Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Nýr forstjóri Umhverfisstofnunar ráðinn
Umhverfisráðherra hefur ráðið Ellý Katrínu Guðmundsdóttur sem forstjóra Umhverfisstofnunar. Ellý Katrín lauk embættisprófi í lögfræði frá Háskóla Íslands árið 1990 og meistaraprófi í umhverfis- og alþ...
-
Frétt
/Ársfundur stjórnarnefndar Umhverfisstofnunar Sþ
Dagana 5.-9. febrúar fer fram fundur í stjórnarnefnd Umhverfisstofnunar Sameinuðu þjóðanna (UNEP). Fundurinn verður haldinn í höfuðstöðvum UNEP í Nairobi í Kenýa. Fulltrúar Íslands á fundinum eru Magn...
-
Frétt
/Golfstraumurinn veikist líklega, en stöðvast ekki
Niðurstöður úr 4. skýrslu Alþjóðlegu vísindanefndarinnar um loftslagsbreytingar (IPCC) voru kynntar í síðustu viku, en þar kemur m.a. fram að hitastig á jörðinni muni líklega hækka um 1,8-4°C til loka...
-
Frétt
/Drög að reglugerð um merkingu erfðabreyttra matvæla
Jónína Bjartmarz umhverfisráðherra hefur í hyggju að setja reglugerð um merkingu erfðabreyttra matvæla. Markmið hennar er að tryggja neytendum réttar og greinargóðar upplýsingar um þau matvæli sem á b...
-
Frétt
/Niðurstöður starfshóps um svifryksmengun og leiðir til úrbóta
Jónína Bjartmarz umhverfisráðherra kynnti í dag skýrslu starfshóps umhverfisráðuneytisins um stöðu og þróun svifryksmengunar á höfuðborgarsvæðinu og mögulegar leiðir til úrbóta. Starfshópurinn var ski...
-
Frétt
/Umhverfisráðherra lýsir yfir óánægju með endurnýjun starfsleyfis í Sellafield
Jónína Bjartmarz umhverfisráðherra hefur ritað umhverfisráðherra Breta David Milliband bréf þar sem hún lýsir óánægju sinni með að Breska heilbrigðis- og öryggisstofnunin hafi veitt eigendum kjarnorku...
-
Frétt
/Samstarf umhverfisráðuneytisins og Stofnunar Sæmundar fróða
Umhverfisráðuneytið og Stofnun Sæmundar fróða við Háskóla Íslands hafa ákveðið að efna saman til Stefnumóta, þar sem brýn umhverfismál verða tekin fyrir á opnum fundum. Munu sérfræðingar ráðuneytisin...
-
Frétt
/Ávarp umhverfisráðherra um skipulagsmál á Hornströndum
Bæjarstjóri, góðir ráðstefnugestir. Það er ánægjulegt að vera með ykkur hér á Ísafirði til þess að ræða um skipulagningu friðlandsins á Hornströndum og framtíð þess. Nú eru liðin rúm 30 ár síðan svæð...
-
Frétt
/Veðurstofa Íslands fær alþjóðlega gæðavottun
Veðurstofa Íslands fékk í dag formlega afhent viðurkenningarskjal frá Bresku gæðavottunarstofnuninni (British Standard Institute, BSI) um að flugveðurþjónusta stofnunarinnar uppfylli kröfur alþjó...
-
Frétt
/Umhverfisráðherra mælir fyrir frumvarpi um Vatnajökulsþjóðgarð
Jónína Bjartmarz umhverfisráðherra mælti fyrir frumvarpi til laga um Vatnajökulsþjóðgarð á Alþingi í gær. Vatnajökulsþjóðgarður verður stærsti þjóðgarður í Evrópu og mun hafa mikla sérstöðu í náttúruf...
-
Frétt
/Þrjátíu og níu sóttu um starf forstjóra Umhverfisstofnunar
Umsóknarfrestur um starf forstjóra Umhverfisstofnunar rann út í gær, 22. janúar. Eftirtaldir 39 einstaklingar sóttu um starfið: Andri Sveinsson, lagerstjóri Auður G. Sigurðardóttir, vefumsjónarstjór...
-
Frétt
/Listi yfir löggilta meistara og hönnuði kominn á heimasíðu ráðuneytisins
Lista yfir löggilta hönnuði og meistara á byggingasviði er nú að finna hér á heimasíðu umhverfisráðuneytisins. Hægt er að nálgast hann undir liðnum löggildingar, vinstra megin á síðunni. Aðeins þeir ...
-
Frétt
/Úttekt á vinnubrögðum í byggingariðnaði til athugunar
Í kjölfar fjölmiðlaumfjöllunar um óvönduð vinnubrögð við húsbyggingar hér á landi hefur nú verið tekið til athugunar í umhverfisráðuneytinu hvort og hvernig best megi gera úttekt á vinnubrögðum í bygg...
-
Frétt
/Umhverfisráðherra heimsótti stærstu ferðakaupstefnu Norðurlanda
Jónína Bjartmarz umhverfisráðherra heimsótti finnsku ferðakaupstefnuna Helsinki Travel Fair í Helsinki í dag ásamt Hannesi Heimissyni sendiherra. Á annan tug íslenskra fyrirtækja voru með kynningu á s...
-
Rit og skýrslur
Byggingarreglugerð með áorðnum breytingum
Nú er hægt að nálgast byggingarreglugerð með áorðnum breytingum hér á heimasíðu umhverfisráðuneytisins. Hingað til hefur einungis verið hægt að nálgast fyrstu gerð reglugerðarinnar á netinu og allar s...
-
Frétt
/Umhverfisráðherra fjallar um samstarf í umhverfismálum
Jónína Bjartmarz umhverfisráðherra og samstarfsráðherra Norðurlanda er nú stödd í Hanasaari í Finnlandi á ráðstefnu um Norðlægu víddina og norrænt samstarf. Hún flutti ávarp á fundinum í dag þar sem h...
-
Frétt
/Breytingar á byggingarreglugerð
Umhverfisráðherra hefur samþykkt breytingar á byggingarreglugerð. Gerðar hafa verið breytingar á brunavarnarkröfum í svalagangshúsum og háhýsum, m.a. hefur verið leyft að þrengja stiga í háhýsum gegn ...
-
Frétt
/Umhverfisráðherra fellst á kröfu um að heimila lagningu Vestfjarðarvegar um Teigsskóg
Umhverfisráðherra hefur staðfest úrskurð Skipulagsstofnunar frá 28. febrúar um mat á umhverfisáhrifum Vestfjarðarvegar á milli Bjarkarlundar og Eyrar í Reykhólahreppi, nema hvað varðar leið B í 2. áfa...
-
Frétt
/Umhverfisráðherra þakkar fyrir vel unnið verk
Jónína Bjartmarz umhverfisráðherra bauð á laugardag öllum þeim sem komu að aðgerðum á strandstað flutningaskipsins Wilson Muuga til móttöku í ráðherrabústaðnum við Tjarnargötu í Reykjavík. Við þetta t...
-
Frétt
/Vel að verki staðið við Hvalsnes
Strand flutningaskipsins Wilson Muuga við Hvalsnes á Reykjanesi hefur vakið menn til umhugsunar um hættuna á verulegri olíumengun sem orðið getur hér við land. Siglingar við landið eru ekki hættulausa...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN