Leitarniðurstöður
-
Heimsljós
Ungmennafulltrúi valinn á sviði loftslagsmála
Aðalbjörg Egilsdóttir var í gærkvöldi kjörin ungmennafulltrúi Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum á sviði loftslagsmála. Kjörið fór fram á fulltrúaráðsfundi Landssambands ungmennafélaga í Hinu húsinu. Aða...
-
Annað
Dagskrá utanríkisráðherra vikuna 28. október – 1. nóvember 2019
Mánudagur 28. október Kl. 13:00 Þingflokksfundur Þriðjudagur 29. október Ferðadagur til Svíþjóðar Norðurlandaráðsþing, Stokkhólmi Miðvikudagur 30. október Norðurlandaráðsþing, Stokkhólmi Fimmtuda...
-
Frétt
/Íslendingum og Bretum áfram kleift að flytjast milli ríkjanna
Íslensk og bresk stjórnvöld hafa komist að samkomulagi um fólksflutninga milli ríkjanna eftir útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu (ESB) og Evrópska efnahagssvæðinu (EES), fari svo að útgangan verði ...
-
Heimsljós
Yfir tíu milljónir söfnuðust í landssöfnun UN Women
Landssöfnun UN Women á Íslandi í beinni útsendingu á RÚV skilaði yfir tíu milljónum króna og 1330 einstaklingar gerðust „Ljósberar“ UN Women. „Við hjá UN Women á Íslandi erum í skýjunum yfir árangrin...
-
Frétt
/Stofnfundur Rússnesk-íslenska viðskiptaráðsins
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra flutti ávarp á stofnfundi Rússnesk-íslenska viðskiptaráðsins sem tók formlega til starfa í dag. Stofnfélagar eru rúmlega fjörutíu fyrirtæki sem starfa m....
-
Frétt
/Áhersla á að miðla af reynslu Íslands í jafnréttismálum
Jafnrétti til útflutnings var yfirskrift ráðstefnu sem utanríkisráðuneytið stóð fyrir í samvinnu við Uppbyggingarsjóð EES, Portúgal og Noreg, í gær og í dag. Um 120 manns frá 20 ríkjum tóku þátt í ráð...
-
Annað
Föstudagspósturinn 1. nóvember 2019
01. nóvember 2019 Utanríkisráðuneytið Föstudagspósturinn 1. nóvember 2019 Heil og sæl. Upplýsingadeildin heilsar ykkur á allraheilagramessu, 1. nóvember, og færir ykkur ekki grikk heldur gott í formi...
-
Annað
Föstudagspósturinn 1. nóvember 2019
Heil og sæl. Upplýsingadeildin heilsar ykkur á allraheilagramessu, 1. nóvember, og færir ykkur ekki grikk heldur gott í formi föstudagspóstsins góðkunna. Norðurlandaráðsþingið í Stokkhólmi setti mik...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 01. nóvember 2019 Guðlaugur Þór Þórðarson Ávarp á stofnfundi Rússnesk-íslenska viðskiptaráðsins Stofnfundur Rússnesk-íslenska viðskiptaráðsins Rússneska sendiráðinu 1. ...
-
Ræður og greinar
Ávarp á stofnfundi Rússnesk-íslenska viðskiptaráðsins
Stofnfundur Rússnesk-íslenska viðskiptaráðsins Rússneska sendiráðinu 1. nóvember 2019 Ambassador, dear friends of Iceland and Russia, It is truly a good occasion that brings us together here at the...
-
Heimsljós
Ísland skipar ungmennafulltrúa hjá Sameinuðu þjóðunum á sviði loftslagsmála
Íslenskur ungmennafulltrúi hjá Sameinuðu þjóðunum á sviði loftslagsmála verður valinn í næstu viku. Þetta er í fyrsta sinn sem Ísland skipar ungmennafulltrúa í málaflokknum en hann verður skipaður í ...
-
Heimsljós
Hungur blasir við 45 milljónum íbúa í sunnanverðri Afríku
Horfur eru á alvarlegum matarskorti meðal íbúa í sunnanverðri Afríku á næstu sex mánuðum. Að mati þriggja stofnana Sameinuðu þjóðanna er óttast að allt að 45 milljónir íbúa í þessum heimshluta hafi l...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 31. október 2019 Guðlaugur Þór Þórðarson Ávarp utanríkisráðherra í tengslum við ráðstefnuna Jafnrétti til útflutnings Gender Equality: A key for economic and social dev...
-
Ræður og greinar
Ávarp utanríkisráðherra í tengslum við ráðstefnuna Jafnrétti til útflutnings
Gender Equality: A key for economic and social development in Europe and beyond Reykjavik, 31 Oct and 1 Nov 2019 Ávarp utanríkisráðherra Guðlaugs Þórs Þórðarsonar Good afternoon ladies and gentlemen...
-
Frétt
/Sigurður Ingi flutti skýrslur um norrænt samstarf á þingi Norðurlandaráðs
Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra og samstarfsráðherra Norðurlanda, flutti skýrslur um norrænt samstarf á þingi Norðurlandaráðs í Stokkhólmi í dag. Í þeim er greint frá þv...
-
Heimsljós
Við megum aldrei hætta að hlusta, segir UNICEF
Fjölmargir Íslendingar hafa fengið inn um bréfalúguna, eða fundið á fjölförnum stöðum, dularfullt umslag með áskoruninni um að hringja í símanúmerið 562-6262. Uppátækið er liður í því að Barnahjálp S...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 31. október 2019 Guðlaugur Þór Þórðarson Uppbygging í aldarfjórðung Um þessar mundir eru 25 ár liðin frá gildistöku samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, mikilvægasta...
-
Annað
Ræða eða grein fyrrum forsætisráðherra
31. október 2019 Utanríkisráðuneytið Uppbygging í aldarfjórðung Um þessar mundir eru 25 ár liðin frá gildistöku samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, mikilvægasta milliríkjasamnings sem Ísland hefu...
-
Ræður og greinar
Uppbygging í aldarfjórðung
Um þessar mundir eru 25 ár liðin frá gildistöku samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, mikilvægasta milliríkjasamnings sem Ísland hefur gert. Auk þess að vera stærsti viðskiptasamningur Íslands býður...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2019/10/31/Uppbygging-i-aldarfjordung/
-
Frétt
/Jafnrétti til útflutnings
Í dag og á morgun efnir utanríkisráðuneytið til ráðstefnunnar Jafnrétti til útflutnings í samvinnu við Uppbyggingarsjóð EES, Portúgal og Noreg. Ætlunin er að kynna hvað íslensk samtök og stofnanir haf...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2019/10/31/Jafnretti-til-utflutnings/
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN