Leitarniðurstöður
-
Heimsljós
Mínútu mynd á farsíma í þágu mannréttinda
Tuttugu þúsund evrur eða um tvær og hálf milljón íslenskra króna eru í fyrstu verðlaun í stuttmyndasamkeppninni Mobile Film Festival sem hefst í dag. Keppt er um að gera einnar mínútu langa...
-
Annað
Dagskrá utanríkisráðherra vikuna 20. – 24. ágúst 2018
Mánudagur 20. ágúst Kl. 15:00 Pólitískur umræðufundur ríkisstjórnarinnar Þriðjudagur 21. ágúst Kl. 09:30 Ríkisstjórnarfundur Miðvikudagur 22. ágúst Kl. 13:30 Upptaka útvarpsviðtals á RÚ...
-
Heimsljós
Markmið 3: Heilsa og vellíðan
Stuðla að heilbrigðu lífi og vellíðan fyrir alla frá vöggu til grafar Almenn góð heilsa og vellíðan eru mikilvægir þættir í viðleitninni til að ná markmiðum sjálfbærrar þróunar. Á undanförnum árum ha...
-
Heimsljós
Markmið 2: Ekkert hungur
Ef rétt er að farið geta landbúnaður, skógrækt og sjávarútvegur séð öllum fyrir nægum og næringarríkum mat auk þess að skapa atvinnu og tekjur. Raunveruleikinn er hins vegar annar. Jarðvegur, ferskva...
-
Annað
Dagskrá utanríkisráðherra vikuna 13. – 17. ágúst 2018
Mánudagur 13. ágúst Orlof Þriðjudagur 14. ágúst Kl. 09:30 Ríkisstjórnarfundur Kl. 13:00 Fundur með sjávarútvegsráðherra Miðvikudagur 15. ágúst Kl. 11:00 Fundur með sendiherra Bretlands Kl. 12:00 Vi...
-
Heimsljós
Heil kynslóð Róhingja í hættu
Einu ári eftir að hundruð þúsunda Róhingja flúðu ofbeldisöldu í heimalandi sínu Mjanmar yfir til Bangladess er framtíð hálfrar milljónar barna og ungmenna í mikilli óvissu. Nú þegar dregið hefur úr s...
-
Heimsljós
Markmið 1: Engin fátækt
Heimsljós birtir á næstu vikum kafla úr stöðuskýrslu stjórnvalda um Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna sem kom út fyrr á árinu. Hér er kafli um fyrsta markmiðið. Mikill árangur hefur náðst á heimsvísu í...
-
Heimsljós
Samhent átak margra þarf til að innleiða Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna
„…innleiðing Heimsmarkmiðanna (er) ekki einungis á hendi stjórnvalda, heldur mun þurfa samhent átak margra ólíkra hagsmunaaðila til þess að þau megi verða að veruleika. Í ljósi þess er mikilvægt fyri...
-
Heimsljós
CERF veitti neyðaraðstoð í 36 ríkjum á síðasta ári
Á síðasta ári veitti Neyðarsjóður Sameinuðu þjóðanna (CERF) neyðaraðstoð í 36 þjóðríkjum, að því er fram kemur í nýútgefinni ársskýrslu sjóðsins fyrir árið 2017. Neyðaraðstoð sjóðsins er fyrst og fre...
-
Heimsljós
Alþjóðadagur til minningar og samstöðu með fórnarlömbum hryðjuverka
Sameinuðu þjóðirnar halda í fyrsta skipti í dag, 21. ágúst, alþjóðlegan dag til minningar og samstöðu með fórnarlömbum hryðjuverka. Upplýsingaskrifstofa Sameinuðu þjóðanna (UNRIC) gre...
-
Heimsljós
Spennt að sjá Úganda með augum unglingsins
Elíza Gígja Ómarsdóttir fimmtán ára reykvísk stúlka hefur verið valin til að taka þátt í gerð heimildarmyndar um Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna sem utanríkisráðuneytið fyrir hönd íslenskra stjórnval...
-
Frétt
/Elíza Gígja spennt að sjá Úganda með augum unglingsins
Elíza Gígja Ómarsdóttir fimmtán ára reykvísk stúlka hefur verið valin til að taka þátt í gerð heimildarmyndar um Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna sem utanríkisráðuneytið fyrir hönd íslenskra stjórnvald...
-
Heimsljós
Halló, sveitastjórnarkonur!
Sendiráðið Íslands í Lilongve skrifaði í dag undir samkomulag við Action Aid samtökin í Malaví um að styrkja verkefni sem nefnist „Bjóðum konur velkomnar í sveitarstjórnir” (e. Hello female Councillo...
-
Heimsljós
Fólksflutningar og mannréttindi rædd á vinnufundi í Kúveit
Í júlí stóðu stjórnvöld og landsteymi stofnana Sameinuðu þjóðanna (SÞ) í Kúveit fyrir vinnufundi til að ákvarða stefnu- og aðgerðaáætlun fyrir samvinnu þeirra fram til ársins 2023. Yfirskrift fundari...
-
Heimsljós
Börn föst í vítahring flótta og brottvísana
Börn og ungmenni, sem flýja ofbeldi, skipulagða glæpastarfsemi og fátækt í Mið-Ameríku, eiga á mikilli hættu að festast í vítahring flótta og brottvísana. Þar eru fylgdarlaus börn og konur í hvað við...
-
Heimsljós
Mánaðarlegir styrktaraðilar SOS Barnaþorpanna á Íslandi í fyrsta sinn yfir tíu þúsund
Heildarframlög til SOS Barnaþorpanna á Íslandi á árinu 2017 jukust um 19,7% og námu 599,4 milljónum króna. Almenningur leggur mest til starfsins eða 90% af heildarframlögum. Mánaðarlegir styrktaraðil...
-
Frétt
/Norski utanríkisráðherrann í vinnuheimsókn
Tvíhliða samskipti Íslands og Noregs, samvinna Norðurlandanna, málefni norðurslóða og mál tengd EES-samstarfinu voru meðal dagskrárefna á fundi Guðlaugs Þórs Þórðarsonar utanríkisráðherra og Ine Eriks...
-
Heimsljós
Áfanga í salernismálum fagnað í sveitarfélaginu Makanjira
Innan héraðsþróunarverkefnisins í Mangochi (MBSP) er mikil áhersla lögð á heilbrigðismál ekki síst á fyrirbyggjandi aðgerðir svo sem fjárfestingar og samfélagsvinnu í vatns- og salernismálum. Að sögn...
-
Annað
Dagskrá utanríkisráðherra vikuna 6. – 10. ágúst 2018
Mánudagur 6. ágúst Frídagur verslunarmanna Þriðjudagur 7. ágúst – fimmtudagur 9. ágúst Orlof Föstudagur 10. ágúst Kl. 09:00 Ríkisstjórnarfundur
-
Frétt
/Vegna ferðalaga til Indónesíu
Nokkuð hefur verið um að fólk hafi haft samband við borgarþjónustu utanríkisráðuneytisins að undanförnu vegna jarðskjálftanna í Indónesíu, meðal annars til að athuga hvort óhætt sé að ferðast til Balí...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN