Leitarniðurstöður
-
Heimsljós
UN Women: Umræða um kynbundið ofbeldi bar hæst á árinu
„MeToo byltingin hefur svo sannarlega opnað umræðuna um kynbundið ofbeldi gegn konum og stendur óneitanlega upp úr þegar litið er til árangurs í jafnréttismálum á árinu,“ segir í áramótagrein UN Wome...
-
Annað
Dagskrá utanríkisráðherra dagana 24. – 31. desember 2018
Mánudagur 24. desember Aðfangadagur Þriðjudagur 25. desember Jóladagur Miðvikudagur 26. desember Annar í jólum Fimmtudagur 27. desember Kl. 15:00 Árlegur fundur ráðuneytisstjóra með forstöðumönnum ...
-
Heimsljós
Sárafátækir aldrei færri og aldrei fleiri nýtt hreina orku
Aldrei í sögunni hefur sárafátækt í heiminum mælst jafn lítil og síðasta ár. Flest bendir til þess að sárafátækir einskorðist í framtíðinni við einn heimshluta: sunnanverða Afríku. Aldrei hafa fleiri...
-
Heimsljós
Nýársheit að tryggja öllum börnum rétt til að lifa
Tæplega 400 þúsund börn fæddust í gær, á nýársdag, í heiminum. Fjórðungur þeirra í sunnanverðri Asíu og helmingur þeirra í einungis átta ríkjum, Indlandi, Kína, Nígeríu, Pakistan, Indónesíu, Bandarík...
-
Heimsljós
Heimsljós 2018: Mest lesnu fréttirnar
Eitt hundrað milljóna króna framlag utanríkisráðuneytisins til neyðaraðstoðar í Jemen var mest lesna fréttin í Heimsljósi á árinu sem er að líða. Fréttin birtist um miðjan nóvember. Þar sagði að Guðl...
-
Heimsljós
Heimurinn bregst börnum á átakasvæðum
Framtíð milljóna barna í stríðshrjáðum löndum er í hættu því vopnaðar sveitir skirrast ekki við að fremja alvarleg brot gegn börnum án þess að gerendur séu dregnir til ábyrgðar, segir í fréttatilkynn...
-
Heimsljós
Söfnuðu 47,5 milljónum til hjálparstarfs í Jemen
Í gær lauk neyðarsöfnun Rauða krossins á Íslandi vegna neyðarástands í Jemen. Söfnunin sem hófst í byrjun nóvember gekk framar vonum og nemur framlag Rauða krossins alls um 47,5 milljónum króna ...
-
Annað
Dagskrá utanríkisráðherra vikuna 17. – 21. desember 2018
Mánudagur 17. desember Þriðjudagur 18. desember Kl. 09:30 Ríkisstjórnarfundur Kl. 13:00 Kurteisisheimsókn finnska sendiherrans Kl. 15:00 Fundur með Samtökum atvinnulífsins: Samstarfssjóður við atvin...
-
Frétt
/Samningaviðræðum vegna útgöngumála Breta lokið
Samningaviðræðum EFTA-ríkjanna innan EES, Íslands, Noregs og Liechtenstein, við Bretland vegna útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu og Evrópska efnahagssvæðinu er lokið og hafa drög að samningnum ver...
-
Heimsljós
Vanræktasta neyðin í Lýðstjórnarlýðveldinu Kongó
Vanræktasta neyðin í heiminum er í Lýðstjórnarlýðveldinu Kongó (DCR). Þar geisar bæði stríð og ebólufaraldur. Fréttaveita Reuters leitar árlega álits mannúðarsamtaka á vanræktustu neyðinni og birti&n...
-
Heimsljós
Markmiðið er matur fyrir tuttugu þúsund börn í Jemen í heilan mánuð
Á föstudaginn lýkur neyðarsöfnun Rauða krossins vegna yfirvofandi hungursneyðar í Jemen. Að sögn Teits Skúlasonar upplýsingafulltrúa Rauða krosssins hefur söfnunin gengið vel og þegar hefur safnast f...
-
Heimsljós
Um fjögur hundruð þúsund látin í Suður-Súdan í borgarastríðinu
Af þeim sjö árum sem liðin eru frá því Suður-Súdan fékk sjálfstæði hafa fimm ár í sögu þjóðarinnar verið lituð blóði. Borgarastyrjöldin í landinu hefur kostað 400 þúsund mannslíf, 4,5 milljónir manna...
-
Heimsljós
Fjögur þúsund börn í Nígeríu í skjól hjá SOS Barnaþorpunum
Hræðilegt ástand hefur ríkt í Bornohéraði í norðaustur hluta Nígeríu um langt skeið vegna stríðsátaka stjórnvalda við vígasamtökin Boko Haram. SOS Barnaþorpin á Íslandi hafa tilkynnt að þau séu að st...
-
Frétt
/Ísland undirritar fjóra loftferðasamninga
Nýir möguleikar opnuðust fyrir íslenska flugrekendur í síðastliðinni viku á árlegri ráðstefnu Alþjóðaflugmálastofnunarinnar þegar samninganefnd Íslands undirritaði loftferðasamninga við fjögur ríki.&n...
-
Frétt
/Ísland efst tíunda árið í röð
Tíunda árið í röð trónir Ísland á toppnum á lista Alþjóðaefnahagsráðsins (World Economic Forum) yfir ríki þar sem kynjajafnrétti mælist mest. Listinn var birtur í morgun og næst á eftir Íslandi e...
-
Heimsljós
Ísland efst tíunda árið í röð
Tíunda árið í röð trónir Ísland á toppnum á lista World Economic Forum sem kom út í morgun yfir ríki þar sem mest kynjajafnrétti ríkir. Noregur, Svíþjóð og Finnland koma næst Íslandi á listanum....
-
Annað
Dagskrá utanríkisráðherra vikuna 10. – 14. desember 2018
Mánudagur 10. desember Orlof Þriðjudagur 11. desember Orlof Miðvikudagur 12. desember Orlof Fimmtudagur 13. desember Orlof Föstudagur 14. desember Ferðadagur frá Indlandi
-
Heimsljós
„Orkumál eru stóra mál Heimsmarkmiðanna“
„Ég held að Íslendingarnir horfi á Heimsmarkmiðin og hugsi með sér að við fyrstu sýn þá eigi þetta aðallega við um önnur ríki, aðallega þróunarríki, en við nánari athugun gerir það sér ljóst að það e...
-
Heimsljós
Sálfræðingar frá Rauða krossinum að störfum í Malaví
Tveir íslenskir sálfræðingar, Elfa Dögg S. Leifsdóttir og Jóhann Thoroddsen, fóru á dögunum sem sendifulltrúar Rauða krossins til Malaví þar sem félagið vinnur að langtímaþróunarverkefninu „Auki...
-
Frétt
/Ísland, Noregur og ESB samstíga um markmið í loftslagsmálum
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, fundaði í dag með Miguel Arias Cañete, framkvæmdastjóra loftslagsmála hjá ESB og Ola Elvestuen, umhverfisráðherra Noregs, á Loftslagsráðste...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN