Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Ráðherra mælir fyrir 3. áfanga rammaáætlunar
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, mælti á Alþingi í gær fyrir tillögu til þingsályktunar um 3. áfanga rammaáætlunar, áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða. Sagði Guð...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 10. febrúar 2022 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið Guðlaugur Þór Ávarp Guðlaugs Þórs Þórðarsonar umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra á viðburði Samtaka iðnaða...
-
Ræður og greinar
Ávarp Guðlaugs Þórs Þórðarsonar umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra á viðburði Samtaka iðnaðarins þar sem ári grænnar iðnbyltingar var ýtt úr vör
Góðir gestir, Það er vel til fundið hjá Samtökum iðnaðarins að tileinka árið 2022 grænni iðnbyltingu og að vekja með því athygli á mikilvægi grænna umskipta. Íslenskur iðnaður og atvinnulífið í heild...
-
Frétt
/Kallað eftir tilnefningum til umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs 2022
Norðurlandaráð auglýsir eftir tilnefningum til umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs 2022 og er þema verðlaunanna í ár Náttúrumiðaðar lausnir – alhliða svar við hinum stóru umhverfisáskorunum s...
-
Annað
Dagskrá umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra vikuna 24. - 28. janúar 2022
Mánudagur 24. janúar • Kl. 10:00 – Vinnufundur þingflokks • Kl. 15.30 – Fjarfundur með starfsfólki um sérstök fagmálefni ráðuneytisins Þriðjudagur 25. janúar • Kl. 11:30 – Fjarfundur með starfsfólki u...
-
Annað
Dagskrá umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra vikuna 17. - 21. janúar 2022
Mánudagur 17. janúar • Kl. 09:00 – Fjarfundur með bæjarstjóra Snæfellsbæjar Þriðjudagur 18. janúar Miðvikudagur 19. janúar • Kl. 08:00 – Fjarfundur með starfsfólki um sérstök fagmálefni ráðuneytisins ...
-
Frétt
/Ráðherra undirritar samning um hringrásarhraðal
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra undirritaði í dag samning við Icelandic Startups um stuðning við hringrásarhraðalinn Hringiðu. Til þess að færa íslenskt...
-
Frétt
/3. áfangi rammaáætlunar sendur stjórnarflokkum til afgreiðslu
Ríkisstjórnin ákvað á fundi sínum í morgun að senda tillögu umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra til þingsályktunar um 3. áfanga rammaáætlunar til stjórnarflokkanna til afgreiðslu. Þingsályktunarti...
-
Frétt
/Íslenskt samfélag verði endurvinnslusamfélag
Úrgangsmálin eru meðal stærstu áskorana í umhverfismálum. Þetta kom fram í ávarpi Guðlaugs Þórs Þórðarsonar, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra á kynningarfundi Sambands íslenskra sveitarfélaga í ...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 03. febrúar 2022 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið Guðlaugur Þór Ávarp Guðlaugs Þórs Þórðarsonar umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra á kynningarfundi Sambands...
-
Ræður og greinar
Ávarp Guðlaugs Þórs Þórðarsonar umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra á kynningarfundi Sambands íslenskra sveitarfélaga um innheimtu sveitarfélaga fyrir úrgangsmeðhöndlun
,,Borgað þegar hent er - greining á útfærslum í innheimtu sveitarfélaga fyrir úrgangsmeðhöndlun.“ Ágætu sveitarstjórnarmenn og aðrir áheyrendur, Áskoranir í umhverfismálum eru fjölmargar og ein af þe...
-
Frétt
/Hreindýrakvóti ársins 2022
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra hefur ákveðið veiðiheimildir til hreindýraveiða fyrir árið 2022 og skiptingu þeirra milli sveitarfélaga, að fengnum tillögum frá Umhverfisstofnun. Alls verður h...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/01/31/Hreindyrakvoti-arsins-2022/
-
Frétt
/Vestnorrænt samstarf í loftslagsmálum verði eflt
Ástæða er til að styrkja samstarf Íslands, Grænlands og Færeyja í loftslagsmálum og hreinum orkuskiptum. Þetta kom fram í máli Guðlaugs Þórs Þórðarsonar umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra á málþi...
-
Frétt
/Vefur verkefnisstjórnar rammaáætlunar fær nýtt útlit
Vefur verkefnisstjórnar rammaáætlunar, www.ramma.is, hefur verið uppfærður og fengið nýtt útlit. Breytingunum er ætlað að auðvelda aðgengi að lykilupplýsingum um gildandi rammaáætlun, virkjunarkosti í...
-
Frétt
/Úthlutun styrkja til verkefna sem felast í hreinsun á strandlengju Íslands
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis- orku- og loftslagsráðherra hefur kynnt fjögur verkefni sem fá úthlutað styrkjum til verkefna sem felast í hreinsun strandlengju Íslands. Styrkirnir eru veittir &nb...
-
Annað
Dagskrá umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra vikuna 10. - 14 janúar 2022
Mánudagur 10. janúar • Kl. 11:30 – Fjarfundur með orkumálastjóra og fulltúa Orkuseturs • Kl. 14:00 – Fundur með ráðuneytisstjóra • Kl. 15:00 – Fundur með forsætisráðherra Þriðjudagur 11. janúar • Kl. ...
-
Annað
Dagskrá umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra vikuna 3. – 7. janúar 2022
Mánudagur 3. janúar • Kl. 13:00 – Fjarfundur í ráðherranefnd um samræmingu mála Þriðjudagur 4. janúar • Kl. 11:30 – Fjarfundur þingflokks Miðvikudagur 5. janúar • Kl. 15:00 – Fjarfundur með starfsfólk...
-
Frétt
/Vinna hefst við gerð reglna um raforkuöryggi
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, hefur skipað starfshóp um raforkuöryggi. Breyting var gerð á raforkulögum á vorþingi 2021 með það að markmiði að tryggja r...
-
Frétt
/Unnur Brá og Steinar Ingi aðstoða umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra
Guðlaugur Þór Þórðarson umhverfis- og auðlindaráðherra hefur ráðið Unni Brá Konráðsdóttur, lögfræðing og fv. forseta Alþingis og Steinar Inga Kolbeins, varaformann Sambands ungra Sjálfstæðismanna og f...
-
Frétt
/Ráðherra skipar starfshóp um gerð grænbókar um stöðu og áskoranir Íslands í orkumálum
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, hefur skipað starfshóp sem hefur það hlutverk að vinna skýrslu, svo nefnda grænbók, um stöðu og áskoranir Íslands í orkumálum með vísan...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN