Leitarniðurstöður
-
Heimsljós
Lítill hluti þjóða beitir sér í þágu kvenna á tímum farsóttarinnar
Aðeins eitt af hverjum átta ríkjum í heiminum hefur beitt sér sérstaklega fyrir því að vernda konur fyrir hættum sem aukist hafa á tímum heimsfaraldurs kórónuveirunnar, samkvæmt greiningu tveggja Sam...
-
Annað
Föstudagspóstur - á mánudegi 28. september 2020
28. september 2020 Utanríkisráðuneytið Föstudagspóstur - á mánudegi 28. september 2020 Heil og sæl. Síðasta vika var annasöm í utanríkisþjónustunni og ekki að ástæðulausu enda allsherjarþing Sameinuð...
-
Annað
Föstudagspóstur - á mánudegi 28. september 2020
Heil og sæl. Síðasta vika var annasöm í utanríkisþjónustunni og ekki að ástæðulausu enda allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna farið af stað með öllu tilheyrandi. Vegna heimsfaraldursins sækja íslenskir ...
-
Heimsljós
Utanríkisráðuneytið styrkir Barnaheill vegna COVID í Sýrlandi
Utanríkisráðuneytið og Barnaheill – Save the Children á Íslandi hafa skrifað undir samning vegna mannúðaraðstoðar í Sýrlandi. Markmiðið er að veita fjármagni í viðbragðssjóð Save the Children Interna...
-
Heimsljós
„Námið á Íslandi opnaði augu mín fyrir nýjum lausnum“
„Námið við Landgræðsluskólann reyndist mér afar gjöfult því það opnaði augu mín fyrir margvíslegum nýjum lausnum og aðferðum sem ég nýtti mér í doktorsnáminu,“ segir Toshpulot Rajabov, sviðsforseti l...
-
Frétt
/Ályktun um mannréttindi á Filippseyjum lögð fram í mannréttindaráðinu
Ísland hefur lagt fram ályktun í mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna um samstarf stjórnvalda á Filippseyjum við skrifstofu mannréttindafulltrúa Sameinuðu þjóðanna um úrbætur í mannréttindamálum þar í ...
-
Frétt
/Utanríkisráðherra áréttaði gildi fjölþjóðlegrar samvinnu
Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra, tók í dag þátt í fjarfundi bandalags ríkja til eflingar fjölþjóðakerfisins í tengslum við 75. allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna sem nú s...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 25. september 2020 Guðlaugur Þór Þórðarson Ávarp á fundi bandalags til stuðnings fjölþjóðakerfinu (Alliance for Multilateralism) Dear friends, The High Level week of th...
-
Annað
Ræða eða grein fyrrum forsætisráðherra
25. september 2020 Utanríkisráðuneytið Ávarp á fundi bandalags til stuðnings fjölþjóðakerfinu (Alliance for Multilateralism) Dear friends, The High Level week of the UN General Assembly takes place i...
-
Ræður og greinar
Ávarp á fundi bandalags til stuðnings fjölþjóðakerfinu (Alliance for Multilateralism)
Dear friends, The High Level week of the UN General Assembly takes place in the shadow of the COVID-19 pandemic, which has had a profound effect on this year‘s gathering. It may also set us back seve...
-
Heimsljós
Átök, hamfarahlýnun og kórónaveiran ógna heilsu kvenna og barna
„Það á ekki að skipta máli hvar í heiminum þú fæðist, en því miður er það svo að rótgróin misskipting hefur áhrif á það hvort börn lifi af fyrstu ár ævi sinnar,“ segir Steinunn Jakobsdóttir, kynninga...
-
Heimsljós
Hjálparsamtök skora á þjóðarleiðtoga að kalla eftir alþjóðlegu vopnahléi
Fjölmörg alþjóðleg hjálparsamtök hvöttu þjóðarleiðtoga í gær, sem sátu fund í öryggisráði Sameinuðu þjóðanna, að endurnýja neyðarkall sitt um alþjóðlegt vopnahlé. Hjálparsamtökin, meðal annars Barnah...
-
Annað
Ræða eða grein fyrrum forsætisráðherra
24. september 2020 Utanríkisráðuneytið Ávarp á hliðarviðburði UNGA75 um málefni hinsegin fólks Let me first say how happy I am to be able to address this side-event today, organized by the UN LGBTI C...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 24. september 2020 Guðlaugur Þór Þórðarson Ávarp á hliðarviðburði UNGA75 um málefni hinsegin fólks Let me first say how happy I am to be able to address this side-event...
-
Ræður og greinar
Ávarp á hliðarviðburði UNGA75 um málefni hinsegin fólks
Let me first say how happy I am to be able to address this side-event today, organized by the UN LGBTI Core Group. Iceland was proud to be able to finally join the Core Group earlier this year, along...
-
Frétt
/75. allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna hafið
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra ávarpaði í gær fund um málefni hinsegin fólks sem haldinn var í tengslum við 75. allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna sem nú stendur yfir í N...
-
Annað
Farsóttin aftur í vexti
24. september 2020 Brussel-vaktin Farsóttin aftur í vexti Stefnumótun hjá Evrópusambandinu og starf fastanefndarinnar í Brussel við að gæta hagsmuna Íslands. Tillaga framkvæmdastjórnarinnar um samhæf...
-
Heimsljós
Rauði krossinn opnar meðferðardeild vegna COVID-19 í Jemen
Alþjóðaráð Rauða krossins (ICRC), norski og finnski Rauða krossinn og jemenski Rauði hálfmáninn opnuðu í vikunni gjaldfrjálsa meðferðardeild í borginni Aden í suðurhluta Jemen fyrir einstaklinga sem ...
-
Frétt
/Vestnorrænt samstarf aldrei mikilvægara
Sigurður Ingi Jóhannsson, samstarfsráðherra Norðurlanda, flutti ávarp á hádegisfundi um mikilvægi vestnorrænnar samvinnu í Norræna húsinu sem haldinn var í dag í tilefni af vestnorræna deginum. Ráðher...
-
Heimsljós
SOS Barnaþorpin í samstarf við Bayern München
Þýska knattspyrnustórveldið Bayern München ætlar að tefla fram stórstjörnum sínum og aðstöðu félagsins fyrir samfélagsverkefni sem gengur út á að draga fram hugrekki og falda hæfileika barna af ólíku...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN