Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Ráðherra fundar með utanríkisráðherra og heimsækir flóttamannabúðir í Jórdaníu
Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra átti í morgun fund með Nasser Judeh, utanríkisráðherra Jórdaníu. Á fundinum ræddu ráðherrarnir tvíhliða samskipti ríkjanna, sem gagnkvæmur áhugi er á að styrk...
-
Frétt
/Fundar með ráðamönnum og SÞ í Palestínu
Gunnar Bragi Sveinsson, utanríkisráðherra, hefur í dag og gær haldið áfram heimsókn sinni til Miðausturlanda. Ráðherra hélt í gær yfir til Palestínu og fundaði þá m.a. með Rami Hamdallah, forsætisráð...
-
Frétt
/Upplýsingablað um mútubrot
Utanríkisráðuneytið, í samvinnu við innanríkisráðuneytið, hefur í ljósi aukinnar áherslu á baráttu gegn mútum í alþjóðlegum viðskiptum sent upplýsingablað um erlend mútubrot til sendiráða Íslands og ...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2016/02/17/Upplysingablad-um-mutubrot/
-
Frétt
/Heimsókn utanríkisráðherra til Miðausturlanda
Gunnar Bragi Sveinsson, utanríkisráðherra, hóf í gær heimsókn sína til Miðausturlanda, en ráðherra heimsækir Ísrael, Palestínu og Jórdaníu í vikunni. Í dag fundaði ráðherra með Benjamin Netanyahu, for...
-
Frétt
/Ráðherra á Öryggismálaráðstefnunni í Munchen
Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra tók um helgina þátt í hinni árlegu Öryggismálaráðstefnu Í Munchen. Meðal helstu umræðuefna voru öryggishorfur í Evrópu þar sem augu beindust ekki síst að Úkraí...
-
Frétt
/Nýjar leiðbeiningar um varnir gegn Zika-veiru
Utanríkisráðuneytið vekur athygli á nýjum leiðbeiningum sóttvarnarlæknis um varnir gegn Zika-veirunni
-
Frétt
/Vegna frétta um fyrirætlanir bandaríska sjóhersins
Af gefnu tilefni vegna frétta um fyrirætlanir bandaríska sjóhersins vill utanríkisráðuneytið koma eftirfarandi á framfæri: Engar viðræður eiga sér stað á milli Íslands og Bandaríkjanna um varanlega s...
-
Frétt
/Gauti aðstoðarmaður ráðherra
Gauti Geirsson hefur verið ráðinn sem aðstoðarmaður utanríkisráðherra, Gunnars Braga Sveinssonar í hálft starf. Gauti hóf störf í dag, 8. febrúar. Gauti er 22 ára og leggur stund á rekstrarverkfræði...
-
Frétt
/Utanríkisráðherrar Íslands og Færeyja ræða EFTA og norrænt samstarf
Utanríkisráðherrar Íslands og Færeyja, Gunnar Bragi Sveinsson og Poul Michelsen, áttu í dag sinn fyrsta formlega fund eftir að ný stjórn tók við völdum í Færeyjum í september s.l. Ráðherrarnir ræddu v...
-
Frétt
/Erindi af umræðufundi Dögunar
Fulltrúi utanríkisráðuneytisins flutti erindi á umræðufundi Dögunar um TiSA viðræðurnar þann 28. janúar s.l. Erindi Glærukynning
-
Frétt
/Fimmtán styrkir í þróunar- og mannúðarverkefni til íslenskra borgarasamtaka
Utanríkisráðuneytið veitti á árinu 2015 níu styrki til þróunarverkefna á vegum íslenskra borgarasamtaka og sex styrki vegna neyðar- og mannúðaraðstoðar. Af styrkjum til þróunarverkefna fóru hæstu st...
-
Frétt
/Breyttar reglur varðandi ESTA
Þeir sem hyggja á ferð til Bandaríkjanna athugið: Bandarísk stjórnvöld hafa tekið upp breyttar reglur varðandi vegabréfsáritanir og undantekningar frá þeim, ESTA. Þeir sem ferðast hafa til Íran, Írak,...
-
Frétt
/Starfshópur til að fara yfir lög um framkvæmd þvingunaraðgerða
Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra hefur ákveðið setja á fót starfshóp til að fara yfir lög um framkvæmd alþjóðlegra þvingunaraðgerða og mat á þátttöku Íslands í þeim. Hópnum er ætlað að fara yf...
-
Frétt
/Þvingunaraðgerðum gegn Íran aflétt
Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra undirritaði í dag reglugerð sem afléttir öllum efnahagslegum og fjárhagslegum þvingunaraðgerðum gegn Íran sem tengjast kjarnorkumálum. Þetta er gert í kjölfar...
-
Frétt
/Undirritun yfirlýsingar um gagnkvæm upplýsingaskipti í skattamálum við Sviss
Íslensk og svissnesk stjórnvöld hafa undirritað yfirlýsingu þar sem fram kemur að ríkin ætli að hefja reglubundin gagnkvæm skipti á upplýsingum á árinu 2018 vegna tekjuársins 2017. Jafnframt kemur fr...
-
Frétt
/Áhersla á hlut kvenna í orkugeiranum
Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra ávarpaði í dag jafnréttisráðstefnu WiSER (Women in Sustainability, Environment and Renewable Energy) sem er liður í dagskrá sjálfbæru orkuvikunnar sem nú sten...
-
Frétt
/Ráðherra sækir ríkjaráðstefnu um endurnýjanlega orkugjafa í Abu Dhabi
Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra tekur um helgina þátt í ríkjaráðstefnu IRENA, stofnunar um endurnýjanlega orkugjafa, í Sameinuðu arabísku fursadæmunum. Í ræðum sínum lagði ráðherra áherslu ...
-
Frétt
/Noregsheimsókn utanríkisráðherra lokið
Opinberri tveggja daga heimsókn Gunnars Braga Sveinssonar utanríkisráðherra til Noregs, í boði Børge Brende utanríkisráðherra Noregs, lauk í dag. Á fundum sínum ræddu ráðherrarnir sameiginleg hagsmun...
-
Frétt
/Heildrænt mat á hagsmunum Íslands vegna þvingunaraðgerða
Utanríkisráðuneytið hefur gert heildrænt mat á hagsmunum Íslands með tilliti til þvingunaraðgerða gagnvart Rússlandi vegna deilunnar um Krímskaga og austurhluta Úkraínu og gagnaðgerða Rússlands sem f...
-
Frétt
/Nokkrar staðreyndir vegna umræðu um þvingunaraðgerðir og Rússland
Utanríkisráðuneytið telur ástæðu til að minna á nokkrar staðreyndir um þvingunaraðgerðir og Rússland vegna fullyrðinga formanns Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS) í umræðuþættinum Í vikulokin á...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN