Leitarniðurstöður
-
heimsljós
Sendifulltrúar Rauða krossins í Úganda
Sálfræðingarnir og sendifulltrúarnir Jóhann Thoroddsen og Elín Jónasdóttir eru stödd í Úganda þar sem þau þjálfa sjálfboðaliða og starfsfólk Rauða krossins í Úganda í sálrænum stuðningi og að bregðast...
-
Heimsljós
Þróunarsamvinna sem fjárfesting og framlag til framtíðar
"Meginmarkmið þróunarsamvinnu Íslands er að draga úr fátækt og stuðla að almennri velferð á grundvelli jafnréttis og sjálfbærrar þróunar. Miklu fé er varið í þennan málaflokk á heimsvísu og skilvirk þ...
-
heimsljós
Dönsk stjórnvöld: 0,7% af þjóðartekjum til þróunarmála næstu 3 árin
Samkvæmt danska fjárlagafrumvarpinu sem lagt var fram í síðustu viku vilja dönsk stjórnvöld að framlög til þróunarmála verði nákvæmlega 0,7% af þjóðartekjum næstu þrjú árin. Það þýðir að á næsta ári æ...
-
heimsljós
Flóð í Afríku kostuðu 25 sinnum fleiri mannslíf en Harvey
Þegar aðeins er horft til dauðsfalla af völdum flóða í Afríku í nýliðnum ágústmánuði kemur í ljós að flóð í álfunni kostuðu 25 sinnum fleiri mannslíf en fellibylurinn Harvey í Texas. Qartz fréttaveita...
-
heimsljós
Samráðsfundur með UNFPA og UNICEF í Úganda um tilraunaverkefni í Buikwe
Íslenska sendiráðið í Kampala hefur fylgst vel með starfi Mannfjöldasjóðs Sameinuðu þjóðanna (UNFPA) og Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna (UNICEF) í Úganda sem berjast gegn limlestingum á kynfærum kvenn...
-
heimsljós
Aukinn áhugi á vatns- og salernismálum
Að mati sérfræðinga sem sóttu heimsþing um vatn í Stokkhólmi í síðustu viku gætir meiri áhuga en áður meðal stjórnmálamanna og fólks úr viðskiptum og fjármálum fyrir því að ná alþjóðlegum mælikvörðum ...
-
heimsljós
Þær eru kallaðar fiskdrottningar á markaðnum í héraðshöfuðborginni
https://youtu.be/lxea4kpN9Fw Konurnar frá Nova Chikoa við Cahora Bassa uppistöðulónið eru kallaðar fiskdrottningar á markaðnum í héraðshöfuðborginni Tete í samnefndu fylki í Mósambík. Þær koma langt ...
-
heimsljós
Rúmlega hundrað starfsmenn hjálparsamtaka myrtir á síðasta ári
Rúmlega eitt hundrað starfsmenn hjálparsamtaka voru myrtir á síðasta ári í 158 árásum. Í þessum árásum særðust 98 og 89 var rænt. Í nýrri samantekt samtakanna Aid Workers Security kemur fram að árásum...
-
heimsljós
Fimmtíu flóttamenn til Íslands árið 2018, flestir frá Jórdaníu og Líbanon
Íslensk stjórnvöld hafa tekið ákvörðun um móttöku fimmtíu flóttamanna árið 2018. Ríkisstjórnin samþykkti tillögu þessa efnis á fundi sínum í síðustu viku. Ákvörðunin byggist á tillögum Flóttamannastof...
-
Frétt
/Utanríkisþjónusta til framtíðar
„Hagsmunagæsla verður að vera rauði þráðurinn í störfum utanríkisþjónustunnar bæði hér heima og erlendis. Hagsmunagæsla er í mörgum myndum en á hverjum degi skapar atvinnulífið og fyrirtækin í landinu...
-
Ræður og greinar
Ræða á fundi Vestnorræna ráðsins
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 01. september 2017 Guðlaugur Þór Þórðarson Ræða á fundi Vestnorræna ráðsins Mr./Madame Chair, dear colleagues, Let me start by thanking you for the opportunity to meet ...
-
Ræður og greinar
Ræða á fundi Vestnorræna ráðsins
Mr./Madame Chair, dear colleagues, Let me start by thanking you for the opportunity to meet with the West Nordic Council here today. The topic of this meeting focuses on the West Nordic region in the...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2017/09/01/Raeda-radherra-a-fundi-Vestnorraena-radsins/
-
Rit og skýrslur
Utanríkisþjónusta til framtíðar: Hagsmunagæsla í síbreytilegum heimi
Skýrsla stýrihóps utanríkisráðuneytisins um framtíð utanríkisþjónustunnar. Skýrslan beinir sjónum að þeim tækifærum og áskorunum sem utanríkisþjónustan stendur frammi fyrir á næstu árum og gerða...
-
Frétt
/Nýr ráðuneytisstjóri í utanríkisráðuneytinu
Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra, hefur skipað Sturlu Sigurjónsson, sendiherra, í embætti ráðuneytisstjóra í utanríkisráðuneytinu og tekur hann við starfinu á morgun, 1. september. Stefán Ha...
-
Frétt
/Samstarfssamningur við Færeyjar og Grænland undirritaður
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra átti í dag fund með Poul Michelsen, utanríkisráðherra Færeyja og Erik Jensen, ráðherra sveitarstjórnarmála og innviða á Grænlandi. Á fundinum undirrituðu ráðh...
-
Frétt
/Ræddi stöðu mála á Kóreuskaganum við varautanríkisráðherra Kína
Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra, átti í dag fund með Wang Chao, varautanríkisráðherra Kína, sem staddur var hér á landi. Ráðherrarnir ræddu málefni Norður-Kóreu og kom utanríkisráðherra á f...
-
heimsljós
Rúmir sjö milljarðar á síðasta ári til alþjóðlegrar þróunarsamvinnu
Endanlegar tölur um framlög til alþjóðlegrar þróunaramvinnu Íslands á síðasta ári liggja nú fyrir. Árið 2016 námu framlögin 7,1 milljarði kr. sem svarar til 0,29% af vergum þjóðartekjum (VÞT). Framlög...
-
heimsljós
Nýr sendiherra Namibíu hjá forseta Íslands
Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands átti á dögunum fund með nýjum sendiherra Namibíu, frú Morina Muuondjo, sem afhenti trúnaðarbréf á Bessastöðum. Á vef forseta kemur fram að þau hafi meðal annars r...
-
heimsljós
Milljarður flosnaður upp af völdum loftslagsbreytinga árið 2050?
Ímyndið ykkur ástandið í heiminum þegar einn milljarður manna stendur frammi fyrir ofsafengnum áhrifum loftslagsbreytinga sem leiða til hrikalegra þurrka eða flóða, öfgafulls veðurfars, eyðileggingu n...
-
heimsljós
Þögul neyð flóttafólks sem snýr aftur heim til Mósambík
https://www.youtube.com/watch?v=Pbg5dPUJj7g&feature=youtu.be Orlando Aviso er bæjarstjóri í Nkondezi þorpi í Mósambík skammt frá landamærunum að Malaví. Hann er á skrifstofu sinni, skoðar lista y...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN