Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Hröð bráðnun hafíss veldur áhyggjum
Umhverfisráðherrar Norðurlanda samþykktu á fundi sínum í Ósló í dag yfirlýsingu, þar sem lýst er yfir áhyggjum vegna hraðrar bráðnunar hafíss á Norðurslóðum. Útbreiðsla hafíss á norðurheimskautssvæðin...
-
Frétt
/Hillir undir lausn á húsnæðisvanda Náttúrufræðistofnunar
Náttúrufræðistofnun Íslands hefur ákveðið að ganga til samninga við Urriðaholt ehf. um byggingu nýs húsnæðis fyrir stofnunina í Urriðaholti í Garðabæ. Þetta kom fram í máli Jóns Gunnars Ottóssonar, fo...
-
Frétt
/Annar fundur stjórnar Vatnajökulsþjóðgarðs
Stjórn Vatnajökulsþjóðgarðs hélt annan fund sinn í síðustu viku. Fundurinn var haldinn að Skriðuklaustri og hann sóttu bæði aðalmenn og varamenn í stjórninni. Einnig var fundað sérstaklega með svæðisr...
-
Frétt
/Ávarp umhverfisráðherra á ársfundi Náttúrufræðistofnunar Íslands
Forstjóri og starfsmenn Náttúrufræðistofnunar Íslands, góðir gestir, Það er mér ánægja að ávarpa þennan ársfund Náttúrufræðistofnunar, hinn fyrsta eftir að ég tók við embætti sem umhverfisráðherra. É...
-
Frétt
/Ávarp Þórunnar Sveinbjarnardóttur á ráðstefnunni Landupplýsingar 2007
Ágætu ráðstefnugestir, Ég vil þakka fyrir þetta tækifæri að fá að ávarpa þessa haustráðstefnu LÍSU-samtakanna, Landupplýsingar 2007. Í lok fyrri viku stóð umhverfisráðuneytið fyrir fimmta Umhverfisþ...
-
Frétt
/Upptökur af ræðum umhverfisráðherra og framkvæmdastjóra UNEP
Nú er hægt að horfa á upptökur af ræðum Þórunnar Sveinbjarnardóttur umhverfisráðherra og Achim Steiner, framkvæmdastjóra Umhverfisstofnunar Sameinuðu þjóðanna, sem þau fluttu við setningu Umhverfisþin...
-
Frétt
/Óskað eftir athugasemdum við drög að stefnumörkun um líffræðilega fjölbreytni
Almenningi, félagasamtökum og stofnunum gefst tækifæri til að senda inn athugasemdir við drög að stefnumörkun um líffræðilega fjölbreytni, sem kynnt voru á Umhverfisþingi 12.-13. október. Athugasemdir...
-
Frétt
/Umhverfisráðherra hvetur til samstarfs ríkja vegna aukinna siglinga í Norðurhöfum
Þórunn Sveinbjarnardóttir umhverfisráðherra hvatti til samvinnu Evrópuríkja til að bregðast við breytingum sem verða vegna hlýnunar loftslags og minnkunar hafíss í Norðurhöfum á fundi evrópskra ráðher...
-
Frétt
/Kolefnisjöfnun - hvað er það?
Fjórða Stefnumót umhverfisráðuneytisins og Stofnunar Sæmunar fróða um sjálfbæra þróun fer fram á morgun, þriðjudag og fjallar um kolefnisjöfnun. Mikið hefur verið rætt um kolefnisjöfnun að undanförnu,...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2007/10/15/Kolefnisjofnun-hvad-er-thad/
-
Frétt
/Frétti af Nóbelsverðlaunum á Umhverfisþingi
Achim Steiner, framkvæmdastjóri Umhverfisstofnunar Sameinuðu þjóðanna (UNEP), var staddur á Umhverfisþingi í gær þegar hann frétti að Loftslagsnefnd Sameinuðu þjóðanna (IPCC) og Al Gore hefðu hlotið f...
-
Frétt
/Fjölmennasta Umhverfisþingi til þessa er lokið
Umhverfisþingi er lokið. Um 350 manns sóttu þingið og er það hið fjölmennasta til þessa. Þinginu lauk á pallborðsumræðum með fulltrúum allra stjórnmálaflokka sem fulltrúa eiga á Alþingi, fulltrúum umh...
-
Frétt
/Ræða umhverfisráðherra á Umhverfisþingi
Þórunn Sveinbjarnardóttir umhverfisráðherra flutti ávarp við setningu Umhverfisþings í dag. Þar kom m.a. fram að hún hafi óskað eftir því að þrjú ný svæði verði tekin inn á skrá Ramsar-samningsins um ...
-
Frétt
/Varðliðar umhverfisins á Umhverfisþingi
Krakkar úr bekk 63 úr Hólabrekkuskóla kynntu verkefni sitt um ruslpóst á Umhverfisþingi í morgun. Krakkarnir voru útnefndir Varðliðar umhverfisins af umhverfisráðherra á Degi umhverfisins 25. apríl ef...
-
Frétt
/Áherslur umhverfisráðherra á kjörtímabilinu
Gefið hefur verið út rit um áherslur Þórunnar Sveinbjarnardóttur umhverfisráðherra á kjörtímabilinu. Í inngangi ritar umhverfisráðherra að í ritinu birtist sýn hans á helstu verkefni í ráðuneyti umhve...
-
Frétt
/Umhverfisþingi varpað beint á netinu
Umhverfisráðuneytið vill vekja athygli staðardagskrárfulltrúa, sveitarstjórnarmanna og alls áhugafólks um umhverfismál á að fundum Umhverfisþings 2007 verður varpað beint á heimasíðu umhverfisráðuneyt...
-
Frétt
/Drög að stefnumörkun um framkvæmd Samnings um líffræðilega fjölbreytni
Umhverfisráðuneytið hefur gefið út drög að stefnumörkun um framkvæmd Samnings Sameinuðu þjóðanna um líffræðilega fjölbreytni. Drögin verða til umræðu á Umhverfisþingi sem hefst á morgun. Drögin eru un...
-
Frétt
/Forstjóri Landmælinga kjörinn forseti EuroGeographics
Magnús Guðmundsson, forstjóri Landmælinga Íslands, verður forseti samtaka korta- og fasteignastofnana í Evrópu næstu tvö árin. Ársþingi samtakanna, EuroGeographics, lauk í dag í Dubrovnik í Króatíu en...
-
Frétt
/Vaxandi áhyggjur af sjófuglastofnum í Norðurhöfum
Ótvíræðar en flóknar breytingar eru að eiga sér stað á vistkerfi sjávar sem undirstrikar enn frekar en áður þörf fyrir að stjórna betur þáttum sem hafa áhrif á sjófugla og unnt er að stjórna, svo sem ...
-
Frétt
/Forstjóri UNEP er heiðursgestur umhverfisþings 2007
Achim Steiner, framkvæmdastjóri Umhverfisstofnunar Sameinuðu þjóðanna (UNEP), verður heiðursgestur Umhverfisþings 2007. Hann mun flytja ávarp við setningu þingsins klukkan 9:00 að morgni föstudagsins ...
-
Frétt
/Umhverfisráðherra lýsir yfir áhyggjum af flutningi á kjarnorkuúrgangi
Þórunn Sveinbjarnardóttir umhverfisráðherra sendi í gær Andreas Carlgren, umhverfisráðherra Svíþjóðar, bréf þar sem hún lýsti yfir áhyggjum af fyrirhuguðum flutningi á kjarnorkuúrgangi frá Svíþjóð til...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN