Leitarniðurstöður
-
heimsljós
Nýr sendiherra Namibíu hjá forseta Íslands
Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands átti á dögunum fund með nýjum sendiherra Namibíu, frú Morina Muuondjo, sem afhenti trúnaðarbréf á Bessastöðum. Á vef forseta kemur fram að þau hafi meðal annars r...
-
heimsljós
Milljarður flosnaður upp af völdum loftslagsbreytinga árið 2050?
Ímyndið ykkur ástandið í heiminum þegar einn milljarður manna stendur frammi fyrir ofsafengnum áhrifum loftslagsbreytinga sem leiða til hrikalegra þurrka eða flóða, öfgafulls veðurfars, eyðileggingu n...
-
heimsljós
Þögul neyð flóttafólks sem snýr aftur heim til Mósambík
https://www.youtube.com/watch?v=Pbg5dPUJj7g&feature=youtu.be Orlando Aviso er bæjarstjóri í Nkondezi þorpi í Mósambík skammt frá landamærunum að Malaví. Hann er á skrifstofu sinni, skoðar lista y...
-
heimsljós
Íslenskur stuðningur við rannsóknir og veiðieftirlit samfellt í fjórtán ár
https://www.youtube.com/watch?v=EJ71duD88kE&feature=youtu.be Í meðfylgjandi myndbandi er frásögn í myndum og máli af siglingu á Cahora Bassa lóninu í Tete fylki í norðurhluta Mósambík sem er í ra...
-
heimsljós
Sjálfsefling stelpna með tónlist
Um miðjan mánuðinn, dagana 16.-20. ágúst voru Tógórokkbúðirnar fyrir stelpur haldnar í annað sinn. Á Facebook síðu samtakanna Sól í Tógó segir að fjörtíu tógólísur hafi tekið þátt ásamt búðarstýrum sí...
-
heimsljós
Ray Hilborn gestafyrirlesari Sjávarútvegsskólans í ár
Hinn heimsþekkti sjávarlíffræðingur Ray Hilborn verður gestafyrirlesari Sjávarútvegsskólans í ár.Hilborn mun m.a. halda tvenna opna fyrirlestra á sal Sjávarútvegshússins Skúlagötu 4, 1. hæð. Þeir eru ...
-
Frétt
/Kynning á áformum um breytingar á lögum um Íslandstofu
Starfshópur sem utanríkisráðherra skipaði til að skrifa frumvarp til laga um breytingar á lögum nr. 38/2010 um Íslandsstofu, hefur unnið drög að frumvarpinu. Verkefni starfshópsins var að endurskoða ...
-
Frétt
/Umræða um Brexit fyrirferðamikil á fundi NB8 ríkjanna
Umræða um útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu, Brexit, var fyrirferðarmikil á á fundi utanríkisráðherra Norðurlandanna og Eystrasaltsríkjanna í Osló í dag og lagði Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisr...
-
Frétt
/Ræddu fríverslun og söguleg samskipti Íslands og Bretlands
Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra, fundaði í dag með Michael Gove, ráðherra umhverfismála, matvælaframleiðslu og byggðamála í Bretlandi en sjávarútvegsmál heyra undir ráðuneyti hans. Gove er ...
-
Frétt
/Guðlaugur Þór fundar með menntamálaráðherra Japan
Japanski menntamálaráðherrann, Hirokazu Matsuno, kynnti umsókn borgarinnar Osaka um að halda EXPO 2025 og leitaði stuðnings við hana á fundi með Guðlaugi Þór Þórðarsyni utanríkisráðherra á fundi í uta...
-
Frétt
/Ingibjörg Sólrún skipuð framkvæmdastjóri ODIHR
Fastaráð Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu, ÖSE, samþykkti í dag með formlegum hætti að skipa Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur sem næsta framkvæmdastjóra Lýðræðis- og mannréttindastofnunar ÖSE, ODIHR...
-
Frétt
/Virðing fyrir alþjóðalögum og skuldbindingum verði endurheimt
Öryggismál og hættan sem stafar af ofbeldisfullri öfgastefnu voru rædd á óformlegum utanríkisráðherrafundi Öryggis- og samvinnustofnunnar Evrópu, ÖSE sem haldinn var 11. júlí sl. í Mauerbach í Austurr...
-
Frétt
/Ísland styður við fjölskylduáætlanir og veitir framlög til Mannfjöldasjóðs SÞ í Sýrlandi
Alþjóðleg ráðstefna um fjölskylduáætlanir fór fram í London í dag. Ráðstefnan er haldin af þróunarmálaráðuneyti Bretlands, Mannfjöldasjóð Sameinuðu þjóðanna og Styrktarsjóð Bill og Melindu Gates . Er ...
-
heimsljós
Hæsta framlagið frá Íslandi - óháð höfðatölu!
Samkvæmt nýútkominni ársskýrslu UN Women 2016, sendir landsnefnd UN Women á Íslandi hæsta fjárframlag til verkefna UN Women allra landsnefnda, óháð höfðatölu.Landsnefndir UN Women eru fimmtán talsins ...
-
heimsljós
Mannfjöldinn í Afríku og leiðir til að draga úr barneignum í álfunni
Helstu umræðuefni fulltrúa Afríkusambandsins á fundi í Addis Ababa í vikubyrjun tengdust ungu fólki og íbúafjölda álfunnar, spám um mannfjölgun, nýtingu mannaflans og síðast en ekki síst með hvaða hæt...
-
heimsljós
Verkefni með Landsvirkjun þar sem áhersla verður lögð á kynjajafnrétti
Í Kröflustöð var í síðustu viku haldin vinnustofa á vegum SEforALL (Sustainable Energy for All - Endurnýjanleg orka fyrir alla). Um er að ræða samtök á vegum Sameinuðu þjóðanna sem stofnuð voru í kjöl...
-
heimsljós
Heimsókn í skóla - minning frá Malaví
Þrátt fyrir að hafa lagt af stað löngu fyrir sólarupprás virðast nær allir borgarbúar hafa vaknað á undan okkur. Ógrynni af fólki, ýmist hjólandi eða gangandi, með fangið fullt af pinklum og pökkum, g...
-
heimsljós
Hungur í heiminum hefur aukist á síðustu tveimur árum
Baráttan gegn hungri í heiminum hefur síðasta aldarfjórðunginn leitt til þess að sífellt færri búa við sult. Þetta framfaraskeið er á enda. Hungrið í heiminum hefur aukist á síðustu tveimur árum. Á rá...
-
heimsljós
Árið 2030 er síðasti söludagur fyrir misrétti kynjanna
Hildigunnur Engilbertsdóttir fulltrúi utanríkisráðuneytisins á stjórnarfundi UN Women í síðustu viku sagði Ísland leggja áherslu á að auka vægi kjarnaframlaga og mikilvægi þess að ná til karla og dren...
-
heimsljós
Ekki til umræðu að breyta reglum um opinbera þróunarsamvinnu vegna öryggismála, segir formaður DAC
Breska ríkisstjórnin vill breyta reglum um opinbera þróunarsamvinnu hvað öryggismál áhrærir en Charlotte Petri Gornitzka formaður DAC - þróunarsamvinnunefndar OCED - segir slíkt ekki til umræðu. Samkv...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN