveinbjarnardóttir umhverfisráðherra sat fund umhverfisráðherra Evrópska efnahagssvæðisins sem haldinn var í Essen í Þýskalandi 1. – 3. júní sl. Megintilgangur fundarins var að ræða helst...
-
Frétt
/Umhverfisráðherra opnar nýjan vef Veðurstofu Íslands
Þórunn Sveinbjarnardóttir umhverfisráðherra opnaði í gær nýjan vef Veðurstofu Íslands, vedur.is. Nýi vefurinn tekur fyrst og fremst við mið af auknum kröfum um myndræna framsetningu upplýsinga. Á vefn...
-
Frétt
/Umhverfisráðherra opnar Gámavelli
Þórunn Sveinbjarnardóttir umhverfisráðherra opnaði í gær Gámavelli Gámaþjónustunnar í Hafnarfirði. Viðskiptavinir fyrirtækisins geta héðan í frá losað sig við úrgang á Gámavöllum á einfaldan hátt sem...
-
Frétt
/Anna Kristín Ólafsdóttir ráðin aðstoðarkona umhverfisráðherra
Anna Kristín Ólafsdóttir hefur verið ráðin aðstoðarkona Þórunnar Sveinbjarnardóttur umhverfisráðherra. Anna Kristín lauk BA prófi í stjórnmálafræði frá Háskóla Íslands 1995 og meistaraprófi í stjórnsý...
-
Frétt
/Umhverfisráðherra heimsækir stofnanir ráðuneytisins
Þórunn Sveinbjarnardóttir umhverfisráðherra hefur í dag og í gær heimsótt stofnanir sem heyra undir ráðuneytið. Í gær heilsaði hún upp á starfsfólk Umhverfisstofnunar og sagðist við það tilefni v...
-
Frétt
/Nýr umhverfisráðherra tekur við embætti
Nýr umhverfisráðherra, Þórunn Sveinbjarnardóttir, tók við embætti í dag, fimmtudaginn 24. maí af Jónínu Bjartmarz sem gegnt hefur embætti umhverfisráðherra síðan 15. júní 2006. Þórunn er fædd í Reykj...
-
Rit og skýrslur
Velferð til framtíðar - sjálfbær þróun í íslensku samfélagi. Áherslur 2006-2009.
Ritið er fyrsta endurskoðun á stefnumörkun stjórnvalda frá 2002, sem ber heitið ,,Velferð til framtíðar". Þar var settur fram rammi um stefnumörkun um sjálfbæra þróun í íslensku samfélagi fram til 202...
-
Frétt
/Leiðsögumönnum verður heimilt að sækja felld hreindýr á vélknúnum ökutækjum
Samkvæmt reglugerð um takmarkanir á umferð um náttúru Íslands sem sett var í júní 2005 hefur verið óheimilt að aka vélknúnum ökutækjum utan vega nema á snævi þakinni og frosinni jörð svo fremi að ekki...
-
Frétt
/Skrifstofustjóri skipaður yfir skrifstofu fjármála og rekstrar
Umhverfisráðherra hefur í dag skipað Hrafnhildi Ástu Þorvaldsdóttur í embætti skrifstofustjóra skrifstofu fjármála og rekstrar í ráðuneytinu. Hrafnhildur Ásta hefur starfað sem settur skrifstofustjóri...
-
Frétt
/Skipað í nefnd sem úthlutar heimildum til losunar á gróðurhúsalofttegundum
Umhverfisráðuneytið hefur skipað þriggja manna úthlutunarnefnd losunarheimilda samkvæmt lögum um losun gróðurhúsalofttegunda. Nefndinni er falið það hlutverk að úthluta losunarheimildum til atvinnurek...
-
Frétt
/Arnarnesstrýtur og hluti jarðarinnar að Hrauni í Öxnadal friðlýst
Jónína Bjartmarz umhverfisráðherra undirritaði í gær friðlýsingar fyrir hluta jarðarinnar að Hrauni í Öxnadal og Arnarnesstrýtur á botni Eyjafjarðar. Markmið friðlýsingarinnar að Hrauni er að vernda s...
-
Frétt
/Sérfræðinganefnd skipuð til að kanna mögulegan samdrátt í losun gróðurhúsalofttegunda
Umhverfisráðherra hefur skipað sérfræðinganefnd til að kanna möguleika á samdrætti í nettólosun gróðurhúsalofttegunda á Íslandi. Nefndin er skipuð í samræmi við stefnumörkun stjórnvalda í loftslagsmál...
-
Frétt
/Umhverfisráðherra ræsti kurlvél Fjölsmiðjunnar
Jónína Bjartmarz umhverfisráðherra ræsti í morgun kurlvél í húsakynnum Fjölsmiðjunnar. Umhverfisráðherra veitti 1.500.000 kr. styrk til kaupa á vélinni í nóvember á liðnu ári. Ætlunin er að auka enn þ...
-
Frétt
/Sýningarkassi með dýrum og plöntum í útrýmingarhættu
Jónína Bjartmarz umhverfisráðherra afhjúpaði í Flugstöð Leifs Eiríkssonar í dag sýningarkassa með dýrum og plöntum í útrýmingarhættu sem óheimilt er að versla með samkvæmt CITES samningnum. Sýningunni...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN