Leitarniðurstöður
-
Ræður og greinar
Ávarp á viðburði utanríkisráðherra Bandaríkjanna í tengslum við Women, Peace and Security (WPS)
Women, Peace and Security 9 July 2024 – Washington D.C. Thank you, Secretary of State, Blinken, Special Representative Fellin and other distinguished guests for providing an important opportunity for...
-
Frétt
/Forsætisráðherra og utanríkisráðherra sækja leiðtogafund Atlantshafsbandalagsins í Washington
Bjarni Benediktsson forsætisráðherra og Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra sækja leiðtogafund Atlantshafsbandalagsins sem hefst í Washington D.C. á morgun og stendur fram á fimmtud...
-
Annað
Föstudagspóstur 5. júlí 2024
05. júlí 2024 Utanríkisráðuneytið Föstudagspóstur 5. júlí 2024 Á undirbúningsfundi fyrir Hafráðstefnu Sameinuðu þjóðanna lagði Ísland áherslu á sjálfbærni í fiskveiðum og sjávarfangi. Þátttakendur No...
-
Annað
Föstudagspóstur 5. júlí 2024
Heil og sæl, Hér kemur vikulegt yfirlit yfir störf utanríkisþjónustunnar í fyrstu viku júlímánaðar. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra kvaddi sendiherra Póllands, Kanada o...
-
Annað
Toppstöður og stefnumótun
28. júní 2024 Brussel-vaktin Toppstöður og stefnumótun Að þessu sinni er fjallað um: fund leiðtogaráðs ESB formennskuáætlun Ungverja ályktanir ráðherraráðs ESB um samskipti ESB við Ísland, Noreg og L...
-
Annað
Föstudagspóstur 28. júní 2024
27. júní 2024 Utanríkisráðuneytið Föstudagspóstur 28. júní 2024 Utanríkisráðherra átti þá einnig tvíhliðafund með Alberto van Klaveren, utanríkisráðherra Chile, og undirrituðu ráðherrarnir viljayfirl...
-
Annað
Föstudagspóstur 28. júní 2024
Heil og sæl, Hér kemur föstudagspóstur vikunnar með yfirliti yfir helstu störf utanríkisþjónustunnar í liðinni viku. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra hóf vikuna í Genf þar sem ...
-
Annað
Dagskrá utanríkisráðherra vikuna 23. júní – 28. júní 2024
Sunnudagur 23. júní Genf – Ráðherrafundur EFTA Mánudagur 24. júní Genf – Ráðherrafundur EFTA Þriðjudagur 25. júní Genf – Mannréttindaráð Sameinuðu þjóðanna Miðvikudagur 26. júní B...
-
Frétt
/Utanríkisráðherra í Genf vegna framboðs Íslands til mannréttindaráðs Sameinuðu þjóðanna
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra fundaði í gær í Genf með stofnunum á sviði mannréttinda, mannúðar og alþjóðaviðskipta. Auk þess átti ráðherra fund með frjálsum félagasamtökum um...
-
Annað
Ræða eða grein fyrrum forsætisráðherra
26. júní 2024 Utanríkisráðuneytið Ávarp í 56. lotu mannréttindaráðs Sameinuðu þjóðanna Human Rights Council ‒ 56th session Item 3: Interactive Dialogue with the Special Rapporteur on the right to phy...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 26. júní 2024 Þórdís KRG - UTN Ávarp í 56. lotu mannréttindaráðs Sameinuðu þjóðanna Human Rights Council ‒ 56th session Item 3: Interactive Dialogue with the Special Ra...
-
Ræður og greinar
Ávarp í 56. lotu mannréttindaráðs Sameinuðu þjóðanna
Human Rights Council ‒ 56th session Item 3: Interactive Dialogue with the Special Rapporteur on the right to physical and mental health Statement by H.E. Thórdís Kolbrún Reykfjörd Gylfadóttir, Ministe...
-
Frétt
/Tvíhliða stjórnmálasamráð Íslands og Japans
Stjórnmálasamráð Íslands og Japans fór fram í utanríkisráðuneytinu 24. júní síðastliðinn þar sem tvíhliða samskipti, fjölþjóðleg samvinna og alþjóðleg málefni voru efst á baugi, einkum innrásarstríð R...
-
Frétt
/Fjögur fyrirtæki fá styrki úr Heimsmarkmiðasjóði atvinnulífs
Fjögur fyrirtæki fengu í síðustu viku styrki frá utanríkisráðuneytinu úr Heimsmarkmiðasjóði atvinnulífs vegna samstarfsverkefna í þróunarríkjum. Markmið sjóðsins er að hvetja til þátttöku og framlags ...
-
Frétt
/Ráðherrar EFTA-ríkjanna undirrita uppfærðan fríverslunarsamning við Chile
Fríverslunarnet EFTA og viðtækar áskoranir í alþjóðaviðskiptakerfinu voru til umræðu á ráðherrafundi Fríverslunarsamtaka Evrópu, EFTA, sem lauk í dag í Genf. Á fundinum undirrituðu ráðherrar EFTA-ríkj...
-
Frétt
/Fyrstu alþjóðlegu jafnréttisverðlaunin til heiðurs Vigdísi Finnbogadóttur afhent í dag
Grísku grasrótarsamtökin Irida Women‘s Center hlutu í dag ný alþjóðleg jafnréttisverðlun í nafni Vigdísar Finnbogadóttur, Vigdís Prize for Women‘s Empowerment, sem afhent voru í fyrsta sinn á vettvang...
-
Annað
Dagskrá utanríkisráðherra vikuna 17. júní – 21. júní 2024
Mánudagur 17. júní Kl. 10:00 Guðsþjónusta í Dómkirkjunni Kl. 11:00 Hátíðarathöfn á Austurvelli Kl. 12:00 17. júní móttaka utanríkisráðherra Þriðjudagur 18. júní Kl. 12:00 Kynningarfundur starfs...
-
Frétt
/Flutningar forstöðumanna sendiskrifstofa
Flutningar forstöðumanna sendiskrifstofa í utanríkisþjónustunni standa nú fyrir dyrum. Um er að ræða reglubundna flutninga sem jafnan eru ákveðnir að hausti en tilkynntir þegar samþykki gistiríkja lig...
-
Annað
Föstudagspóstur 21. juní 2024
21. júní 2024 Utanríkisráðuneytið Föstudagspóstur 21. juní 2024 Þá snúum við okkur að sendiskrifstofum okkar úti í heimi. Mikið var við um að vera á sendiskrifstofum Íslands um víða veröld í tilefni ...
-
Annað
Föstudagspóstur 21. juní 2024
Heil og sæl, Hér kemur föstudagspóstur vikunnar með yfirliti um helstu störf utanríkisþjónustunnar í liðinni viku. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra sótti árlegan sumarfund utan...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN