Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Umhverfisráðherra staðfestir ákvörðun um starfsleyfi fyrir Alcan í Straumsvík
Sigríður Anna Þórðardóttir umhverfisráðherra hefur í dag staðfest ákvörðun Umhverfisstofnunar frá 7. nóvember 2005 um útgáfu starfsleyfis fyrir álver Alcan í Straumsvík. Samkvæmt starfsleyfinu er fyri...
-
Frétt
/Losun gróðurhúsalofttegunda fram til ársins 2020
Sigríður Anna Þórðardóttir umhverfisráðherra kynnir í dag frumvarp um skráningu losunar gróðurhúsalofttegunda sem lagt verður fram á Alþingi á morgun. Ennfremur kynnir umhverfisráðherra útreikninga á ...
-
Rit og skýrslur
Sterkari saman
Umhverfisráðuneytið hefur í samvinnu við Landsskrifsstofu Staðardagskrár 21 gefið út bæklinginn „Sterkari saman" þar sem fjallað er um jafnrétti og sjálfbæra þróun. Markmiðið með útgáfu bæklingsins e...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/rit-og-skyrslur/stakt-rit/2006/03/30/Sterkari-saman/
-
Frétt
/Ávarp Sigríðar Önnu Þórðardóttur á fundi Samtaka ferðaþjónustunnar
Fundurinn Auðlindin Ísland, upplýsinga- og umræðufundur um samspil ferðaþjónustu og virkjana, haldinn 23. mars 2006 á Grand Hóteli í Reykjavík. Ágætu fundargestir! Það er vel til fundið hjá Samtök...
-
Frétt
/Vistvernd í verki
Styrktaraðilar Vistverndar í verki á árinu 2006 hittust í umhverfisráðuneytinu á dögunum og undirrituðu samstarfsyfirlýsingu. Á myndinni eru, talið frá vinstri: Guðmundur Pálsson frá Tæknivali sem s...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2006/03/21/Vistvernd-i-verki/
-
Frétt
/Norrænir umhverfisráðherrar bregðast við umhverfisógnum á Norðurslóðum
Umhverfisráðherrar Norðurlandanna samþykktu í gær áætlun vegna loftslagsbreytinga og mengunar á Norðurslóðum á fundi sínum í Kaupmannahöfn. Áætlunin tekur mið af því að óvíða er hlýnun meiri í heim...
-
Frétt
/Ávarp umhverfisráðherra á ráðstefnu slökkviliðsstjóra 2006
Ágætu slökkviliðsstjórar og aðrir ráðstefnugestir Eins og ykkur er kunnugt hefur verið ákveðið að ráðstafa 100 milljónum króna á þessu ári til að koma upp sérhæfðum búnaði sem eykur verulega öryggi a...
-
Frétt
/Kuðungurinn 2005
Úthlutunarnefnd á vegum umhverfisráðuneytisins óskar eftir tilnefningum um fyrirtæki, sem vegna verka sinna og athafna á síðasta ári, er þess verðugt að hljóta umhverfisviðurkenningu umhverfisráðuneyt...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2006/03/07/Kudungurinn-2005/
-
Frétt
/Ávarp umhverfisráðherra á níundu landsráðstefnu Staðardagskrár 21
Ágætu ráðstefnugestir, Á næsta ári verða liðin 10 ár frá því að hornsteinn var lagður að farsælu starfi íslenskra sveitarfélaga að Staðardagskrá 21 á stórri ráðstefnu á Egilsstöðum í júní 1997. Í ...
-
Frétt
/Umhverfisfræðslutorg
Umhverfisfræðsluráð býður aðilum sem vinna að umhverfisfræðslu að vera með kynningu á starfsemi sinni á sýningunni Sumar 2006 sem verður haldin í Laugardalshöll dagana 21. til 23. apríl n.k. Markmið ...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2006/02/10/Umhverfisfraedslutorg/
-
Frétt
/Ávarp ársfundi Umhverfisstofnunar S.þ.
UNEP Governing Council 24 – February 7 - 9, 2006 Sigríður Anna Þórðardóttir, Minister for the Environment, Iceland Energy Mr. Chairman, By international comparision energy use in Iceland is in a ...
-
Frétt
/Umhverfisráðherra stýrði fundi á ársfundi Umhverfisstofnunar S.þ. í Dubai
Sigríður Anna Þórðardóttir umhverfisráðherra stjórnaði í dag ásamt umhverfisráðherra Jórdaníu fundi um orku- og umhverfismál á ársfundi Umhverfisstofnunar Sameinuðu þjóðanna í Dubai. Á fundinum voru ...
-
Frétt
/Laus staða sérfræðings í umhverfisráðuneytinu
Laus er til umsóknar staða sérfræðings á skrifstofu náttúruverndar og lífsgæða í umhverfisráðuneytinu. Óskað er eftir starfsmanni með háskólamenntun og reynslu sem nýtist á verkefnasviði skrifstofun...
-
Frétt
/Umhverfisráðherra á ráðstefnu Sameinuðu þjóðanna um kemísk efni í Dubai
Samkomulag náðist í nótt á alþjóðlegri ráðstefnu umhverfisráðherra í Dubai um aðgerðaáætlun til að draga úr áhrifum kemískra efna á umhverfið og heilsu fólks. Sigríður Anna Þórðardóttir umhverfisráðh...
-
Frétt
/Leggur áherslu á hreinleika hafsins.
International Conference on Chemicals Management Dubai, February 6th 2006 Sigríður Anna Þórðardóttir, Minister for the Environment, Iceland. Mr. President, Iceland welcomes the progress made in the...
-
Frétt
/Virkjun Fjarðarár í Seyðisfirði er ekki háð mati á umhverfisáhrifum
Umhverfisráðherra staðfesti með úrskurði þann 26. janúar sl. ákvörðun Skipulagsstofnunar um að virkjun Fjarðarár í Seyðisfirði skuli ekki háð mati á umhverfisáhrifum. Það voru Landvernd, Náttúruvernd...
-
Frétt
/Menntamálaráðherra og umhverfisráðherra undirrita umsókn um að Surtsey verði samþykkt á heimsminjaskrá.
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra og Sigríður Anna Þórðardóttir umhverfisráðherra undirrituðu í dag umsókn til UNESCO um að Surtsey verði samþykkt inn á heimsminjaskrá Sameinuðu þjóðan...
-
Frétt
/Tæknin mikilvæg til að takast á við umhverfisvandamál
Sigríður Anna Þórðardóttir umhverfisráðherra flutti ávarp við setningarathöfn alþjóðlegu umhverfissýningunnar TAU International í Mílanó á Ítalíu. Yfir eitt hundrað fyrirtæki eru þátttakendur í sýning...
-
Frétt
/Úrvinnslugjald lagt á pappa-, pappírs- og plastumbúðir um áramótin
Úrvinnslugjald leggst á pappa-, pappírs- og plastumbúðir frá 1. janúar 2006 Úrvinnslugjald innheimt vegna innfluttra og innlendra umbúða, en undanþága eða endurgreiðsla fæst vegna útflutnings Úrvin...
-
Frétt
/Auglýsing um hreindýraveiðar árið 2006
Heimilt er að veiða allt að 909 hreindýr á tímabilinu 1. ágúst til 15. september 2006, auk hreindýrakálfa sem fylgt hafa felldum kúm, en þá skal fella sé þess kostur. Þessi heimild er veitt með fyrirv...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN