Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Fullgilding samnings SÞ um réttindi fatlaðs fólks samþykkt samhljóða á Alþingi
Alþingi samþykkti í dag samhljóða þingsályktunartillögu Lilju Alfreðsdóttur utanríkisráðherra um að fullgilda samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks. Þá ályktaði Alþingi jafnframt að val...
-
Frétt
/Utanríkisráðherra ræðir mannréttindamál við tyrkneska ráðamenn
Lilja Alfreðsdóttir utanríkisráðherra átti í gær fund með Mevlüt Çavuşoğlu, utanríkisráðherra Tyrklands, í tengslum við allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna sem hófst formlega í New York í dag. Á fundinu...
-
Frétt
/Norðurskautsráðið: Samvinna og friður
Norðurskautsráðið var stofnað í Ottawa 19. september 1996 í því skyni að efla samvinnu, samhæfingu og samskipti um málefni norðurslóða milli norðurskautsríkjanna, með virkri þátttöku frumbyggjasamtak...
-
Frétt
/Ráðherra fundar með Ban Ki-moon
Jafnréttismál, staða flóttamanna og umhverfismál voru meðal þess sem Lilja Alfreðsdóttir utanríkisráðherra og Ban Ki-moon, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna ræddu á fundi sínum í höfuðstöðvum SÞ se...
-
Frétt
/Alþingi samþykkir fullgildingu Parísarsamningsins
Alþingi samþykkti í dag að heimila fullgildingu Parísarsamnings Sameinuðu þjóðanna um loftslagsmál með öllum greiddum atkvæðum. Þar með verður Ísland meðal fyrstu 55 ríkjanna sem þurfa að fullgilda sa...
-
Frétt
/Mikill áhugi á reynslu Íslands
Aðgerðir Íslands í kjölfar fjármálaáfallsins 2008 og efnahagsárangurinn sem náðst hefur á undanförnum árum var inntakið í fyrirlestri sem Lilja Alfreðsdóttir, utanríkisráðherra, hélt fyrir bandaríska ...
-
Frétt
/Ræðismenn leggja Íslendingum lið með ómetanlegu sjálfboðaliðastarfi
Sendiráð Íslands í Bandaríkjunum og Kanada auk fastanefndar Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum efndu til ræðismannafundar 16. - 17. september í Washington fyrir ræðismenn Íslands í Bandaríkjunum, Kanada o...
-
Frétt
/Íslenskum ríkisborgurum sem hafa verið búsettir erlendis lengur en átta ár gert kleift að kjósa
Innanríkisráðuneytið vill vekja athygli á að með breytingu á lögum um kosningar til Alþingis hefur íslenskum ríkisborgurum, sem búsettir hafa verið erlendis lengur en átta ár og sem sóttu ekki um að v...
-
Frétt
/Samvinna Norðurlandanna og Eystrasaltsríkjanna í 25 ár
Mánudaginn 26. september minnumst við þess að árið 1991 endurheimtu Eystrasaltslöndin þrjú, Eistland, Lettland og Litháen, sjálfstæði sitt í þeirri lýðræðisbylgju sem þá fór um Evrópu með málþingi í N...
-
Frétt
/Tæplega 80 milljónir til þróunarsamvinnuverkefna á vegum íslenskra borgarasamtaka
Utanríkisráðuneytið veitti í þessum mánuði fimm styrki til þróunarsamvinnuverkefna á vegum íslenskra borgarasamtaka. Alls nema styrkirnir tæplega 80 milljónum króna en hæstu styrkirnir fóru til Rauða ...
-
Frétt
/Landgræðsluskólinn útskrifar ellefu sérfræðinga
Í gær útskrifuðust ellefu sérfræðingar úr sex mánaða námi við Landgræðsluskóla Háskóla Sameinuðu þjóðanna, fimm konur og sex karlar. Nemendurnir komu að þessu sinni frá Gana, Kirgistan, Lesótó, Malaví...
-
Frétt
/Mælt fyrir fullgildingu samnings um réttindi fatlaðs fólks
Lilja Alfreðsdóttir utanríkisráðherra mælti í dag fyrir þingsályktunartillögu um fullgildingu samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks. Samningurinn var undirritaður af hálfu Íslands 30. ...
-
Frétt
/Jafnrétti og endurnýjanleg orka rædd á fundi með forseta Innviðafjárfestingabanka Asíu
Lilja Alfreðsdóttir utanríkisráðherra átti í gær fund með Jin Liqun, bankastjóra Innviðafjárfestingabanka Asíu (AIIB), sem formlega tók til starfa í janúar 2016. Ísland hefur verið aðili að bankanum f...
-
Frétt
/Aðild Íslands að Norðurskautsráðinu gegnir lykilhlutverki
Málefni norðurslóða eru eitt af forgangsmálum í utanríkisstefnu Íslendinga og aðildin að Norðurskautsráðinu gegnir þar lykilhlutverki, sagði Lilja Alfreðsdóttir utanríkisráðherra á málþingi í Norræna ...
-
Frétt
/Hagsmunir Íslands á norðurslóðum
Mat á hagsmunum Íslands vegna norðurslóða var kynnt á fundi í háskólanum á Akureyri í dag, 8. september. Markmiðið með útgáfu hagsmunamatsins er að kortleggja helstu hagsmuni Íslands í margslungnu umh...
-
Frétt
/Fundur með utanríkisráðherra Bangladesh
Loftslagsmál, efnahagsmál, samvinna á sviði sjávarútvegs og orkunýtingar og mannréttindamál, þ.m.t. réttindi kvenna, voru meðal dagskrárefna á fundi Lilju Alfreðsdóttur utanríkisráðherra og Abdul Hass...
-
Frétt
/Hagsmunamat Íslands á norðurslóðum og staða Norðurskautsráðsins
Norðurskautsráðið er 20 ára um þessar mundir og að því tilefni er efnt til tveggja viðburða í þessari viku um norðurslóðamál á Akureyri og í Reykjavík. Fyrst er að telja skýrslu ráðherranefndar ...
-
Frétt
/Fullgilding Parísarsamningsins rædd á Alþingi
Lilja Alfreðsdóttir utanríkisráðherra mælti í dag fyrir þingsályktunartillögu um fullgildingu Parísarsamnings Sameinuðu þjóðanna. Samningurinn, sem samþykktur var í desember síðastliðinn og undirritað...
-
Frétt
/Öryggismál, mannréttindi, flóttamannamál og Brexit rædd í Potsdam
Flóttamannamál, mannréttindi og staða öryggismála í Evrópu voru meðal umræðuefna á óformlegum fundi utanríkisráðherra ÖSE-ríkja í Potsdam í Þýskalandi sem lauk í gærkvöldi. Lilja Alfreðsdóttir utanrík...
-
Frétt
/Lög um þjóðaröryggisráð samþykkt á Alþingi
Frumvarp til laga um þjóðaröryggisráð, sem Lilja Alfreðsdóttir utanríkisráðherra lagði fyrir Alþingi á vordögum, var í dag samþykkt mótatkvæðalaust og afgreitt sem lög frá Alþingi. Í þjóðaröryggisráði...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN