Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Ísland áfram í efsta sæti á lista Alþjóðaefnahagsráðsins um kynjajafnrétti
Ísland situr ellefta árið í röð í efsta sæti á kynjajafnréttislista Alþjóðaefnahagsráðsins, World Economic Forum. Samkvæmt nýútkominni skýrslu ráðsins mun það taka tæpa öld að ná f...
-
Frétt
/Ísland og UNESCO gera samkomulag um Þekkingarmiðstöð þróunarsamvinnu
16. desember 2019 Utanríkisráðuneytið Ísland og UNESCO gera samkomulag um Þekkingarmiðstöð þróunarsamvinnu UNESCO/Christelle ALIX Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra og Audrey Azoulay, aðalfram...
-
Frétt
/Ísland og UNESCO gera samkomulag um Þekkingarmiðstöð þróunarsamvinnu
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra og Audrey Azoulay, aðalframkvæmdastjóri Menningarmálastofnunar Sameinuðu þjóðanna UNESCO, undirrituðu í dag samkomulag um að Þekkingarmiðstöð þróunarsamvinnu ...
-
Annað
Dagskrá utanríkisráðherra vikuna 9. - 13. desember 2019
Mánudagur 9. desember Kl. 11:00 Fundur með Pure North Recycling Kl. 13:00 Þingflokksfundur Kl. 15:00 Þingfundur – óundirbúnar fyrirspurnir Kl. 17:00 Fundur með Lina al-Hathloul, baráttukonu fyrir mann...
-
Heimsljós
Rúmlega 53 milljónum ráðstafað til alþjóðlegra mannúðarverkefna
Utanríkisráðuneytið hefur falið þremur frjálsum félagasamtökum að ráðstafa rúmlega 53 milljónum króna til þriggja mannúðarverkefna, í Sýrlandi, Jemen og meðal þjóðanna sem urðu verst úti í fellibylnu...
-
Heimsljós
Ísland styður við aukið aðgengi að orku í Malaví
Aldrei hafa jafn margir jarðarbúar haft aðgang að rafmagni eins og árið 2019. Enn hafa þó einn af hverjum fimm jarðabúum ekki aðgang að nútímalegu og áreiðanlegu orkuneti og þjónustu og þrír milljarð...
-
Heimsljós
Neyðarsöfnun vegna þurrka í Namibíu
Talið er að tæplega 290 þúsund íbúar Namibíu þurfi á mataraðstoð að halda vegna gífurlegra þurrka. Söfnun er hafin á vegum Rauða krossins á Íslandi til að bregðast við neyðinni. „Íslendingar eru um ...
-
Frétt
/Mannréttindaráðið samþykkir tillögur Íslands um hagræðingu
Mannréttindaráð Sameinuðu þjóðanna hefur samþykkt tillögu Íslands og Rúanda um sérstakt átak til hagræðingar í starfi þess. Slíkar ákvarðanir ráðsins eru lagðar fram af forseta ráðsins en Ísland og Rú...
-
Frétt
/Jákvæður fundur um Hoyvíkursamninginn
12. desember 2019 Utanríkisráðuneytið Jákvæður fundur um Hoyvíkursamninginn Utanríkisráðuneytið Guðlaugur Þór Þórðarson og Jenis av Rana á fundinum í dag Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra og ...
-
Frétt
/Jákvæður fundur um Hoyvíkursamninginn
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra og Jenis av Rana, utanríkisráðherra Færeyja, ræddu framtíð Hoyvíkursamningsins, fríverslunarsamnings Íslands og Færeyja, á fundi sínum í dag. Samningurinn fel...
-
Heimsljós
Ósýnilegu börnin: Eitt af hverjum fjórum ekki skráð við fæðingu
Þrátt fyrir að mikið hafi áunnist í fæðingaskráningu barna um allan heim og skráning aukist um 20 prósent á einum áratug telur UNICEF að 166 milljónir barna undir fimm ára aldri séu óskráð. Að mati U...
-
Frétt
/Framlag íslenskra stjórnvalda til Alþjóðaráðs Rauða krossins kynnt
Íslensk stjórnvöld og Rauði kross Íslands tilkynntu um sameiginlegar skuldbindingar sínar um aðgerðir og markmið í þágu Alþjóðaráðs Rauða krossins og Rauða hálfmánans til næstu fjögurra ára. Í þeim er...
-
Frétt
/Samkomulag um nýja loftferðasamninga á ráðstefnu ICAO
Sendinefnd Íslands gerði nýja loftferðasamninga, uppfærði eldri loftferðasamninga og viljayfirlýsingar um flugsamgöngur milli Íslands og annarra landa á árlegri loftferðasamningaráðstefnu Alþjóðaflugm...
-
Heimsljós
Þróunarsamvinna: Sjö íslenskum félagasamtökum falið að ráðstafa rúmum 200 milljónum
Utanríkisráðuneytið hefur gefið vilyrði fyrir styrkjum til sjö íslenskra félagasamtaka um ráðstöfun rúmlega 210 milljóna króna til verkefna á sviði þróunarsamvinnu. Flest verkefnanna eru langtímaverk...
-
Annað
Ræða eða grein fyrrum forsætisráðherra
11. desember 2019 Utanríkisráðuneytið Ávarp á hátíðarfundi í tilefni alþjóðamannréttindadagsins Hátíðarfundur í tilefni alþjóðamannréttindadagsins Háskóla Íslands, 10. desember 2019 Ávarp utanríkisrá...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 11. desember 2019 Guðlaugur Þór Þórðarson Ávarp á hátíðarfundi í tilefni alþjóðamannréttindadagsins Hátíðarfundur í tilefni alþjóðamannréttindadagsins Háskóla Íslands, ...
-
Ræður og greinar
Ávarp á hátíðarfundi í tilefni alþjóðamannréttindadagsins
Hátíðarfundur í tilefni alþjóðamannréttindadagsins Háskóla Íslands, 10. desember 2019 Ávarp utanríkisráðherra, Guðlaugs Þórs Þórðarsonar Ágæta samkoma! Í dag fögnum við alþjóðlegum degi mannréttin...
-
Frétt
/Alþjóðamannréttindadagurinn haldinn hátíðlegur með málþingi
Lina al-Hathloul, baráttukona fyrir mannréttindum í Sádí-Arabíu, var aðalræðumaður á málþingi sem haldið var í tilefni af alþjóðlega mannréttindadeginum, sem haldinn er hátíðlegur 10. desember ár hver...
-
Heimsljós
Ungt fólk í brenndepli á degi mannréttinda
Í dag, á alþjóðlegum degi mannréttinda, heiðra Sameinuðu þjóðirnar ungt fólk með átaki sem hefur yfirskriftina „Ungt fólk rís upp í þágu mannréttinda.“ António Guterres aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu...
-
Annað
Dagskrá utanríkisráðherra vikuna 2. - 6. desember 2019
Mánudagur 2. desember Kl. 09:00 Heimsókn til stjórnmálafræðinema í FB Kl. 13:00 Þingflokksfundur Kl. 15:00 Þingfundur – óundirbúnar fyrirspurnir Kl. 15:30 Þingfundur - framsöguræða Þriðjudagur 3. des...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN