Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Áhersla á stefnumótun sem sameini verndun auðlinda og nýtingu
Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra lagði áherslu á stefnumótun í norðurslóðamálum sem sameinaði verndun náttúruauðlinda og nýtingu þeirra til að tryggja sjálfbæra þróun, í ræðu sem hann hélt í d...
-
Frétt
/Viðauki um orkutengda þjónustu í TiSA-viðræðum
Ísland og Noregur hafa birt opinberlega drög að viðauka um orkutengda þjónustu sem ríkin lögðu fram sameiginlega í TiSA-samningaviðræðunum um aukið frelsi í þjónustuviðskiptum. Orkutengd þjónusta er ...
-
Frétt
/„Snart mig hversu samhugurinn var mikill"
Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra tók í kvöld þátt í minningarathöfn í Kaupmannahöfn um fórnarlömb skotárásanna í Kaupmannahöfn um helgina. Þúsundir manna tóku þátt í athöfninni, þeirra á meðal...
-
Frétt
/Samningalota 9-13. febrúar 2015
Tíunda samningalota um aukið frelsi í þjónustuviðskipum var haldin í Genf dagana 9.-13. febrúar 2015. Uruguay hefur verið formlega samþykkt sem aðili að TISA viðræðunum og tók þátt í samningalotunni. ...
-
Frétt
/Af vegabréfsáritunum og rauðum símum
Vegabréfsáritanir til Íslands eru gefnar út í sendiráði Íslands í Peking og hjá okkur í sendiráðinu í Moskvu en í öðrum löndum eru það sendiráð erlendra ríkja sem aðstoða okkur með þessa þjónust...
-
Frétt
/Að gefnu tilefni vegna TiSA viðræðna
Að gefnu tilefni vill utanríkisráðuneytið koma á framfæri eftirfarandi upplýsingum sem snúa að samráði innan stjórnarráðsins um svonefndar TiSA viðræður um þjónustuviðskipti, sérstaklega að því er var...
-
Frétt
/Rússar breyta lagalegri stöðu upplýsingaskrifstofu Norrænu ráðherranefndarinnar í Pétursborg
Rússnesk stjórnvöld hafa ákveðið að breyta lagalegri stöðu upplýsingaskrifstofu Norrænu ráðherranefndarinnar í Pétursborg. Mun það gera skrifstofunni erfiðara fyrir að sinna verkefnum sínum. Í dag átt...
-
Frétt
/Tíu milljónir til Barnahjálpar SÞ vegna flóða í Malawi
Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra hefur ákveðið að veita 10 milljónum kr.til mannúðaraðstoðar og rennur féð til Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna (UNICEF) sem veitir aðstoð vegna afleiðinga...
-
Frétt
/Utanríkisráðuneytið einn helsti bakhjarl alþjóðlegrar jarðhitaráðstefnu 2016
Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra og Rósbjörg Jónsdóttir frá fyrirtækinu Gekon hf. undirrituðu í dag samstarfssamning um að utanríkisráðuneytið verði einn helsti bakhjarl alþjóðlegu jarðhitaráð...
-
Frétt
/Metnaðarmál að Ísland taki virkan þátt í starfi SÞ
Það er metnaðarmál að Ísland taki virkan þátt í starfi Sameinuðu þjóðanna og eru framlög Íslands til þróunarsamvinnu og mannúðaraðstoðar SÞ lykilþáttur utanríkisstefnunnar. Þetta kom fram í ávarpi Gu...
-
Frétt
/Varað við uppgangi kynþátta- og útlendingahaturs á fundi SÞ
Á fundi sem allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna boðaði í gær, varaði Einar Gunnarsson, fastafulltrúi Íslands hjá SÞ við uppgangi kynþátta- og útlendingahaturs og auknum ofbeldisverkum í garð trúarhópa. ...
-
Frétt
/Samningaviðræður um niðurfellingu tolla í verslun með umhverfisvörur
Utanríkisráðuneytið hvetur fyrirtæki til að koma upplýsingum á framfæri um viðskiptahagsmuni með umhverfisvörur vegna marghliða samningaviðræðna um niðurfellingu tolla í verslun með umhverfisvörur. R...
-
Frétt
/Átt þú hagsmuna að gæta í viðskiptum við Filipseyjar?
Utanríkisráðuneytið hvetur fyrirtæki til að koma upplýsingum um viðskiptahagsmuni í Filipseyjum á framfæri vegna fríverslunarviðræðna. Ráðuneytið fer með gerð fríverslunarsamninga fyrir hönd íslenskr...
-
Rit og skýrslur
Áfram Ísland
Skýrsla starfshóps utanríkisráðherra um útflutningsaðstoð og markaðssetningu á vöru og þjónustu frá Íslandi - Janúar 2015 Greinargerd_starfshops_utanrikisradherra_um_utflutningsadstod_og_markadssetnin...
-
Frétt
/Utanríkisráðherra ávarpar öryggisráð SÞ
Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra ávarpaði öryggisráð Sameinuðu þjóðanna í New York í dag þar sem fjallað var um ástand mála í miðausturlöndum. Í ávarpi sínu sagði utanríkisráðherra að í ljósi...
-
Frétt
/Á fjórða hundrað tóku þátt í jafnréttisráðstefnu Íslands og Súrinam hjá SÞ
Á fjórða hundað tóku þátt í jafnréttisráðstefnu sem Ísland og Súrinam stóðu að í höfuðstöðvum Sameinuðu þjóðanna í New York í dag og gær. Hugmyndin að baki Rakarastofuráðstefnunni er að virkja karla í...
-
Frétt
/Karlar virkjaðir í jafnréttisbaráttu á Rakarastofuráðstefnu
Ráðstefna þar sem karlar eru virkjaðir í baráttunni fyrir jafnrétti kynjanna, verður haldin í höfuðstöðvum Sameinuðu þjóðanna í New York í næstu viku, 14.-15. janúar. Ísland og Súrinam standa saman að...
-
Frétt
/Mannúðaraðstoð vegna átakanna í Sýrlandi og ebólufaraldurs
Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra hefur ákveðið að veita 32 milljónum kr. til mannúðaraðstoðar. Framlögin renna til Matvælaáætlunar SÞ, WFP, vegna mataraðstoðar við flóttamenn frá Sýrlandi og B...
-
Frétt
/Vinatengsl Íslands og Frakklands
Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra og Laurent Fabius, utanríkisráðherra Frakklands, áttu fund í París í dag. Þar ræddu ráðherrarnir tengsl ríkjanna á sviði menningarmála. viðskipta o...
-
Frétt
/Utanríkisráðherra á ráðherrafundi þróunarsamvinnunefndar OECD
Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra tók þátt í tveggja daga ráðherrafundi þróunarsamvinnunefndar OECD í París sem lauk í dag. Tilgangur nefndarinnar er að tryggja samræmd vinnubrögð ríkja í þróun...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN