Leitarniðurstöður
-
Heimsljós
Jarðvarmi framtíðarorkulind Kenía – mikil tækifæri í beinni nýtingu orkugjafans
Jarðvarmi er framtíðarorkulind Kenía, segir Johnson P. Ole Nchoe framkvæmdastjóri Jarðhitastofnunar Kenía (GDC) en hann sótti á dögunum Íslensku jarðhitaráðstefnuna sem haldin var í Hörpu. Hann segir...
-
Annað
Dagskrá utanríkisráðherra vikuna 30. apríl - 4. maí 2018
Mánudagur 30. apríl Heimsókn með Amerísk-íslenska viðskiptaráðinu (AMÍS) og Íslensk–Ameríska viðskiptaráðinu í Bandaríkjunum (IACC) til Chicago Fundur hjá mHUB nýsköpunarsetri Fundur hjá Citibank Fu...
-
Heimsljós
Þrír sendifulltrúar Rauða krossins að störfum í Bangladess
Þrír sendifulltrúar Rauða krossins á Íslandi eru nú að störfum í tjaldsjúkrahúsi Rauða krossins í flóttamannabúðum við Cox´s Bazar í Bangladess. Þau Aðalheiður Jónsdóttir og Orri Gunnarsson héldu til...
-
Heimsljós
Sjöunda Heimsmarkmiðið í hættu ef fram fer sem horfir
Þrátt fyrir töluverðan framgang undanfarin ár mun alþjóðasamfélagið ekki ná Heimsmarkmiði 7 um sjálfbæra orku fyrir árið 2030 ef fram fer sem horfir. Þetta kom fram á alþjóðlegri ráðstefnu um sjálfbæ...
-
Heimsljós
Skorar rótgróið feðraveldi í sveitum Sierra Leone á hólm
Ég heiti Rosaline Marva Banya og kem frá Bo í suðurhluta Sierra Leone, á vesturströnd Afríku. Ég starfa fyrir góðgerðarsamtökin Concern Worldwide sem voru sett á laggirnar árið 1968 til að bæta lífsk...
-
Heimsljós
Mikilvægur stuðningur stjórnvalda við UN Women og íslensku landsnefndina
Samanlögð framlög utanríkisráðuneytisins til UN Women árið 2017 námu um 234 milljónum króna, en þar af var um 132 milljónum króna veitt í kjarnaframlag til stofnunarinnar. Ársskýrsla UN Women á Íslan...
-
Rit og skýrslur
Gengið til góðs
Gengið til góðs - skref í átt að bættri framkvæmd EES-samningsins
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/rit-og-skyrslur/stakt-rit/2018/05/03/Gengid-til-gods/
-
Heimsljós
Tæplega hundrað milljónir til borgarasamtaka vegna þróunarsamvinnuverkefna á árinu
Ákveðið hefur verið að veita allt að 93 milljónum króna til þróunarsamvinnuverkefna borgarasamtaka árið 2018, til viðbótar við gildandi skuldbindandi samninga ráðuneytisins við íslensk borgarasamtök ...
-
Heimsljós
Stuðningur við aðgerðir vegna fæðingarfistils í Malaví
Íslensk stjórnvöld hafa lengi stutt við fæðingarfistilsverkefni Mannfjöldasjóðs Sameinuðu þjóðanna (UNFPA). Sendiráð Íslands í Lilongve styrkti nýlega Mulanje héraðssjúkrahúsið í gegnum UNFPA til að ...
-
Frétt
/Utankjörfundaratkvæðagreiðsla erlendis hafin
Við vekjum athygli á frétt okkar um kosningu utan kjörfundar fyrir sveitarstjórnarkosningarnar þann 26. maí n.k.
-
Heimsljós
Konur í jarðhita: Brautryðjendaverðlaun til tveggja íslenskra kvenna
Alþjóðlegu samtökin WING (Women in Geothermal) veittu á dögunum Dr. Bryndísi Brandsdóttur jarðeðlisfræðingi og Dr. Árný Erlu Sveinbjörnsdóttur jarðfræðingi og jarðefnafræðingi brautryðjendaverðlaun f...
-
Annað
Dagskrá utanríkisráðherra vikuna 23. – 27. apríl 2018
Mánudagur 23. apríl Ávarp í öryggisráði Sameinuðu þjóðanna í New York Opinn fundur í öryggisráði Sameinuðu þjóðanna Tvíhliða fundur með utanríkisráðherra Póllands Upptökur í stúdíói vegna ávarps ráð...
-
Heimsljós
Bókakynning um ungmenni og stjórnmál í Afríku
Næstkomandi fimmtudag, 3. maí klukkan 15:00, stendur Norræna Afríkustofnunin (Nordiska Afrika Institutet) ásamt fræðimönnum frá Háskóla Íslands og háskólanum í Helsinki fyrir viðburði í fyrirlestrars...
-
Frétt
/Eining er undirstaða NATO-samstarfsins
Utanríkisráðherrar Atlantshafsbandalagsins ræddu samskiptin við Rússland, ástandið í Sýrlandi, stuðning við Írak og Afganistan auk stækkunarstefnu bandalagsins á fundi sínum sem lauk nú síðdegis í Bru...
-
Heimsljós
Nemendur Jafnréttisskólans kynna málefni tengd jafnréttismálum í Flensborg
Þrír nemendur Jafnréttisskóla Háskóla Sameinuðu þjóðanna, þær Tereza Vujošević frá Svartfjallalandi, Mercy Chaluma frá Malaví og Carmen Keshek frá Palestínu heimsóttu nemendur í kynjafræðitíma í Flen...
-
Frétt
/Ráðherra opnaði margmiðlunarsýningu í Berlín
Ógnarkraftar náttúrinnar voru í aðalhlutverki í Felleshus, norrænni miðstöð sendiráðanna í Berlín í dag þegar Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra opnaði margmiðlunarsýninguna MAGMA: CREATING ICE...
-
Heimsljós
Fjörutíu ára afmæli Jarðhitaskólans fagnað með afmælisdagskrá í Hörpu
Á alþjóðlegu jarðhitaráðstefnunni sem stendur yfir í Hörpu þessa dagana var í morgun fagnað með sérstakri afmælisdagskrá 40 ára afmæli Jarðhitaskóla háskóla Sameinuðu þjóðanna. Skólinn tók til starfa...
-
Heimsljós
UN Women á Íslandi: Hæsta framlag til verkefna annað árið í röð óháð höfðatölu
Umsvif íslenskrar landsnefndar UN Women hafa aukist mikið undanfarin ár og framlög landsnefndarinnar til verkefna UN Women hækkuðu um 40% á milli áranna 2016 og 2017. Árið 2017 sendi íslensk landsnef...
-
Frétt
/Ísland hlýtur alþjóðlega viðurkenningu fyrir brautryðjendastarf í jafnréttismálum
Tilkynnt var í Washington DC í gærkvöldi að Ísland hlyti sérstaka viðurkenningu fyrir brautryðjandastarf í þágu jafnréttis kynjanna, undir yfirskriftinni Framtíð karlmennskunnar (Future of Manhood). Þ...
-
Heimsljós
Möguleikar á nýtingu jarðvarma að mestu ónýttir
„Það hefur verið stefna íslenskra stjórnvalda um langt árabil að styðja frumkvæði á heimsvísu að aukinni nýtingu jarðvarma. Möguleikarnir eru gífurlegir og að mestu leyti ónýttir,“ sagði Guðlaugur Þó...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN