Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Umfangsmikilli varnaræfingu aflýst
Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra, hefur tekið ákvörðun um að aflýsa Norðurvíkingi, tvíhliða varnaræfingu Íslands og Bandaríkjanna sem átti að fara fram á Íslandi 20.-26. ...
-
Frétt
/Íslensk stjórnvöld mótmæla aðgerðum bandarískra stjórnvalda
Íslensk stjórnvöld hafa í morgun komið á framfæri hörðum mótmælum við aðgerðum sem bandarísk stjórnvöld kynntu í gærkvöldi. Þær fela í sér komubann ferðamanna sem dvalið hafa í Schengen-ríkjum og munu...
-
Heimsljós
Ári eftir Idai fellibylinn eiga margir enn um sárt að binda
Alþjóðlegar hjálparstofnanir, Save the Children, CARE international og Oxfam, telja að án fjármögnunar og aðgerða í loftslagsmálum sé ómögulegt að takmarka áhrif loftslagsbreytinga sem hafa sérstakle...
-
Heimsljós
COVID-19: Tæplega 28 milljónir til að draga úr útbreiðslu í Afríku og Miðausturlöndum
Rauði krossinn á Íslandi ákvað í dag, með rausnarlegum stuðningi utanríkisráðuneytisins, að veita tæpum 28 milljónum til aðgerða Alþjóða Rauða krossins í baráttunni við COVID-19 vírusinn í Afríku og ...
-
Heimsljós
Síðasta áratugur sá hlýjasti í sögunni
„Við erum fjarri því að vera á leiðinni að ná því takmarki að hækkun hitastigs verði innan við 1,5 gráður eða 2 gráður eins og stefnt var að Parísarsamkomulaginu,“ skrifar António Guterres aðalframkv...
-
Heimsljós
Sérfræðingar frá Perú og Kólumbíu væntanlegir í Jarðhitaskólann
„Perú hefur töluverðan fjölda af jarðhitasvæðum og góða möguleika á nýtingu jarðhita til húshitunar og orkuframleiðslu. Þörfin er einnig mikil og þá sérstaklega í háfjallaþorpum í Andesfjöllunum þar ...
-
Heimsljós
Jarðhitaskólinn: Vettvangsferð til Mið- og Suður-Ameríku
Í janúar og febrúar fór Málfríður Ómarsdóttir, umhverfisfræðingur Jarðhitaskólans í vettvangsferð til núverandi og mögulegra framtíðar samstarfsstofnana í Níkaragva, Kólumbíu og Perú. Tilgangurinn va...
-
Heimsljós
Pekingsáttmálinn ítrekaður og staðfestur á ný
Árlegur fundur kvennanefndar Sameinuðu þjóðanna í New York er fámennur að þessu sinni vegna kórónaveirunnar. Aðeins fastanefndir ríkjanna ásamt kvennasamtökum í New York taka þátt í fundinum í ár. En...
-
Annað
Evrópsku loftslagslögin – stefna í jafnréttismálum
09. mars 2020 Brussel-vaktin Evrópsku loftslagslögin – stefna í jafnréttismálum Stefnumótun hjá Evrópusambandinu og starf fastanefndarinnar í Brussel við að gæta hagsmuna Íslands. Stefnumarkandi skjö...
-
Heimsljós
Nýtt heimsátak í jafnréttisbaráttunni: Jafnréttiskynslóðin
UN Women hefur hleypt af stokkunum nýju heimsátaki með yfirskriftinni: Jafnréttiskynslóðin (Generation Equality). Markmið átaksins er að leiða saman ríkisstjórnir, einkageirann og frjáls félagas...
-
Annað
Föstudagspóstur - á laugardegi 7. mars 2020
07. mars 2020 Utanríkisráðuneytið Föstudagspóstur - á laugardegi 7. mars 2020 Heil og sæl. Kórónaveiran er ofarlega í huga margra þessa stundina og hvað utanríkisþjónustuna varðar þá liggur sá bolti ...
-
Annað
Föstudagspóstur - á laugardegi 7. mars 2020
Heil og sæl. Kórónaveiran er ofarlega í huga margra þessa stundina og hvað utanríkisþjónustuna varðar þá liggur sá bolti að stórum hluta til hjá borgaraþjónustunni sem tekur þeim málum föstum og yfirv...
-
Frétt
/Innleiðingarhalli EES gerða aðeins 0,6 prósent
Fjórða skiptið í röð er innleiðingarhalli Íslands eitt prósent eða minna, en aldrei hefur hallinn haldist undir einu prósenti í svo langan tíma. Samkvæmt nýbirtu frammistöðumati ...
-
Heimsljós
Tæplega ein milljón flúið í Sýrlandi á síðustu þremur mánuðum
Tæplega ein milljón manna hefur neyðst til að flýja heimili sín í Sýrlandi frá byrjun desember á síðasta ári, á síðustu þremur mánuðum, að því er fram kemur í nýrri skýrslu Save the Children um grein...
-
Frétt
/Utanríkisvarpið - 1. þáttur. Utanríkisstefnan - Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra
6. mars 2020 Utanríkisráðuneytið Utanríkisvarpið - 1. þáttur. Utanríkisstefnan - Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkis- og þróunarsamvinnurá...
-
Frétt
/Utanríkisvarpið - 1. þáttur. Utanríkisstefnan - Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra
10. apríl næstkomandi verða áttatíu ár liðin frá því að Ísland tók meðferð utanríkismála í eigin hendur og utanríkismáladeild Stjórnarráðsins gerð að utanríkisráðuneyti. Markar þessi tímapunktur uppha...
-
Heimsljós
Þörf á að breyta viðhorfi og hegðun gagnvart stúlkum
Framfarir í menntun, og sú staðreynd að fleiri stelpur en nokkru sinni fyrr ljúka grunnskóla og halda áfram námi, hefur ekki marktækt breytt því að stelpur búa enn við ójöfnuð og ofbeldi. Þetta er ni...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 05. mars 2020 Guðlaugur Þór Þórðarson Ávarp utanríkisráðherra á ráðstefnunni Planet Youth. Dear guests, It is a pleasure to have you here in Reykjavík to discuss how we...
-
Ræður og greinar
Ávarp utanríkisráðherra á ráðstefnunni Planet Youth.
Dear guests, It is a pleasure to have you here in Reykjavík to discuss how we can best nurture the young generation. We are proud of our Icelandic teenagers who have shown the generations before them...
-
Annað
Hvítbók um gervigreind o.fl.
04. mars 2020 Brussel-vaktin Hvítbók um gervigreind o.fl. Stefnumótun hjá Evrópusambandinu og starf fastanefndarinnar í Brussel við að gæta hagsmuna Íslands. Verkáætlun framkvæmdastjórnarinnar Framkv...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN