Leitarniðurstöður
-
heimsljós
Afhjúpun á hrottafengnu ofbeldi gegn piltum og körlum
Ný rannsókn Flóttamannastofnunar Sameinuðu þjóðanna (UNHCR) afhjúpar hrottafengið kynferðislegt ofbeldi í Sýrlandi gegn ungum piltum og körlum. Skýrsla sem var unnin upp úr viðtölum við fórnarlömb í Í...
-
heimsljós
Lágmarka þarf skaða og hámarka ávinning af Netinu fyrir ÖLL börn
Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna (UNICEF) hvetur til þess í árlegri stöðuskýrslu sinni um börn í heiminum - State of the World Children - að stafræni heimurinn verði gerður öruggari fyrir börn en einnig ...
-
heimsljós
RADI-AID verðlaunin tilkynnt
https://youtu.be/mseCGY_10jQ Tilkynnt var um sigurvegara Radi-Aid verðlaunanna í síðustu viku en þau verðlaun eru veitt af norskum samtökum og felast í einskonar skammarverðlaunum fyrir versta myndba...
-
heimsljós
Samstaða um mengunarsnauðan heim
Ríki heims stigu mikilvæg skref í baráttunni fyrir mengunarsnauðum heimi við lok Umhverfisþings Sameinuðu þjóðanna sem haldið var í síðustu viku í Næróbí í Kenía.UNRIC segir að á fundinum hafi verið k...
-
Frétt
/Fundað með utanríkisviðskiptaráðherra Bretlands
Guðlaugur Þórðarson utanríkisráðherra átti í dag fund með Liam Fox, utanríkisviðskiptaráðherra Bretlands, í Buenos Aires í Argentínu, þar sem nú stendur yfir ráðherrafundur Alþjóðaviðskiptastofnunarin...
-
Frétt
/Kjörin næst æðsti stjórnandi Feneyjanefndar
Dr. Herdís Kjerulf Þorgeirsdóttir hefur kjörin næst-æðsti stjórnandi Feneyjanefndar Evrópuráðsins (nefndar Evrópuráðsins um lýðræði með lögum). Á aðalfundi nefndarinnar nú í desember var Herdís kjörin...
-
Frétt
/Samið verði um að draga úr ríkisstyrkjum til ósjálfbærra fiskveiða
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra ítrekaði mikilvægi alþjóðaviðskiptakerfisins í ræðu Íslands á 11. ráðherrafundi Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar (WTO) í Buenos Aires í Argentínu í gær. Guðlaug...
-
Frétt
/Áhersla á virðingu fyrir alþjóðalögum og mannréttindum
Málefni Úkraínu, bárattan gegn hryðjuverkum og öfgahyggju og takmörkun vígbúnaðar voru ofarlega á baugi á utanríkisráðherrafundi Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu (ÖSE) sem haldinn var í Vínarborg ...
-
Frétt
/Samstarf Íslands og Noregs heldur áfram að eflast
Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra, átti í dag fund með Ine Marie Eriksen Søreide, utanríkisráðherra Noregs, í tengslum við utanríkisráðherrafund Atlantshafsbandalagsins. Ráðherrarnir ræddu um...
-
Frétt
/Mikilvægt að standa vörð um stöðugleika
Fundi utanríkisráðherra Atlantshafsbandalagsins lauk nú síðdegis í Brussel. Samskiptin við Rússland, baráttan gegn hryðjuverkum og staða mála í Norður Kóreu voru meðal helstu umræðuefna á fundinum. Þá...
-
Frétt
/Reglubundið samráð um alþjóða- og öryggismál
Reglubundinn samráðsfundur háttsettra íslenskra og bandarískra embættismanna um alþjóðamál og öryggis- og varnarmál fór fram í Washington DC í gær, þriðjudag. Á fundinum var rætt um öryggismál Evrópu ...
-
heimsljós
Helen Clark á fundi í utanríkisráðuneytinu
Helen Clark fráfarandi yfirmaður Þróunaráætlunar Sameinuðu þjóðanna (UNDP) til margra ára og fyrrverandi forsætisráðherra Nýja-Sjálands átti á dögunum óformlegan fund með starfsfólki á þróunarsamvinnu...
-
heimsljós
Fundur með framkvæmdastjóra Alþjóðaviðskiptamiðstöðvarinnar
Sturla Sigurjónsson, ráðuneytisstjóri átti í síðustu viku fund með Arancha González framkvæmdastjóra Alþjóðaviðskiptamiðstöðvar innar (International Trade Centre, ITC) sem er sameiginleg stofnun ...
-
heimsljós
Brugðist verði strax við þrælasölu í Líbíu
https://youtu.be/Bp6eTK0MmeE Um áttatíu þjóðarleiðtogar Afríku- og Evrópuríkja samþykkti í síðustu viku að loknum tveggja daga fundi í Abidjan á Fílabeinsströndinni að flýta aðgerðum til að leysa þús...
-
heimsljós
Nýr samningur við WoMena um fræðslu til skólastúlkna í Buikwe
https://vimeo.com/175365559 Sendiráð Íslands í Kampala hefur endurnýjað samning við dönsku samtökin WoMena um áframhaldandi stuðning við stúlkur í fiskiþorpum Buikwe héraðs í Úganda. Nýi samningurinn...
-
heimsljós
Óðaverðbólga í Suður-Súdan og hálf þjóðin við hungurmörk
Enn eru því miður engin teikn á lofti um frið í Suður-Súdan sem sex árum eftir sjálfstæði er meðal þeirra þjóða heims sem býr við mestan óstöðugleika. Vopnuð átök eru daglegt brauð og hálf þjóðin - um...
-
heimsljós
Aðgerðir í loftslagsmálum taldar mikilvægasta málefni samtímans
Góð menntun var langefst á lista í umfangsmestu skoðanakönnun sem gerð hefur verið og lagði grunn að Heimsmarkmiðunum á sínum tíma. Nýlega var gerð sambærileg könnun meðal þjóða heims og þá kom á dagi...
-
heimsljós
Vilja virkja afrískar konur í frumkvöðlastarfi í orkumálum
Utanríkisráðuneytið er styrktaraðili verkefnisins Africa Women Energy Entrepreneur Framework (AWEEF) sem hleypt var af stokkunum í aðdraganda Umhverfisþings Sameinuðu þjóðanna (UN Environment Assembly...
-
heimsljós
Skapa þarf samfélög sem bjóða raunveruleg tækifæri fyrir alla
Ryðja verður burt jafnt áþreifanlegum sem menningarlegum hindrunum til þess að skapa samfélög, sem bjóða upp á raunveruleg tækifæri fyrir alla, alls staðar, sögðu fulltrúar Sameinuðu þjóðanna á alþjóð...
-
heimsljós
Fjórir milljarðar jarðarbúa án félagslegrar verndar
https://youtu.be/SZfy_CztIZQ Þrátt fyrir verulegar framfarir á sviði almannatrygginga í mörgum heimshlutum fer því fjarri að slík félagsleg réttindi séu tryggð fyrir alla jarðarbúa. Samkvæmt nýrri sk...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN