Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Hópbílar hf. fengu Kuðunginn 2003
Siv Friðleifsdóttir umhverfisráðherra veitti í gær, á Degi umhverfisins, Hópbílum hf. umhverfisviðurkenningu umhverfisráðuneytisins, Kuðunginn 2003 við hátíðlega athöfn á sýningunni Dagar umhverfisins...
-
Rit og skýrslur
Fyrsta landsáætlun um meðhöndlun úrgangs er komin út
Í lögum nr. 55/2003 um meðhöndlun úrgangs, er kveðið á um að Umhverfisstofnun skuli gefa út almenna áætlun til minnst tólf ára í senn um meðhöndlun úrgangs sem gildi fyrir landið allt. Áætlunin, sem e...
-
Frétt
/Samræmd stefnumörkun um málefni hafsins
Á fundi ríkisstjórnarinnar í gær á Degi umhverfisins 25. apríl var samþykkt samræmd stefnumörkun um málefni hafsins að tillögu umhverfis- sjávarútvegs- og utanríkisráðherra. Stefnumörkunin var unnin a...
-
Frétt
/Dagur umhverfisins 25. apríl
Í ár er Dagur umhverfisins haldinn hátíðlegur víða um land í sjötta sinn og Umhverfisfræðsluráð sem starfar á vegum umhverfisráðuneytisins stendur fyrir sýningunni Dagar umhverfisins í Smáralind um he...
-
Frétt
/Fundur umhverfisráðherra OECD ríkjanna
Siv Friðleifsdóttir, umhverfisráðherra, sótti fund umhverfisráðherra OECD ríkjanna í París, 20. - 21. apríl 2004. Á fundinum sem lauk í dag var rætt um stöðu í umhverfismála í ríkjum OECD og framgang ...
-
Frétt
/Umhverfisráðherra fagnar sigri í baráttunni gegn mengun frá Sellafield
- Niðurstöður tilraunaverkefnis sýna að hægt er að minnka losun á teknetíni frá kjarnorkuendurvinnslustöðinni í Sellafield um 90% - Í dag birtu bresk stjórnvöld niðurstöður tilraunaverkefnis sem miða...
-
Frétt
/Umhverfismál í hnattvæddu efnahagskerfi
Þriðjudaginn 20. apríl hefst í París tveggja daga fundur umhverfisráðherra aðildarríkja Efnahagssamvinnu- og þróunarstofnunarinnar (OECD). Siv Friðleifsdóttir umhverfisráðherra tekur þátt í fundinum. ...
-
Frétt
/Dagar umhverfisins í Smáralind
Kveðja frá umhverfisráðherra 25. apríl er Dagur umhverfisins. Þennan dag árið 1762 fæddist SveinnPálsson, fyrsti íslenski náttúrufræðingurinn og sá maður sem einna fyrstur hvatti til aðgerða g...
-
Frétt
/Jafnréttismál í umhverfisráðuneytinu
Á Morgunvaktinnni á RÚV í morgun var fjallað um jafnréttismál í Stjórnarráðinu og var m.a. rætt við Jóhönnu Sigurðardóttur alþingismann. Hún sagði m.a. þetta um hlutfall kvenna í nefndum og ráðum á ve...
-
Frétt
/Fjölskyldudagur í umhverfisráðuneytinu
Miðvikudaginn 7. apríl sl. var fjölskyldudagur í umhverfisráðuneytinu. Börnum, foreldrum og mökum starfsmanna var boðið að koma í heimsókn og kynna sér starfsemina í ráðuneytinu. Byrjað var að fara út...
-
Frétt
/Mengað frárennsli skaðar lifandi sjávarauðlindir
Á fundi umhverfisráðherra ríkja heims í Jeju í Suður-Kóreu, sem lauk í dag, flutti umhverfisráðherra, Siv Friðleifsdóttir, ávarp þar sem hún fjallaði um mikilvægi hreinlætisaðbúnaðar og hreins drykkja...
-
Frétt
/Ógn við heilsu og velferð þriðjungs mannkyns
Umhverfisráðherrar þjóða heims ræða leiðir til þess að bæta aðgengi að hreinu vatni og hreinlætisaðbúnaði á fundi Umhverfisstofnunar Sameinuðu þjóðanna sem hófst í Jeju í Suður Kóreu í morgun. Siv Fri...
-
Frétt
/Fyrsta úthlutun úr Kvískerjasjóði fór fram í gær.
Í gær var úthlutað í fyrsta sinn rannsóknastyrkjum úr Kvískerjasjóði. Styrkirnir voru afhentir í samsæti í Freysnesi í Öræfasveit að viðstöddum gestum. Kvískerjasjóður var stofnaður á síðasta ári af u...
-
Frétt
/Norrænir umhverfisráðherrar ræða hættuleg efni
Í dag var haldinn fundur umhverfisráðherra Norðurlandanna í Kaupmannahöfn undir formennsku Sivjar Friðleifsdóttur umhverfisráðherra. Á fundinum var m.a. rætt um stefnumörkun Evrópusambandsins um skrán...
-
Frétt
/Frumvarp um veðurþjónustu
Umhverfisráðherra hefur lagt fram á Alþingi frumvarp til laga um veðurþjónustu. Frumvarpið var unnið af nefnd sem var skipuð fulltrúum frá umhverfisráðuneytinu, Veðurstofu Íslands, samgönguráðuneytinu...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2004/03/24/Frumvarp-um-vedurthjonustu/
-
Frétt
/Náttúrustofa Norðausturlands
Í gær undirrituðu Siv Friðleifsdóttir, umhverfisráðherra, Reinhard Reynisson, bæjarstjóri Húsavíkur og Sigbjörn Gunnarsson, sveitarstjóri Skútustaðahrepps samning um stofnun og rekstur Náttúrustofu No...
-
Frétt
/Umhverfisviðurkenning 2003
Úthlutunarnefnd á vegum umhverfisráðuneytisins óskar eftir tilnefningum um fyrirtæki, se...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2004/03/15/Umhverfisvidurkenning-2003/
-
Frétt
/Náttúrurannsóknastöðin við Mývatn fær nýja stjórn
Umhverfisráðherra hefur skipað nýja stjórn Náttúrurrannsóknastöðvarinnar við Mývatn til þriggja ára. Stjórnin er skipuð með vísan til 4. gr. laga nr. 36/1974, um verndun Mývatns og Laxár í Suður-Þin...
-
Frétt
/Frumvarp til laga um verndun Mývatns og Laxár í S-Þingeyjarsýslu
Umhverfisráðherra mælti fyrir frumvarpi til nýrra laga um verndun Mývatns og Laxár í Suður-Þingeyjarsýslu á Alþingi síðastliðinn mánudag. Eftirfarandi kom fram í máli ráðherra. Frumvarpið er í meginat...
-
Frétt
/Konum fjölgar í yfirstjórn umhverfisráðuneytisins
Nú í febrúar urðu þau tímamót að í fyrsta sinn eru konur í meiri hluta yfirstjórnar umhverfisráðuneytisins. Um áramótin tók Una María Óskarsdóttir við starfi aðstoðarmanns umhverfisráðherra af Einari ...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN