Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Texti bréfs sem sent var til grunnskóla um dag umhverfisins 2003
Reykjavík 10 apríl 2003Efni: Dagur umhverfisins 25. apríl n.k. verður tileinkaður farfuglum.Tilefni þessa bréfs er að minna á Dag umhverfisins sem haldinn verður ...
Frétt
/Íslenski haförninn er alfriðaður.
Í tilefni af dómi hæstaréttar nr. 449/2002
Í nýgengnum dómi Hæstaréttar nr. 449/2002 var sýknað fyrir brot gegn nánar tilteknum ákvæðum í lögum nr. 64/1994 um vernd friðun og veiðar á villtum fuglum og villtum spendýrum og ...
Frétt
/Umhverfisráðuneytið styrkir frjáls félagasamtök
Umhverfisráðherra hefur afgreitt styrkumsóknir frá frjálsum félagasamtakökum á umhverfissviði. Veittir voru almennir rekstrarstyrkir að upphæð 4,7 milljónir króna og 2,7 milljónir til v...
Frétt
/Lög um meðhöndlun úrgangs
Á nýliðnu þingi voru samþykkt lög um meðhöndlun úrgangs. Markmið laganna er að stuðla að því - að meðhöndlun úrgangs valdi sem minnstum óæskilegum áhrifum á umhverfið og mengi ekki va...Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2003/03/31/Log-um-medhondlun-urgangs/
Frétt
/Formleg opnun Sorporkustöðvar Skaftárhrepps á Kirkjubæjarklaustri
Umhverfisráðherra opnaði í gær formlega nýja Sorporkustöð á Kirkjubæjarklaustri við fjölmenna athöfn sem Árni Jón Elíasson oddviti setti en Guðsteinn R. Ómarsson sveitarstjóri stýrði. Með ti...
Frétt
/Staðfesting aðalskipulags Skaftárhrepps
Rit og skýrslur
Áfangaskýrsla um þjóðgarð norðan Vatnajökuls
Nefnd um þjóðgarð norðan Vatnajökuls var skipuð af umhverfisráðherra 14. október 2002 en í nefndinni sitja alþingismennirnir Arnbjörg Sveinsdóttir tilnefnd af Sjálfstæðisflokki, Magnús ...
Rit og skýrslur
Áfangaskýrsla um Vatnajökulsþjóðgarð
Áfangaskýrsla um Vatnajökulsþjóðgarð Náttúrufar og verndargildi náttúrufyrirbæra norðan Vatnajökuls
Rit og skýrslur
Skýrsla fráveitunefndar
Skýrsla fráveitunefndar "Úttekt á stöðu fráveitumála á Íslandi - fjárþörf til framkvæmda -" nánar...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/rit-og-skyrslur/stakt-rit/2003/03/05/Skyrsla-fraveitunefndar/
Frétt
/Nýr skrifstofustjóri á skrifstofu laga og upplýsingamála
Frétt
/Ný reglugerð um hollustuhætti
Umhverfisráðherra hefur staðfest reglugerð um hollustuhætti nr. 941/2002 og tók hún gildi 10. janúar sl. Markmið reglugerðarinnar er að stuðla að framkvæmd hollustuverndar og samræma he...
Rit og skýrslur
Umhverfisvæn innkaup í opinberum rekstri
Umhverfisvæn innkaup Riti þessu, sem er unnið í samvinnu við Ríkiskaup, er ætlað að vera gagnleg handbók um umhverfisvæn innkaup í opinberum rekstri en gagnast væntanlega öðrum sem hafa áhuga á...
Frétt
/Fullyrðingar Konunglega breska fuglaverndarfélagsins um áhrif Kárahnjúkavirkjunar á heiðagæsastofninn
Umhverfisráðuneytið vill hér með koma á framfæri leiðréttingum vegna fréttaflutnings í fjölmiðlum í gær þegar rætt var við Lloyd Austin framkvæmdastjóra Konunglega breska fuglaverndar...
Frétt
/Stofnun Kvískerjasjóðs
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2003/01/16/Stofnun-Kviskerjasjods/
Frétt
/Breytingar á stofnanauppbyggingu umhverfisráðuneytisins
UmhverfisstofnunNú um áramótin urðu mikilvægar breytingar á stofnanauppbygginu umhverfisráðuneytisins. Umhverfisstofnun tók til starfa 1. janúar í samræmi við lög um umhverfisstofnun nr....
Frétt
/Ný reglugerð um mjólk og mjólkurvörur
Umhverfisráðherra hefur staðfest nýja reglugerð um mjólk og mjólkurvörur nr. 919/2002 og tók hún gildi 1. janúar. Helstu nýmæli reglugerðarinnar eru:Í reglugerðinni eru settar fram l...
Frétt
/Skipulagsmál á höfuðborgarsvæðinu.
Umhverfisráðherra Siv Friðleifsdóttir mun í dag kl. 14:00 í Höfða staðfesta svæðisskipulag höfuðborgarsvæðisins 2001-2024 og aðalskipulag Reykjavíkur 2001-2024.Þetta er í fyrsta sinn s...
Frétt
/Samningur um starfsemi náttúrustofa.
Um næstu áramót munu sveitarfélög taka við rekstri náttúrustofa í samræmi við samþykkt Alþingis um breytingar á lögum nr. 60/1992. Af því tilefni mun umhverfisráðherra, Siv Friðleifsdótt...
Frétt
/Ræða umhverfisráðherra á ráðstefnu "Fólk og náttúra" í Pitlochry - Skotlandi
Siv Friðleifsdóttir umhverfisráðherra flutti í morgun ræðu á ráðstefnu sem ber heitið "Fólk og náttúra" og haldin er 7. - 9. nóvember í bænum Pitlochry í Skotlandi í tilefni af alþjóð...
Frétt
/Heimsókn umhverfisráðherra í Sellafield
Siv Friðleifsdóttir umhverfisráðherra mun þriðjudaginn 5. nóvember heimsækja kjarnorkuendurvinnslustöðina í Sellafield á Norður Englandi í boði breskra stjórnvalda. Í heimsókninni...Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN
Hafa samband
Ábending / fyrirspurn