Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Ráðstefna - saman um jafnrétti í 40 ár
Norræna ráðherranefndin 40 ára samstarfi Norðurlanda um jafnréttismál með afmælisráðstefnu í Hörpu, Reykjavík, 26.ágúst 2014. Dagskrá ráðstefnunnar er fjölbreytt en boðið verður upp á tónl...
-
Frétt
/Ráðstefna um nám og starfsþjálfun á vinnustöðum
Norrænn vinnumarkaður stendur frammi fyrir mörgum sameiginlegum úrlausnarefnum í kjölfar efnahagskreppu og vegna afleiðinga lýðfræðilegra breytinga. Að sporna gegn atvinnuleysi ungs fólks og virkja þá...
-
Frétt
/59 milljónir til neyðaraðstoðar
Neyðarástand vegna ófriðar, náttúruhamfara og uppskerubrests það sem af er ári, 2014, er víðar en áður eru dæmi um. Aldrei hafa jafnmörg svæði verið flokkuð samtímis sem hæsta stig neyðar og nú, hjá...
-
Frétt
/Ráðstefna: Ný hugsun og þróun í heimaþjónustu í hinum vestræna heimi
Öll Norðurlöndin hafa mótað stefnu byggða á þeirri sýn að sem flestir geti búið á eigin heimili, óháð aldri, heilsufari og fötlun. Því hefur samþætt þjónusta við fólk á heimilum sínum aldre...
-
Frétt
/Ráðstefna: Fjölskyldustefnur á Norðurlöndunum og velferð barna
Ráðstefnan er hluti af dagskrá vegna formennsku Íslands í Norrænu ráðherranefndinni 2014 og er markmið hennar að varpa ljósi á sögulega þróun í málaflokknum. Farið er yfir þætti sem miða að því að auk...
-
Frétt
/Utanríkisráðherra í Sjanghæ
Í dag lauk heimsókn Gunnars Braga Sveinssonar utanríkisráðherra til Sjanghæ, þar sem hann kynnti sér starfssemi íslenskra fyrirtækja. Af því tilefni var undirritaður samstarfssamningur Ramma hf (IS Se...
-
Frétt
/Menning og sjálfbærni
Í nýjasta tölublaði veftímaritsins Green Growth the Nordic Way er fjallað um tengsl menningar og sjálfbærni en menning getur haft rík áhrif á hegðun, neyslumynstur og framleiðsluhætti. Green Gro...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2014/06/30/Menning-og-sjalfbaerni/
-
Frétt
/Utanríkisráðherrar Íslands og Kína funda í Peking
Gunnar Bragi Sveinsson, utanríkisráðherra, átti í dag fund með utanríkisráðherra Kína, Wang Yi, var þetta fyrsti formlegi fundur milli utanríkisráðherra Kína og Íslands eftir að leiðtogaskipti u...
-
Frétt
/Utanríkisráðherra fundar um viðskiptamál í Kína
Gunnar Bragi Sveinsson, utanríkisráðherra, er þessa dagana í heimsókn í Kína ásamt viðskiptasendinefnd. Fundar hann þar með ráðamönnum og kynnir sér starfsemi íslenskra fyrirtækja í Kína og hvernig me...
-
Frétt
/Endurnýjun norræns samstarfs
Fundur samstarfsráðherra Norðurlandanna fór fram á Hótel Rangá í dag og var aðalumræðuefni fundarins hvernig mætti endurnýja og efla norrænt samstarf. Til hliðsjónar í því ferli hafa verið 39 tillögur...
-
Frétt
/Utanríkisráðherrar Atlantshafsbandalagsins ræða áherslumál leiðtogafundar
Í gær og í dag funduðu utanríkisráðherrar Atlantshafsbandalagsins um áherslumál komandi leiðtogafundar sem haldinn verður í Wales 4.-5. september nk. Breyttar öryggishorfur í Evrópu í kjölfar a...
-
Frétt
/Stuðningur Íslands við friðaráætlun í Úkraínu
Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra fagnar því að Petro Poroshenko, forseti Úkraínu, hafi lagt fram áætlun um hvernig stilla megi til friðar í landinu. Utanríkisráðherra segir íslensk stjórnvöld ...
-
Frétt
/Að gefnu tilefni um TiSA viðræður
Ísland er eitt þeirra ríkja sem hafa rætt gerð fjölþjóðlegs samnings um þjónustuviðskipti, TiSA, í ljósi ört vaxandi mikilvægis þessara viðskipta. Í gildi er GATS samningurinn innan Alþjóðaviðskiptast...
-
Frétt
/Samstarfsyfirlýsing EFTA og Filippseyja
Í tengslum við ráðherrafund EFTA í Vestmannaeyjum undirrituðu ráðherrar EFTA-ríkjanna samstarfsyfirlýsingu við Filippseyjar ásamt Gregory L. Domingo, viðskiptaráðherra Filippseyja. Með yfirlýsingunni ...
-
Frétt
/EFTA ráðherrar ræða fríverslunarmál í Vestmannaeyjum
Ráðherrafundur EFTA-ríkjanna var haldinn í Vestmannaeyjum í dag og stýrði Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra fundinum. Meginviðfangsefni fundarins var staða fríverslunarviðræðna EFTA-ríkjanna. S...
-
Frétt
/Ísland og ESB semja um sameiginlegt markmið innan Kýótó-bókunarinnar
Samningamenn Íslands og Evrópusambandsins hafa í dag áritað samning um fyrirkomulag á sameiginlegu markmiði 29 ríkja innan Kýótó-bókunarinnar á tímabilinu 2013-2020, varðandi losun gróðurhúsaloft...
-
Frétt
/Áfangaskýrsla um þróunarsamvinnu
Áfangaskýrsla um skipulag og framkvæmd þróunarsamvinnu Íslands, sem Þórir Guðmundsson hefur unnið að beiðni utanríkisráðherra, hefur verið lögð fram til kynningar og samráðs áður en lokaúttekt verður ...
-
Frétt
/Þörf á að tryggja fullnægjandi löggjöf gegn kynferðislegu ofbeldi í hernaði
„Við stjórnmálamennirnir þurfum að tryggja fullnægjandi löggjöf gegn kynferðislegu ofbeldi í hernaði og að henni sé framfylgt. Refsileysi við þessum alvarlegu afbrotum er algengt en algjörlega óásætt...
-
Frétt
/Framtíðarsamstarf Norðurlanda í heilbrigðismálum
Nýlega kom út skýrsla um framtíðarsamstarf Norðurlanda í heilbrigðismálum sem unnin var að frumkvæði norrænu heilbrigðisráðherranna. Bo Könberg, sem hefur m.a. gengt starfi heilbrigðisráðherra í Svíþj...
-
Frétt
/Tómas H. Heiðar kjörinn dómari við Alþjóðlega hafréttardóminn
Í dag var Tómas H. Heiðar kjörinn dómari við Alþjóðlega hafréttardóminn á fundi aðildarríkja hafréttarsamnings Sameinuðu þjóðanna í New York. Hann hlaut 124 atkvæði en mótframbjóðandi hans frá Austu...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN