Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Kosningaréttur íslenskra ríkisborgara sem hafa verið búsettir erlendis
Allir íslenskir ríkisborgarar sem hafa haft lögheimili í útlöndum skemur en í 8 ár (þ.e. frá 1. desember 2007) eru sjálfkrafa með kosningarétt á Íslandi. Þeir þurfa að vera orðnir 18 ára á kjördag og ...
-
Frétt
/Áhætta af innflutningi á lifandi búfé talin veruleg
Ef innflutningur á lifandi nautgripum, hestum og sauðfé yrði gefinn frjáls eru taldar miklar líkur á að sjúkdómar færu að gera vart við sig í íslenskum dýrum og kostnaðurinn t.d. vegna garnaveiki í ...
-
Frétt
/Ráðherra fundar með varavarnarmálaráðherra Bandaríkjanna
Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra og Robert O. Work varavarnarmálaráðherra Bandaríkjanna áttu í morgun fund, en Work er staddur hér á landi í stuttri heimsókn. Hann heimsækir öryggissvæðið á Ke...
-
Frétt
/Gunnar Bragi fundar með fulltrúa ÖSE um frelsi fjölmiðla
Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra átti í dag fund með Dunja Mijatovic, fulltrúa Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu, ÖSE, um frelsi fjölmiðla. Mijatovic er stödd í heimsókn á Íslandi í dag og ...
-
Frétt
/7.9.2015 Endurskoðunarráðstefna Klasasprengjusamningsins (CCM)
Ísland fullgitli samninginn 31. ágúst 2015. Pétur Thorsteinsson flutti ræðu Íslands 7. september 2015. Hann flutti m.a. Zoran Milanovic, forsætisráðherra Króatíu og forseta endurskoðunarráðstefnunnar ...
-
Frétt
/Svipmyndir frá Indlandi
Þá er liðið ár frá því að við Dominique komum til Indlands. Það var ekki lengi að líða. Ég man það eins og það hefði gerst í gær þegar við stigum út úr flugvélinni á Indira Gandhi alþjóðaflugvellinum ...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2015/09/03/Svipmyndir-fra-Indlandi/
-
Frétt
/Flóttamannavandi og öryggismál í forgrunni á ráherrafundi í Kaupmannahöfn
Flóttamannavandinn, loftslagsmál, samskipti við Rússland og þróun mála í Úkraínu voru meðal þess sem rætt var á fundi utanríkisráðherra Norðurlanda og Eystrasaltsríkjanna sem haldinn var í Kaupmannahö...
-
Frétt
/Utanríkisráðherra ávarpar loftslagsráðstefnu í Alaska
Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra ávarpaði í gær ráðstefnuna GLACIER, sem fjallar um loftslagsmál og norðurslóðir, í Alaska. Ráðstefnan var haldin af utanríkisráðuneyti Bandaríkjanna í samvinnu...
-
Frétt
/Heimsókn framkvæmdastjóra OECD til Íslands
Angel Gurría, framkvæmdastjóri Efnahags- og framfarastofnunarinnar (OECD), mun dvelja í opinberum erindum hér á landi dagana 31. ágúst og 1. september nk. Megintilgangur heimsóknar Gurría er ...
-
Frétt
/27.8.2015 Fyrsta ráðstefna aðildarríkja Vopnaviðskiptasamningsins (ATT)
Fundurinn samþykkti einróma þingskapar- og fjárhagsreglur svo og drög að upplýsingagjöf aðildarríkja um vopnamál. Ákveðið var að hafa skrifstofu samningsins í Genf og ráða Simeon Dumisani Dladla frá S...
-
Frétt
/Varnarmálaráðherra Tékklands og yfirmaður flugsveita Bandaríkjahers í heimsókn
Varnarmálaráðherra Tékklands, Martin Stropnicky, er í heimsókn hér á landi í tilefni af því að tékkneski flugherinn annast loftrýmisgæslu á Íslandi nú um stundir. Ráðherrann heimsótti flugsveitina á K...
-
Frétt
/Ábyrg stjórnun olíuvinnslu - sameiginlegur fundur íslenskra og bandarískra stjórnvalda
Utanríkisráðuneyti Íslands og Bandaríkjanna í samvinnu við iðnaðar- og viðskiptaráðuneyti, sendiráð Bandaríkjanna og Orkustofnun, efna til tveggja daga málsstofu í Reykjavík um ábyrga stjórnun o...
-
-
Frétt
/Harma ákvörðun rússneskra stjórnvalda
Íslensk stjórnvöld harma þá ákvörðun rússneskra yfirvalda að bæta Íslandi á lista yfir lönd sem sæta innflutningsbanni til Rússlands. Samkvæmt upplýsingum utanríkisráðuneytisins liggur fyrir að íslens...
-
Ræður og greinar
Ræða Eyglóar Harðardóttur á ársfundi Vestnorræna ráðsins í Færeyjum, 12. ágúst 2015
Ordförande, ärade medlemmar av Västnordiska rådet! Först vill jag frambringa mina varmaste gratulationer till födelsedagsbarnet, själva Västnordiska rådet som firar sitt 30 års jubileum nu i septembe...
-
Frétt
/Samkomulag um niðurfellingu tolla á upplýsingatæknivörum
Samkomulag náðist í dag á milli tæplega 50 þátttökuríkja WTO í viðræðum um útvíkkun svokallaðs upplýsingatæknivörusamnings (ITA-samningsins) um niðurfellingu tolla á rúmlega 200 upplýsingatæknivöruflo...
-
Frétt
/Ísland í samstarfi við Malaví í 25 ár
Í dag lauk heimsókn Gunnars Braga Sveinssonar utanríkisráðherra til Malaví þar sem Ísland hefur starfað í þróunarsamvinnu í 25 ár. Á meðan heimsókninni stóð fundaði Gunnar Bragi með utanríkisráðherra ...
-
Frétt
/Vegna "5 ríkja samráðs" um fiskveiðar í Norður Íshafi
Utanríkisráðuneytið hefur kallað sendiherra Bandaríkjanna, Danmerkur, Kanada, Noregs og Rússlands til fundar í ráðuneytinu og komið á framfæri athugasemdum við samráð ríkjanna fimm um fiskveiðar í Nor...
-
Frétt
/Umsóknarfrestur vegna þróunarsamvinnuverkefna framlengdur
Utanríkisráðuneytið er að leggja lokahönd á mótun nýrra verklagsreglna um samstarf við borgarasamtök. Þær verða birtar á næstu dögum. Umsóknarfrestur vegna þróunarsamvinnuverkefna hefur því verið...
-
Frétt
/Samningaviðræðum um Uppbyggingarsjóð EES lokið
Samningaviðræðum milli EFTA-ríkjanna innan EES (Ísland, Noregur og Liechtenstein) og ESB um framlög til Uppbyggingarsjóðs EES fyrir tímabilið 1. maí 2014 til 30. apríl 2021 er lokið en fyrri samningur...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN