Leitarniðurstöður
-
heimsljós
Frásagnir af ferðalagi um álfu margra menningarheima
Heimsljós birtir brot úr bók Halldórs Friðriks Þorsteinssonar, Rétt undir sólinni, þar sem hann drepur niður fæti í Gana á ferð sinn um Afríku. Marel í AccraHöfuðborg Gana, Accra, fengi seint f...
-
Frétt
/Tekið verði tillit til EFTA-ríkjanna í samningaviðræðum ESB og Breta
Brexit var í kastljósinu þegar EES-ráðið fundaði í Brussel í dag, ekki síst út frá nauðsyn þess að tekið verði tillit til EFTA-ríkjanna í samningaviðræðum Evrópusambandsins og Breta. Guðlaugur Þór Þór...
-
heimsljós
Ill meðferð á börnum opinberuð í tölfræðigögnum UNICEF
Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna (UNICEF) vekur athygli á útbreiddu ofbeldi í garð barna hvarvetna í heiminum í nýrri skýrslu þar sem megin niðurstöðurnar eru þær að þrjú börn af hverjum fjórum hafa uppl...
-
heimsljós
Stríð & hungur
Vopnuðum átökum fjölgar og þau verða sífellt flóknari. Átök torvelda baráttuna um útrýmingu hungurs fyrir árið 2030. Átök eru líka meginástæða hungurs í heiminum því rúmlega helmingur allra þeirra sem...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2017/11/08/Strid-amp-hungur/
-
heimsljós
Nýjar viðmiðunarreglur samþykktar á DAC fundi um innanlandskostnað vegna flóttamanna
Þróunarsamvinnunefnd OECD, DAC, samþykkti í síðustu viku á fundi háttsettra embættismanna í París nýjar viðmiðunarreglur um það hvaða kostnað vegna flóttamanna framlagsríki geta talið fram sem framlög...
-
heimsljós
Börn í meirihluta þeirra Róhingja sem koma í flóttamannabúðir í Bangladess
"Helle Thorning-Schmidt framkvæmdastjóri Barnaheilla - Save the Children International hélt fyrir stuttu til Bangladess til að kynna sér ástandið í flóttamannabúðum Róhingja sem flúið hafa ofsóknir og...
-
heimsljós
Samstarfsverkefni Alþjóðabankans og Sameinuðu þjóðanna að hefjast á fjórum átakasvæðum
Sífellt fleira fólk undir fátæktarmörkum býr í óstöðugum ríkjum þar sem blóðug átök leiða til fólksflótta. Vegna þessarar óheillaþróunar hefur Alþjóðabankinn ákveðið að tvöfalda framlög sín til óstöðu...
-
heimsljós
Lungnabólga banvænasti sjúkdómurinn sem leggst á börn
Tvö börn deyja af völdum lungnabólgu á hverri mínútu, segir í nýrri skýrslu alþjóðasamtakanna Save the Children. Þegar umreiknað er yfir heilt ár kemur í ljós að lungnabólga - "gleymdi barnamorðinginn...
-
heimsljós
Börn fá orðið á alþjóðadegi barna
Á alþjóðadegi barna, 20. nóvember, munu börn um allan heim fá orðið í fjölmiðlum, stjórnmálum, íþróttum og listum, í þeim tilgangi að tala fyrir menntun, réttindum og öryggi allra barna. Dagurinn, sem...
-
heimsljós
Neyðarsöfnun fyrir konur í Zaatari flóttamannabúðunum hafin á vegum UN Women
Landsnefnd UN Women á Íslandi hefur hafið neyðarsöfnun fyrir konur í Zaatari flóttamannabúðunum. Þú getur hjálpað konu á flótta með því að senda sms-ið KONUR í 1900 (1.490 kr.) #konuráflótt...
-
heimsljós
Næring í öndvegi þróunarsamvinnu og baráttunnar gegn fátækt
Leitun er að þeirri þjóð sem ekki glímir við vanda sem tengist næringu, ýmist vannæringu eða offitu, segir í árlegri alþjóðlegri skýrslu um næringu - The Global Nutrition Report 2017. Á alþjóðlegri rá...
-
heimsljós
Loftslagsráðstefna í Bonn til að fylgja eftir Parísarsamkomulagi
Þjóðir heims komu saman til loftslagsráðstefnu á vegum Sameinuðu þjóðanna í Bonn í Þýskalandi í gær. Markmiðið er að finna leiðir til að ná þeim markmiðum sem samið var um í Parísar-s...
-
heimsljós
Fermingarbörn safna fyrir vatni
Börn í fermingarfræðslu ganga í hús um land allt vikuna 6.-10. nóvember með söfnunarbauk Hjálparstarfs kirkjunnar í hönd og safna fyrir vatnsverkefnum í Eþíópíu. Áður en börnin fara af stað fræða...
-
heimsljós
Sýrlenskar konur á flótta þrá nýtt upphaf
https://youtu.be/DTO51wYbnlI UN Women hefur hrint af stað neyðarsöfnun fyrir konur og stúlkur frá Sýrlandi sem dvelja í Zaatari flóttamannabúðunum í Jórdaníu. Flestar konur í búðunum eru margra barna...
-
Frétt
/Heimsmarkmið, öryggismál, Brexit og samskiptin vestur um haf rædd í Helsinki
Öryggismál, Brexit og samskiptin vestur um haf voru meðal umræðuefna á fundi utanríkisráðherra Norðurlandanna sem haldinn var í tengslum við þing Norðurlandaráðs í Helsinki í dag. Sturla Sigurjónsson,...
-
Frétt
/Samningar Íslands og ESB um viðskipti með landbúnaðarafurðir taka gildi 1. maí 2018
Samningar Íslands og Evrópusambandsins um viðbótarfríðindi í viðskiptum með landbúnaðarvörur annars vegar og um viðurkenningu og vernd landfræðilegra merkinga á landbúnaðarafurðum og matvælum hins ve...
-
heimsljós
Allt að 250 þúsund börn gætu dáið úr sulti á næstu mánuðum, segir WFP
Talið er að 3,2 milljónir íbúa Kasai héraðsins í Lýðstjórnarlýðveldinu Kongó (DRC) séu á barmi hungursneyðar og þurfi á brýnni aðstoð að halda. Þetta kemur fram í frétt frá Matvælaáætlun Sameinuðu þjó...
-
heimsljós
Heimsmarkmið um sjálfbæra þróun
Árið 2015 samþykktu leiðtogar heimsins metnaðarfyllstu og stórfenglegustu framtíðaráætlun sem nokkurn tíma hefur komið fyrir augu heimsins. Á fimmtán árum - fram til ársins 2030 - á að uppræta fátækt ...
-
heimsljós
Stjórnvöld veita 15 milljónum króna til Róhingja í flóttamannabúðum
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra hefur veitt 15 milljónum króna til aðstoðar Flóttamannastofnunar Sameinuðu þjóðanna við Róhingja múslima, sem búa við afar erfiðar aðstæður í flóttamannabúðum...
-
heimsljós
Djúpstæð, langvarandi og lamandi áhrif þurrka á samfélög og atvinnulíf
Hver eru áhrif þurrka og flóða á samfélög, fjölskyldur og fyrirtæki? Áhrifin eru alvarlegri og flóknari en áður hefur verið vitneskja um, segir í nýrri skýrslu Alþjóðabankans - 'Uncharted Waters - The...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN