Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Viðskiptasendinefnd í Singapúr
Íslensk viðskiptanefnd heimsótti í vikunni Singapúr til að kynna íslensk sprotafyrirtæki og það sem þau hafa fram að færa. Utanríkisráðuneytið starfar náið með Íslandsstofu til að aðstoða íslensk fyri...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2019/11/15/Vidskiptanefnd-i-Singapur/
-
Heimsljós
Fulltrúar IFAD kynntu sér fjölbreytileika bláa hagkerfisins á Íslandi
Síðustu daga hafa verið hér á landi fulltrúar Alþjóðasjóðs um þróun landbúnaðar (IFAD) ásamt fulltrúum nokkurra strandríkja til að kynna sér bláa hagkerfið, rannsóknastarf, þróun og tækni sem tengjas...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 14. nóvember 2019 Guðlaugur Þór Þórðarson Samstarf í þágu útflutningshagsmuna Farsæl utanríkisviðskipti eru forsenda þess að lífskjör Íslendinga haldist áfram góð. ...
-
Ræður og greinar
Samstarf í þágu útflutningshagsmuna
Farsæl utanríkisviðskipti eru forsenda þess að lífskjör Íslendinga haldist áfram góð. Sem utanríkisráðherra hef ég því lagt ríka áherslu á að tryggja íslenskum fyrirtækjum bestu mögulegu viðskiptakjör...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2019/11/14/Samstarf-i-thagu-utflutningshagsmuna/
-
Frétt
/Ísland ítrekar skuldbindingar á sviði kyn- og frjósemisheilbrigðismála
Fulltrúar Íslands áréttuðu áform ríkisstjórnarinnar um auknar aðgerðir á sviði kyn- og frjósemisheilbrigðis á alþjóðaráðstefnu um mannfjölda og þróun í Naíróbí í Kenya. Á fundum þeirra samhliða ráðst...
-
Heimsljós
Yfirvofandi vatnsskortur í norðaustur Sýrlandi
Óvirk vatnsdælustöð fyrir 400 þúsund íbúa í Sýrlandi veldur Alþjóðaráði Rauða krossins (ICRC) þungum áhyggjum. „Það er brýnt að við finnum lausn á yfirvofandi vatnsskorti. Vatnsdælustöð sem þjónar 40...
-
Heimsljós
Verkefnið leiddi til augljósra framfara á sviði jarðhitaþróunar
„Verkefnið leiddi augljóslega til framfara viðtökuríkjanna á sviði jarðhitaþróunar og getu þeirra til að taka ákvörðun um næstu skref,“ segir meðal annars í niðurstöðum óháðrar lokaúttektar á sv...
-
Heimsljós
Ríkisstjórnin samþykkir að taka á móti 85 flóttamönnum
Ríkisstjórnin samþykkti á dögunum tillögu flóttamannanefndar þess efnis að tekið verði á móti 85 einstaklingum í samstarfi við Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna (UNHCR). Um er að ræða fjölmennust...
-
Heimsljós
Norrænar þjóðir vilja styðja uppbyggingu endurnýjanlegrar orku í Eþíópíu
Nýting norrænna lausna á sviði endurnýjanlegrar orku í þágu íbúa Eþíópíu var umræðuefni nýafstaðinnar ráðstefnu í Addis Ababa þar sem Unnur Orradóttir Ramette sendiherra Íslands í Kampala flutti op...
-
Annað
Dagskrá utanríkisráðherra vikuna 3. - 8. nóvember 2019
Mánudagur 4. nóvember Ferðadagur til Bandaríkjanna AMÍS sendinefnd til San Francisco Heimsókn í University of California, Berkeley Fyrirtækjaheimsóknir m.a. til Google og Facebook Þriðjudagur 5. nóv...
-
Heimsljós
Sendifulltrúi Rauða krossins til starfa á Bahamas í kjölfar fellibylsins Dorian
Ívar Schram sérfræðingur á alþjóðasviði Rauða krossins á Íslandi hélt í gær til hjálparstarfa sem sendifulltrúi á Bahamas í kjölfar fellibylsins Dorian sem gekk fyrir eyjarnar í byrjun september og o...
-
Ræður og greinar
Grein norrænu þróunarmálaráðherranna í tilefni af leiðtogafundi alþjóðaráðstefnunnar um mannfjölda og þróun (ICPD25)
11. nóvember 2019 Utanríkisráðuneytið Grein norrænu þróunarmálaráðherranna í tilefni af leiðtogafundi alþjóðaráðstefnunnar um mannfjölda og þróun (ICPD25) Sameiginleg grein norrænu þróunarsamvinnuráð...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 11. nóvember 2019 Guðlaugur Þór Þórðarson Grein norrænu þróunarmálaráðherranna í tilefni af leiðtogafundi alþjóðaráðstefnunnar um mannfjölda og þróun (ICPD25) Sameiginl...
-
Ræður og greinar
Grein norrænu þróunarmálaráðherranna í tilefni af leiðtogafundi alþjóðaráðstefnunnar um mannfjölda og þróun (ICPD25)
Sameiginleg grein norrænu þróunarsamvinnuráðherranna í aðdraganda Naíróbí leiðtogafundar alþjóðaráðstefnunnar um mannfjölda og þróun (ICPD25). Peter Eriksson, ráðherra þróunarsamvinnu, Svíþjóð Ra...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 11. nóvember 2019 Guðlaugur Þór Þórðarson Ræða utanríkisráðherra á alþjóðadegi millilandaráðanna Ræða utanríkisráðherra á alþjóðadegi millilandaráðanna Hilton Reykjavík...
-
Ræður og greinar
Ræða utanríkisráðherra á alþjóðadegi millilandaráðanna
Ræða utanríkisráðherra á alþjóðadegi millilandaráðanna Hilton Reykjavík Nordica, 11. nóvember 2019 Forsetafrú, Eliza Reid, kæru gestir. Fáar þjóðir eiga meira undir fríverslun en við Íslendingar. Gæfa...
-
Heimsljós
Íslendingar veita sérfræðiþekkingu í þangræktun á Filippseyjum
Ræktun á þangi er ein af þeim leiðum sem Alþjóðabankinn og fleiri hafa til skoðunar til þess að auka heimsframleiðslu á próteini. Matís tók fyrir hönd utanríkisráðuneytisins þátt í verkefni fyrir skö...
-
Heimsljós
Móttaka fyrir flóttamenn í Mosfellsbæ
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, var í gær viðstaddur formlega móttöku flóttafólks frá Kenía í Mosfellsbæ. Fólkið er hluti af 25 manna hópi sem kom til landsins 12. september síð...
-
Heimsljós
Íslandi gert hátt undir höfði í nýrri HeForShe skýrslu
Íslandi er gert hátt undir höfði í nýrri ársskýrslu HeForShe hreyfingar UN Women. Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands er meðal tíu þjóðarleiðtoga sem eru sérstakir forsvarsmenn HeForShe. Í ský...
-
Heimsljós
Blásið til herferðar gegn örplasti í snyrtivörum
Hvað er í baðherberginu hjá þér? spyr Umhverfisstofnun Sameinuðu þjóðanna og hvetur fólk til að skoða snyrtivörur á baðherbergjum. Markmiðið er að auka vitund almennings um þann skaða sem örplast í þ...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN