Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Áhætta af innflutningi á lifandi búfé talin veruleg
Ef innflutningur á lifandi nautgripum, hestum og sauðfé yrði gefinn frjáls eru taldar miklar líkur á að sjúkdómar færu að gera vart við sig í íslenskum dýrum og kostnaðurinn t.d. vegna garnaveiki í ...
-
Frétt
/Ráðherra fundar með varavarnarmálaráðherra Bandaríkjanna
Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra og Robert O. Work varavarnarmálaráðherra Bandaríkjanna áttu í morgun fund, en Work er staddur hér á landi í stuttri heimsókn. Hann heimsækir öryggissvæðið á Ke...
-
Frétt
/Gunnar Bragi fundar með fulltrúa ÖSE um frelsi fjölmiðla
Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra átti í dag fund með Dunja Mijatovic, fulltrúa Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu, ÖSE, um frelsi fjölmiðla. Mijatovic er stödd í heimsókn á Íslandi í dag og ...
-
Frétt
/7.9.2015 Endurskoðunarráðstefna Klasasprengjusamningsins (CCM)
Ísland fullgitli samninginn 31. ágúst 2015. Pétur Thorsteinsson flutti ræðu Íslands 7. september 2015. Hann flutti m.a. Zoran Milanovic, forsætisráðherra Króatíu og forseta endurskoðunarráðstefnunnar ...
-
Frétt
/Flóttamannavandi og öryggismál í forgrunni á ráherrafundi í Kaupmannahöfn
Flóttamannavandinn, loftslagsmál, samskipti við Rússland og þróun mála í Úkraínu voru meðal þess sem rætt var á fundi utanríkisráðherra Norðurlanda og Eystrasaltsríkjanna sem haldinn var í Kaupmannahö...
-
Frétt
/Svipmyndir frá Indlandi
Þá er liðið ár frá því að við Dominique komum til Indlands. Það var ekki lengi að líða. Ég man það eins og það hefði gerst í gær þegar við stigum út úr flugvélinni á Indira Gandhi alþjóðaflugvellinum ...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2015/09/03/Svipmyndir-fra-Indlandi/
-
Frétt
/Utanríkisráðherra ávarpar loftslagsráðstefnu í Alaska
Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra ávarpaði í gær ráðstefnuna GLACIER, sem fjallar um loftslagsmál og norðurslóðir, í Alaska. Ráðstefnan var haldin af utanríkisráðuneyti Bandaríkjanna í samvinnu...
-
Frétt
/Heimsókn framkvæmdastjóra OECD til Íslands
Angel Gurría, framkvæmdastjóri Efnahags- og framfarastofnunarinnar (OECD), mun dvelja í opinberum erindum hér á landi dagana 31. ágúst og 1. september nk. Megintilgangur heimsóknar Gurría er ...
-
Frétt
/27.8.2015 Fyrsta ráðstefna aðildarríkja Vopnaviðskiptasamningsins (ATT)
Fundurinn samþykkti einróma þingskapar- og fjárhagsreglur svo og drög að upplýsingagjöf aðildarríkja um vopnamál. Ákveðið var að hafa skrifstofu samningsins í Genf og ráða Simeon Dumisani Dladla frá S...
-
Frétt
/Varnarmálaráðherra Tékklands og yfirmaður flugsveita Bandaríkjahers í heimsókn
Varnarmálaráðherra Tékklands, Martin Stropnicky, er í heimsókn hér á landi í tilefni af því að tékkneski flugherinn annast loftrýmisgæslu á Íslandi nú um stundir. Ráðherrann heimsótti flugsveitina á K...
-
Frétt
/Ábyrg stjórnun olíuvinnslu - sameiginlegur fundur íslenskra og bandarískra stjórnvalda
Utanríkisráðuneyti Íslands og Bandaríkjanna í samvinnu við iðnaðar- og viðskiptaráðuneyti, sendiráð Bandaríkjanna og Orkustofnun, efna til tveggja daga málsstofu í Reykjavík um ábyrga stjórnun o...
-
-
Frétt
/Harma ákvörðun rússneskra stjórnvalda
Íslensk stjórnvöld harma þá ákvörðun rússneskra yfirvalda að bæta Íslandi á lista yfir lönd sem sæta innflutningsbanni til Rússlands. Samkvæmt upplýsingum utanríkisráðuneytisins liggur fyrir að íslens...
-
Ræður og greinar
Ræða Eyglóar Harðardóttur á ársfundi Vestnorræna ráðsins í Færeyjum, 12. ágúst 2015
Ordförande, ärade medlemmar av Västnordiska rådet! Först vill jag frambringa mina varmaste gratulationer till födelsedagsbarnet, själva Västnordiska rådet som firar sitt 30 års jubileum nu i septembe...
-
Frétt
/Samkomulag um niðurfellingu tolla á upplýsingatæknivörum
Samkomulag náðist í dag á milli tæplega 50 þátttökuríkja WTO í viðræðum um útvíkkun svokallaðs upplýsingatæknivörusamnings (ITA-samningsins) um niðurfellingu tolla á rúmlega 200 upplýsingatæknivöruflo...
-
Frétt
/Ísland í samstarfi við Malaví í 25 ár
Í dag lauk heimsókn Gunnars Braga Sveinssonar utanríkisráðherra til Malaví þar sem Ísland hefur starfað í þróunarsamvinnu í 25 ár. Á meðan heimsókninni stóð fundaði Gunnar Bragi með utanríkisráðherra ...
-
Frétt
/Vegna "5 ríkja samráðs" um fiskveiðar í Norður Íshafi
Utanríkisráðuneytið hefur kallað sendiherra Bandaríkjanna, Danmerkur, Kanada, Noregs og Rússlands til fundar í ráðuneytinu og komið á framfæri athugasemdum við samráð ríkjanna fimm um fiskveiðar í Nor...
-
Frétt
/Umsóknarfrestur vegna þróunarsamvinnuverkefna framlengdur
Utanríkisráðuneytið er að leggja lokahönd á mótun nýrra verklagsreglna um samstarf við borgarasamtök. Þær verða birtar á næstu dögum. Umsóknarfrestur vegna þróunarsamvinnuverkefna hefur því verið...
-
Frétt
/Samningaviðræðum um Uppbyggingarsjóð EES lokið
Samningaviðræðum milli EFTA-ríkjanna innan EES (Ísland, Noregur og Liechtenstein) og ESB um framlög til Uppbyggingarsjóðs EES fyrir tímabilið 1. maí 2014 til 30. apríl 2021 er lokið en fyrri samningur...
-
Frétt
/Niðurstaða þriðju ráðstefnunnar um fjármögnun þróunar í Addis Ababa
Á miðvikudagskvöld samþykktu aðildarríki Sameinuðu þjóðanna niðurstöðuskjal þriðju ráðstefnunnar um fjármögnun þróunar sem lauk í gær í Addis Ababa í Eþíópíu. Niðurstaðan felur í sér alþjóðlegt samkom...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN