Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Fjallað um öryggismál og heilbrigðisvá á fundi utanríkisráðherra Norðurlandanna
Gunnar Bragi Sveinsson, utanríkisráðherra, stýrði í dag fundi utanríkisráðherra Norðurlandanna í tengslum við þing Norðurlandaráðs sem haldið er í Stokkhólmi. Ebólu-faraldurinn, staða mála í Úkraínu, ...
-
Frétt
/Norrænir þróunarmálaráðherrar ræða ný þróunarmarkmið SÞ
Ráðherrar þróunarmála á Norðurlöndunum funduðu í gær í Stokkhólmi í tengslum við þing Norðurlandaráðs sem þar fer nú fram, og stýrði Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra fundinum. „Við ræddum ými...
-
Frétt
/Ræddu hvernig auka megi viðskipti við Finnland
Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra heimsótti Finnland í dag þar sem hann tók þátt í viðskiptaþingi í Turku og hringborðsumræðum í Helsinki með fulltrúum viðskiptalífs beggja landa. Þ...
-
Frétt
/Samstarfssamningur ráðuneytis og landsnefndar UNICEF undirritaður
Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra og Bergsteinn Jónsson, framkvæmdastjóri landsnefndar UNICEF, Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna, á Íslandi undirrituðu í dag samstarfssamning ráðuneytisins v...
-
Frétt
/Norrænu lýðheilsuverðlaunin 2014
Íþrótta og ólympíusamband Íslands hlaut Norrænu lýðheilsuverðlaunin í ár fyrir að stuðla með starfi sínu að heilbrigðum lífsstíl almennings og þar með bættri lýðheilsu. Verðlaunin voru afhent...
-
Frétt
/Jarðhitaskóli Háskóla Sameinuðu þjóðanna útskrifar 29 nemendur
Í dag útskrifuðust 29 nemendur úr Jarðhitaskóla HSÞ á Íslandi, 9 konur og 20 karlar. Er þetta í 36. sinn sem skólinn útskrifar nemendur úr sex mánaða þjálfun á Íslandi, en skólinn hóf starfsemi árið 1...
-
Frétt
/Aukin tengsl við afkomendur Íslendinga í Brasilíu
Í gær var opnuð kjörræðisskrifstofa Íslands í Curitiba í Brasilíu. Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra, sem er í heimsókn í Brasilíu, hélt ræðu við það tilefni þar sem hann lýsti formlega yfir op...
-
Frétt
/Þörf á að greiða fyrir viðskiptum með sjávarafurðir í Brasilíu
Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra ávarpaði í gær kynningarfund um útflutning sjávarafurða frá Íslandi til Brasilíu, sem Íslandsstofa stóð fyrir í Sao Paulo. Fundurinn var haldinn í tengslum við...
-
Frétt
/Viðskipti Íslands og Brasilíu verði aukin
Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra átti í gær fundi með Luiz Alberto Figuereido, utanríkisráðherra Brasilíu, og Neri Geller, landbúnaðarráðherra í Brasilia, höfuðborg Brasilíu. Með heimsókn si...
-
Frétt
/Rík áhersla á jafnréttismál
Gunnar Bragi Sveinsson, utanríkisráðherra, sat í gær fund þróunarnefndar Alþjóðabankans fyrir hönd Norðurlandanna og Eystrasaltsríkjanna. Nefndin sinnir pólitískri stefnumörkun í alþjóðlegri þróunar...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2014/10/12/Rik-ahersla-a-jafnrettismal/
-
Frétt
/Stuðningur Íslands á sviði jarðhitamála skilar árangi hjá Alþjóðabankanum
Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra fundaði í gær í Washington D.C. í tengslum við ársfund Alþjóðagjaldeyrissjóðsins og Alþjóðabankans, sem gekkst nýverið undir umfangsmiklar skipulagsbreytinga...
-
Frétt
/Fiskur og franskir – af upphafi samskipta Íslands og Frakklands
Sjávarútvegur er aldrei langt undan í verkefnum sendiráða Íslands um heim allan og má segja að síðustu daga hafi fiskurinn verið í nokkru aðalhlutverki í starfi sendiráðsins í París. Á meðan sen...
-
Frétt
/Ráðstefna um jafnrétti á norðurslóðum
Utanríkisráðuneytið, Jafnréttisstofa, Stofnun Vilhjálms Stefánssonar og Norðurslóðanet Íslands bjóða til alþjóðlegrar ráðstefnu um jafnréttismál á norðurslóðum á Akureyri dagana 30.-31. október næst...
-
Frétt
/Ísland styður alþjóðlegar aðgerðir gegn ISIS
Íslensk stjórnvöld styðja að gripið sé til alþjóðlegra aðgerða gegn hryðjuverkasamtökunum ISIS. Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra segir grimmdarverk samtakanna gagnvart almennum borgurum og bro...
-
Frétt
/Beðið eftir afhendingu
Lesendur heimasíðu utanríkisráðuneytisins rekast af og til af fréttir af svonefndum afhendingum. Fylgir yfirleitt mynd af prúðbúnum og bísperrtum sendiherra við hlið þjóðhöfðingja eða yfirmanns alþjóð...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2014/10/06/Bedid-eftir-afhendingu/
-
Frétt
/Útverðir Íslands funda í Reykjavík
Yfir 130 ræðismenn Íslands frá 57 löndum sækja nú ræðismannaráðstefnu sem utanríkisráðuneytið stendur fyrir í Hörpu. Tilgangur ráðstefnunnar er að auka og styrkja tengslin við þessa útve...
-
Frétt
/Karlar virkjaðir í baráttunni fyrir jafnrétti
Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra tilkynnti í ræðu sinni á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna í New York í vikunni að Ísland hefði forgöngu, ásamt Súrinam, að efna til svonefndrar „rakarastofu“...
-
Frétt
/Tómas H. Heiðar tekur sæti í Alþjóðlega hafréttardóminum
Tómas H. Heiðar tók í dag formlega við embætti dómara við Alþjóðlega hafréttardóminn í Hamborg og sór hann embættiseið við hátíðlega athöfn. Tómas var kjörinn dómari til níu ára á fundi aðildarríkja h...
-
Frétt
/Ríki heims tryggi áframhaldandi árangur í baráttunni gegn fátækt og ójafnræði.
Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra ávarpaði allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna í New York í dag þar sem hann ræddi mikilvægi þess að ríki heims tryggi áframhaldandi árangur í baráttunni gegn fátæ...
-
Frétt
/Málefni hafsins og Úkraínu rædd í New York
Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra tók í gær þátt í ráðherrafundi um málefni hafsins sem haldinn var samhliða allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna í New York. Utanríkisráðherra fj...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN