Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Umhverfisviðurkenningar umhverfisráðuneytisins veittar á Degi umhverfisins 25. apríl 2005
Umhverfisráðuneytið veitir árlegar viðurkenningar til fyrirtækja sem staðið hafa vel að umhverfismálum í rekstri sínum. Ráðuneytið veitti umhverfisviðurkenningu fyrst árið 1995 og er hún því tíu ára í...
-
Frétt
/Dagur umhverfisins 25. apríl er tileinkaður þjóðgörðum og náttúruvernd
Dagur umhverfisins verður haldinn hátíðlegur í sjöunda mánudaginn 25. apríl n.k. Dagurinn er fæðingardagur Sveins Pálssonar fyrsta íslenska náttúrufræðingsins og þess manns sem einna fyrstur hvatti ti...
-
Frétt
/Umhverfisráðherra ræðir sjálfbæra þróun á fundi nefndar Sameinuðu þjóðanna
Sigríður Anna Þórðardóttir, umhverfisráðherra, ávarpaði þann 20. apríl, sl. 13. fund nefndar Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun, sem nú er haldinn í New York. Fundurinn er tileinkaður sjálfbærri ný...
-
Frétt
/Ávarp umhverfisráðherra á vorfundi Veðurstofunnar
Ávarp umhverfisráðherra, Sigríðar Önnu Þórðardóttur, á vorfundi Veðurstofunnar Hótel Loftleiðum, 22. apríl 2005 Góðir gestir, Það er mér mikil ánægja að fá að ávarpa hér vorfund Veðurstofu Íslands ...
-
Frétt
/Ávarp umhverfisráðherra á CSD-13 20. apríl 2005
Ávarp umhverfisráðherra, Sigríðar Önnu Þórðardóttur á CSD-13 í New York 20. apríl 2005 Mr. Chairman, Ministers, Ladies and Gentlemen, Water and sanitation are basic foundations of human li...
-
-
Frétt
/Árvakur hf. fær umhverfismerkið Svaninn
Ávarp umhverfisráðherra við afhendingu Norræna umhverfismerkisins, Svansins, til Árvakurs hf. fyrir ákveðna gerð prentgripa, þ.e. fyrir sérblöð Morgunblaðsins, þann 18. maí 2004 kl. 14.00. Ágætu gest...
-
Frétt
/Opinn kynningarfundur um rjúpnarannóknir
Tomas Willebrand frá háskólanum í Umeå, einn helsti vísindamaður Svía á sviði rjúpnarannsókna, gerir grein fyrir niðurstöðum athugunar sinnar á rannsóknagögnum og rannsóknum á íslenska rjúpnastofninum...
-
Frétt
/Umhverfisráðherra fer fyrir íslenskri viðskiptasendinefnd í tengslum við opinbera heimsókn til Slóvakíu
Sigríður Anna Þórðardóttir umhverfisráðherra er í fararbroddi íslenskrar viðskiptasendinefndar sem stödd er í Slóvakíu. Skipulagning og allur undirbúningur ferðarinnar var í höndum Útflutningsráðs. Al...
-
Frétt
/Ársfundur Umhverfisstofnunar
Ávarp umhverfisráðherra á ársfundi Umhverfisstofnunar 8. apríl 2005 á Grand Hóteli. Ágætu gestir. Það er mér sönn ánægja að ávarpa ykkur hér á ársfundi Umhverfisstofnunar. Nú eru aðeins rúm tvö á...
-
Frétt
/Sigríður Anna Þórðardóttir á fundi umhverfisráðherra Norðurlandanna
Norðurlöndin leiðandi á sviði umhverfisvænnar orkutækni Norðurlöndin eru leiðandi á heimsvísu á ýmsum sviðum umhverfisvænnar tækni, ekki síst á sviði endurnýjanlegrar orku. Ríkin ætla að leggja áhers...
-
Frétt
/Umhverfisráðuneytið staðfestir úrskurð Skipulagsstofnunar um rafskautaverksmiðju
Umhverfisráðuneytið hefur staðfest úrskurð Skipulagsstofnunar frá síðastliðnu hausti um að fallast á byggingu rafskautaverksmiðju á Katanesi í Hvalfirði. Tildrög málsins eru þau að í byrjun september ...
-
Rit og skýrslur
Skýrsla minkanefndar
Skýrsla nefndar sem umhverfisráðherra skipaði til þess að kanna mögulegar leiðir til þess að útrýma mink í íslenskri náttúru.
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/rit-og-skyrslur/stakt-rit/2005/03/29/Skyrsla-minkanefndar/
-
Frétt
/Stuðningsyfirlýsing við Vistvernd í verki
Stuðningsyfirlýsing bakhjarla Vistverndar í verki 2005 var undirrituð nýlega í umhverfisráðuneytinu. Vistvernd í verki snýst um að breyta á einfaldan hátt ýmsum venjum í daglegu lífi til þess að ...
-
Frétt
/Umhverfismennt á hverju strái
Umhverfisfræðsluráð boðar til málþings um umhverfismennt í námskrá grunnskólans, fimmtudaginn 10. mars kl. 13:00 - 16:30, í Norræna húsinu. Málþingið er haldið í tilefni af endurskoðun námskrár og e...
-
Frétt
/Kuðungurinn 2004
Úthlutunarnefnd á vegum umhverfisráðuneytisins óskar eftir tilnefningum um fyrirtæki, sem vegna verka sinna og athafna á síðasta ári, er þess verðugt að hljóta umhverfisviðurkenningu umhverfisráðuneyt...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2005/03/04/Kudungurinn-2004/
-
Frétt
/Erfðabreytt matvæli- áhrif og áhætta ræktunar og neyslu
Ávarp umhverfisráðherra Erfðabreytt matvæli- áhrif og áhætta ræktunar og neyslu Málþing á Grand Hóteli 1. mars 2005 Góðir gestir. Á síðustu áratugum hafa erfðavísindi tekið stórstígum framförum ...
-
Frétt
/Umhverfisráðherra fundar með friðarverðlaunahafa Nóbels dr. Wangari Maathai
Umhverfisráðherra, Sigríður Anna Þórðardóttir, átti í gær fund með dr. Wangari Maathai, aðstoðarráðherra umhverfis- og auðlindamála í Kenýa, sem hlaut friðarverðlaun Nóbels árið 2004 fyrir störf sín a...
-
Frétt
/Umhverfisráðherra á fundi Umhverfisstofnunar Sameinuðu þjóðanna
Umhverfisráðherra, Sigríður Anna Þórðardóttir, situr fund í stjórnarnefnd Umhverfisstofnunar Sameinuðu þjóðanna (UNEP) sem haldinn er í Nairobi í Kenýa dagana 21.-23. febrúar. Fundinn sækja um það bil...
-
Frétt
/Kynning á drögum að frumvarpi til laga
Umhverfisráðuneytið hefur unnið frumvarp til laga um upplýsingarétt um umhverfismál sem ætlað er að innleiða tilskipun 2003/4/EB um almennan aðgang að upplýsingum um umhverfismál. Markmið frumvarpsins...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN