Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Vínarferli ÖSE virkjað vegna mannréttindabrota í Rússlandi að frumkvæði Norðurlanda og Eystrasaltsríkja
Norðurlöndin og Eystrasaltsríkin áttu frumkvæði að því að Vínarferli Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu (ÖSE) var virkjað í dag, vegna mannréttindabrota og frelsisskerðinga í Rússlandi, m.a. vegna ó...
-
Annað
Föstudagspóstur 22. mars 2024
22. mars 2024 Utanríkisráðuneytið Föstudagspóstur 22. mars 2024 Heil og sæl, Tvöfaldur föstudagspóstur kemur hér. Starfsfólk utanríkisþjónustunnar hefur heldur betur ekki setið auðum höndum og við sk...
-
Annað
Föstudagspóstur 22. mars 2024
Heil og sæl, Tvöfaldur föstudagspóstur kemur hér. Starfsfólk utanríkisþjónustunnar hefur heldur betur ekki setið auðum höndum og við skulum skoða hvað hefur helst verið á döfinni hér heima og a...
-
Frétt
/Sóknarfæri í skugga áfalla og ný tækifæri ofarlega á baugi í ávarpi ráðherra á ársfundi Íslandsstofu
Sterk staða efnahagsmála, blómleg nýsköpun, óþrjótandi sóknarfæri og mikilvægi þess að snúa áföllum landinu í hag var til umfjöllunar í ávarpi Bjarna Benediktssonar utanríkisráðherra á ársfundi Ísland...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 20. mars 2024 Bjarni Benediktsson Ávarp á ársfundi Íslandsstofu Kæru gestir, Til hamingju með daginn og tíðindamikið starfsár. Ég vil fyrst segja að það er ekki lítið h...
-
Ræður og greinar
Ávarp á ársfundi Íslandsstofu
Kæru gestir, Til hamingju með daginn og tíðindamikið starfsár. Ég vil fyrst segja að það er ekki lítið hlutverk sem Íslandsstofu er falið. „Að efla ímynd og orðspor Íslands, styrkja samkeppnisstöðu ís...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2024/03/20/Avarp-a-arsfundi-Islandsstofu/
-
Frétt
/Ráðherra kynnir þingsályktunartillögu um langtímastuðning við Úkraínu
Bjarni Benediktsson utanríkisráðherra kynnti þingsályktunartillögu um stefnu um stuðning við Úkraínu til fimm ára á Alþingi í dag. Markmið stefnunnar er að festa umfangsmikinn stuðning Íslands við Úkr...
-
Annað
Dagskrá utanríkisráðherra vikuna 11. mars – 15. mars 2024
Mánudagur 11. mars Indland Ávarp á hádegisverðarfundi með Indo Icelandic Business Association Þriðjudagur 12. mars Indland Miðvikudagur 13. mars Indland Fimmtudagur 14. mars Kl. 1...
-
Frétt
/Ísland greiðir kjarnaframlag til UNRWA fyrir gjalddaga
Utanríkisráðherra hefur ákveðið að greiðsla kjarnaframlags Íslands til Palestínuflóttamannaaðstoðar Sameinuðu þjóðanna (UNRWA) verði innt af hendi fyrir gjalddaga, þann 1. apríl næstkomandi. &nbs...
-
Annað
ESB haslar sér völl á sviði varnarmála
15. mars 2024 Brussel-vaktin ESB haslar sér völl á sviði varnarmála Að þessu sinni er fjallað um: nýja stefnumótun Evrópusambandsins (ESB) á sviði varnarmála framgang umsókna Bosníu og Hersegóvínu, Ú...
-
Frétt
/Haghafar geta sótt um áheyrnaraðild á hafráðstefnuna í Nice 2025
Einkaaðilar, félagasamtök, fræðimenn og aðrir hagaðilar geta nú sótt um áheyrnaraðild að hafráðstefnu Sameinuðu þjóðanna sem haldin verður í Nice í Frakklandi dagana 9. til 13. júní á næsta ári. Ráð...
-
Frétt
/Ísland styður þjálfun úkraínskra sjóliðsforingjaefna
Ísland hefur tekið að sér þjálfun úkraínskra sjóliðsforingjaefna sem fá verklega þjálfun við Ísland í siglingafræði, eftirliti og aðgerðum á hafi, meðal annars leit og björgun. „Þetta verkefni e...
-
Frétt
/Skóli og athvarf fyrir þolendur kynbundins ofbeldis afhent í Úganda
Sendiráð Íslands í Kampala í Úganda afhenti í nýliðinni viku héraðsyfirvöldum í Buikwe-héraði annars vegar nýtt athvarf fyrir þolendur kynbundins ofbeldis og hins vegar fullbúinn grunnskóla. Skólinn e...
-
Annað
Dagskrá utanríkisráðherra vikuna 4. mars – 10. mars 2024
Mánudagur 4. mars Orlof Þriðjudagur 5. mars Orlof Miðvikudagur 6. mars Orlof Fimmtudagur 7. mars Kl. 10:30 Óundirbúnar fyrirspurnir á Alþingi Kl. 12:00 Opnunarávarp á fundi fundi ...
-
Frétt
/Fríverslunarsamningur við Indland undirritaður
Nýr fríverslunarsamningur milli Indlands og EFTA-ríkjanna, það er Íslands, Liechtenstein, Noregs og Sviss, var undirritaður í Nýju Delí dag. Bjarni Benediktsson utanríkisráðherra undirritaði samningin...
-
Frétt
/Starfi sendinefndar utanríkisráðuneytisins í Kaíró lokið
72 dvalarleyfishafar frá Gaza komu til landsins í dag og hafa nú sameinast fjölskyldum sínum. Undanfarnar vikur hefur sendinefnd utanríkisráðuneytisins verið við störf í Egyptalandi til að greiða...
-
Annað
Dagskrá utanríkisráðherra vikuna 26. febrúar – 1. mars 2024
Mánudagur 26. febrúar Hringferð þingflokks Þriðjudagur 27. febrúar Hringferð þingflokks Kl. 12:30 Símtal við Lars Løkke, utanríkisráðherra Danmerkur Miðvikudagur 28. febrúar Orlof Kl. 15...
-
Frétt
/Utanríkisráðherra leggur til aukinn stuðning við Úkraínu
Undirbúningur að tvíhliða samningi við Úkraínu um öryggis- og varnarsamstarf til lengri tíma og aukinn þungi í framlög til varnarmála voru ofarlega á baugi í opnunarávarpi Bjarna Benediktssonar utanrí...
-
Heimsljós
Sláandi munur á framkvæmd laga um jafnrétti á vinnumarkaði
Munur á stöðu karla og kvenna á vinnumarkaði er mun meiri en áður hefur verið talið samkvæmt nýrri skýrslu Alþjóðabankans. Rúmum þriðjungi munar á þeim réttindum sem karlar og konur njóta. Jafnréttis...
-
Annað
Föstudagspóstur 8. mars 2024
08. mars 2024 Utanríkisráðuneytið Föstudagspóstur 8. mars 2024 Upp er runninn 8. mars, alþjóðlegur baráttudagur kvenna. Eins og alþjóð veit er það hlutverk utanríkisþjónustunnar að huga að hagsmunum ...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN