Leitarniðurstöður
-
Heimsljós
Sviðsmyndir stríðsástands og mikil þörf fyrir mannúðaraðstoð
„Það voru settar voru upp flóknar sviðsmyndir sem byggja á raundæmum þar sem stríðsástand hefur ríkt og þörfin á mannúðaraðstoð er mikil. Þátttakendur spreyttu sig á að leysa sem best úr málum og átt...
-
Heimsljós
Börn fá orðið á alþjóðadegi barna
„Öll börn eiga að fá vernd gegn ofbeldi, öll börn eiga að ganga í skóla, öll börn eiga að fá hreint vatn og heimili, öll börn eiga að vera frjáls, eiga vini og fjölskyldu, og stelpur og strákar eiga ...
-
Annað
Dagskrá utanríkisráðherra vikuna 12. – 16. nóvember 2018
Mánudagur 12. nóvember Kl. 08:00 Fundur Þjóðaröryggisráðs Ferðadagur til Oslóar Þriðjudagur 13. nóvember Fundur varnarmálaráðherra NORDEFCO og Northern Group í Osló Varnarmálaráðherrafundur NORDEFCO...
-
Heimsljós
Alþjóða klósettdagurinn: Þegar náttúran kallar
Þegar náttúran kallar er yfirskrift alþjóðlega klósettdagsins, í dag 19. nóvember. Hálfur fimmti milljarður jarðarbúa hefur ekki viðunandi aðgang að salernisaðstöðu og tæplega einn milljarður hefur a...
-
Heimsljós
Blæðingar kvenna stoppa ekki í hamförum
Mörgum konum þykir sá tími þegar blæðingar hefjast og standa yfir einhver sá leiðinlegasti og erfiðasti mánaðarins. Blæðingar hamla konum gjarnan. Þær finna fyrir óþægindum,upplifa kvíða yfir því að ...
-
Heimsljós
Sómölsk YouTube-stjarna á Íslandi veitir stúlkum um allan heim innblástur
Najmo var aðeins 11 ára þegar hún slapp úr skelfilegum aðstæðum og frá þvinguðu hjónabandi í Sómalíu. Í dag býr hún til myndbönd á samfélagsmiðlum til að hvetja stúlkur um allan heim til dáða. Flótta...
-
Heimsljós
Brugðist við neyðinni í Jemen með 100 milljóna króna framlagi
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra ákvað í dag að utanríkisráðuneytið myndi verja 100 milljónum króna til neyðaraðstoðar í Jemen. Að þessu sinni skiptist framlagið jafnt milli tveggja stofnana...
-
Frétt
/Íslensk flugfélög geta nú samið um Síberíuflugleiðina
Þann 8. nóvember sl. fór fram reglubundið samráð íslenskra og rússneskra stjórnvalda í Moskvu um tvíhliða viðskiptamál ríkjanna. Á fundinum kom fram að rússnesk stjórnvöld geri ekki lengur kröfu um að...
-
Heimsljós
Vísbendingar um árangur í baráttunni gegn limlestingum á kynfærum stúlkna
Á síðustu tveimur áratugum hefur limlestingum á kynfærum stúlkna fækkað verulega í Austur-Afríku, samkvæmt niðurstöðu rannsóknar sem birt er í breska læknatímaritinu, British Medical Journal. „Ef rét...
-
Heimsljós
Vannærð börnin hafa tæpast kraft til að anda
„Það þarf að koma á friði í Jemen,“ segir David Beasley framkvæmdastjóri Matvælaáætlunar Sameinuðu þjóðanna (WFP) eftir þriggja daga heimsókn til landsins. Hvergi í heiminum er neyðin jafn mikil og þ...
-
Heimsljós
Íslensk framlög komið tæru drykkjarvatni til tugþúsunda
Úgandska dagblaðið Monitor fjallaði í gær um árangursríkt vatnsverkefni íslenskra stjórnvalda í fiskiþorpum í Buikwe-héraði í Úganda. „Þetta er í annað skipti á skömmum tíma sem fjallað er um þann gó...
-
Heimsljós
Fyrstu 1000 dagarnir í lífi barna skipta sköpum!
„Mikilvægasta líffæri ungbarna er heilinn. Hvernig heilinn er örvaður á fyrstu dögum og mánuðum í lífi barns hefur mikið að segja. Að fara á mis við jákvæða reynslu og upplifun á þessum tíma getur ve...
-
Frétt
/Stefnuyfirlýsing um NORDEFCO-samstarf undirrituð
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra sótti fund varnarmálaráðherra Norðurlanda um NORDEFCO-samstarfið og fund varnarmálaráðherra norrænu ríkjanna og Eystrasaltsríkja sem haldnir voru í Ósló í dag...
-
Heimsljós
UN Women vinnur að auknu öryggi kvenna á mörkuðum á Fiji
„Alla mína ævi hef ég byggt sjálfsmynd mína á því að vera eiginkona og móðir. Ég var ekki alin upp í þeirri trú að ég gæti verið leiðtogi. Þetta er svo sannarlega ný áskorun fyrir mig að tala máli kv...
-
Annað
Dagskrá utanríkisráðherra vikuna 5. – 9. nóvember 2018
Mánudagur 5. nóvember Kl. 09:00 Opnun norskrar ráðstefnu um öryggis- og varnarmál Kl. 11:00 Kurteisisheimsókn pólska sendiherrans Kl. 13:00 Þingflokksfundur Kl. 15:00 Þingfundur – óundirbúnar fyrirsp...
-
Heimsljós
Verkefni Íslendinga með UN Women í Mósambík fær stuðning Norðmanna
„Það má alveg líta á verkefnið sem frumkvöðlastarf, verkefni sem vísar veg og leggur línur til framtíðar um framkvæmd aðgerðaráætlunar ályktunar 1325 í Mósambík,“ segir Lilja Dóra Kolbeinsdóttir sem ...
-
Heimsljós
Beðið eftir broskallinum: Hreinsitæki gefur til kynna drykkjarhæft vatn
SOS Barnaþorpin á Íslandi hafa með tæplega 70 milljóna króna styrk frá utanríkisráðuneytinu afhent öllum fjölskyldum í verkefni í Eþíópíu sólarknúin vatnshreinsitæki með búnaði sem segir til um það h...
-
Heimsljós
Hungursneyð yfirvofandi í Jemen: Ástandið versnar dag frá degi
„Matarskortur er hvergi jafn mikill í heiminum eins og í Jemen. Þar eru milljónir íbúa á barmi hungursneyðar og ástandið versnar dag frá degi,“ segir í frétt frá Matvælaáætlun Sameinuðu þjóðanna (WFP...
-
Rit og skýrslur
Landsáætlun Íslands um konur, frið og öryggi 2018-2022
09.11.2018 Utanríkisráðuneytið Landsáætlun Íslands um konur, frið og öryggi 2018-2022 Þriðja aðgerðaáætlun Íslands vegna ályktunar öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna 1325 um konur, frið og öryggi. Efniso...
-
Rit og skýrslur
Landsáætlun Íslands um konur, frið og öryggi 2018-2022
Þriðja aðgerðaáætlun Íslands vegna ályktunar öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna 1325 um konur, frið og öryggi.
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN