Leitarniðurstöður
-
Frétt
/13.11.2015 Côte d´Ivoire (Fílabeinsströndin)
Gildandi þvingunaraðgerðir eru uppfærðar. Þvingunaraðgerðirnar snúast m.a. um sölubann á vopn og skyldan búnað, sölubann á búnað til bælingar innanlands, bann við vissum þjónustuviðskiptum, frysting ...
-
Frétt
/Loftslagmál, viðskipti og dvalarleyfi rædd á fundum í Singapúr
Gunnar Bragi Sveinsson, utanríkisráðherra, tekur þátt í opinberri heimsókn forseta Íslands til Singapúr sem lýkur á morgun, laugardag. Gunnar Bragi fundaði í dag með Vivian Balakrishnan utanríkis...
-
Frétt
/Ráðherra tilkynnir um framlög í Græna loftslagssjóðinn
Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra tekur þátt í opinberri heimsókn forseta Íslands til Singapúr og ávarpaði í dag ráðstefnu á vegum Hringborðs Norðurslóða sem var hluti dagskrár heimsóknarinnar...
-
Frétt
/Í tilefni af fréttaflutningi um atkvæðagreiðslu á vettvangi SÞ
Í tilefni af fréttaflutningi um atkvæðagreiðslu á vettvangi Sameinuðu þjóðanna í liðinni viku vill utanríkisráðuneytið koma á framfæri: Í ályktuninni sem vísað hefur verið til er lagður grunnur að ...
-
Frétt
/9.11.2015 Mið-Afríkulýðveldið
Gildandi þvingunaraðgerðir uppfærðar. Þær varða m.a. sölubann á vopn og skyldan búnað og bann við vissum þjónustuviðskiptum Reglugerð nr. 1011/2015 um breyting á reglugerð um þvingunaraðge...
-
Frétt
/Utanríkisráðherrar Íslands og Suður-Kóreu funda
Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra átti í dag fund með Yun Byung-se, utanríkisráðherra Suður-Kóreu en Gunnar Bragi tekur dagana 8.-10. nóvember þátt í vinnuheimsókn forseta Íslands til landsins....
-
Frétt
/Varað við ferðum til Sharm el Sheikh
Utanríkisráðuneytið ræður Íslendingum frá ónauðsynlegum ferðum til Sharm el Sheikh og til annarra áfangastaða á Sínai-skaga vegna ótryggs ástands þar. Ráðuneytið hvetur fólk ennfremur að fylgjast með ...
-
Frétt
/Ráðherra ræðir mikilvægi sjávarútvegs á ráðstefnu í Ho Chi Minh
Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra flutti í dag ræðu á ráðstefnu í Ho Chi Minh um efnahagslegt mikilvægi sjávarútvegs og reynslu Íslendinga. Ráðherra tekur dagana 4.-6. nóvember þátt í opinberr...
-
Frétt
/Utanríkisráðherrar Íslands og Víetnam funda í Hanoi
Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra átti í dag fund með Pham Binh Minh, utanríkisráðherra Víetnam. Fundurinn var haldinn í tengslum við opinbera heimsókn forseta Íslands til landsins. Ráðherrarn...
-
Frétt
/Samningalota TiSA 6.-13. október 2015
Samningalota í TiSA-viðræðunum var haldin í Genf dagana 6.-13. október 2015. Af Íslands hálfu tóku Martin Eyjólfsson, Þórður Jónsson og Bergþór Magnússon þátt í lotunni. Í lotunni var m.a. fja...
-
Frétt
/Flóttamannamál, heimsmarkmið og fríverslun rædd á norrænum ráðherrafundum
Gunnar Bragi Sveinsson, utanríkisráðherra, átti í morgun fund með utanríkisráðherrum Norðurlandanna í tengslum við þing Norðurlandaráðs, sem nú stendur yfir í Hörpunni. Ræddu ráðherrarnir meðal annar...
-
Frétt
/Vegabréf sem hafa verið framlengd teljast ekki gild ferðaskilríki frá 24. nóvember 2015
Utanríkisráðuneytið vekur athygli á frétt Þjóðskrár Íslands frá 26. október þess efnis að vegabréf sem hafa verið framlengd teljast ekki lengur gild ferðaskilríki frá og með 24. nóvember nk. Sam...
-
Frétt
/Sjö nýir loftferðasamningar
Góður árangur náðist í opnun nýrra markaða fyrir íslenska flugrekendur á ráðstefnu Alþjóðaflugmálastofnunarinnar um loftferðasamninga sem lauk í Tyrklandi í dag. Markmið hennar er að skapa aði...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2015/10/23/Sjo-nyir-loftferdasamningar/
-
Frétt
/Ráðherra fundar með framkvæmdastjóra UN Women og undirritar samstarfssamning við Landsnefnd
Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra og Phumzile Mlambo-Ngcuka, framkvæmdastjóri UN Women og aðstoðarframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, funduðu síðdegis í dag, en hún er í heimsókn á landinu í ...
-
-
Frétt
/Undirrituð bókun Evrópuráðs um vígamenn
Ísland undirritaði í Lettlandi í dag viðbótarbókun varðandi erlenda vígamenn hryðjuverkasamtaka. Bókunin er við samning Evrópuráðsins um að koma í veg fyrir hryðjuverk. Hún felur í sér ákvæði sem bann...
-
Frétt
/Framkvæmdastjóri UN Women sækir Ísland heim
Phumzile Mlambo-Ngcuka, framkvæmdastjóri UN Women og aðstoðarframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna kemur til landsins á morgun, fimmtudag í boði utanríkisráðherra og félags- og húsnæðismálaráðherra. Hú...
-
Frétt
/Endurheimt lands í þágu loftslagsmála
Gunnar Bragi Sveinsson, utanríkisráðherra, tók í dag þátt í 12. aðildarríkjaþingi Eyðimerkursamnings Sameinuðu þjóðanna um varnir gegn eyðimerkurmyndun (UNCCD COP12), sem fram fer í Ankara í Tyrklandi...
-
Frétt
/EES-þýðingar í 25 ár – opið hús í Þýðingamiðstöð utanríkisráðuneytisins
Á þessu ári eru 25 ár síðan hafist var handa við þýðingar á EES-samningnum en það verkefni hófst í maí 1990. Umfang þessa verkefnis hefur farið stigvaxandi þennan aldarfjórðung og fjöldi svonefndra la...
-
Frétt
/Loftslagsvænar lausnir Norðurlandanna í öndvegi í París
Loftslagsvænar lausnir frá Norðurlöndunum eru í öndvegi á vörusýningunni World Efficiency, sem lýkur í dag í Porte de Versailles í París. Sýningin er haldin rétt rúmum sex vikum fyrir upphaf ríkjaráðs...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN