Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Viðbótarframlög til Rauða krossins og Alþjóðabankans vegna Palestínu
Bjarni Benediktsson utanríkisráðherra hefur ákveðið að veita viðbótarframlög til Rauða krossins á Íslandi vegna þeirrar neyðar sem nú ríkir fyrir botni Miðjarðarhafs. Þá hefur verið ákveðið að Ísland ...
-
Annað
Dagskrá utanríkisráðherra vikuna 22. janúar – 26. janúar 2024
Mánudagur 22. janúar Kl. 08:00 Ríkisstjórnarfundur Kl. 09:00 Fundur í Þjóðaröryggisráði Kl. 14:00 Þingflokksfundur Kl. 15:00 Þingfundur. Framsaga: Fullgilding fríverslunarsamnings milli EFTA- ríkjanna...
-
Frétt
/Viðbrögð utanríkisráðherra vegna niðurstöðu alþjóðadómstólsins
Íslensk stjórnvöld hafa ítrekað kallað eftir vopnahléi af mannúðarástæðum í yfirstandandi átökum til þess að lina þjáningar íbúa Gaza. Ákvörðun Alþjóðadómstólsins í dag um bráðabirgðaráðstafanir er ti...
-
Frétt
/Nýir rammasamningar á sviði mannúðarmála undirritaðir í Genf
Nýir rammasamningar um áframhaldandi stuðning íslenskra stjórnvalda við Neyðarsjóð Sameinuðu þjóðanna (CERF) og Samhæfingarskrifstofu aðgerða Sameinuðu þjóðanna í mannúðarmálum (OCHA) til næstu fimm á...
-
Frétt
/Starfshópur um aðgerðir gegn gullhúðun
Utanríkisráðherra hefur skipað starfshóp um aðgerðir gegn svokallaðri gullhúðun EES-reglna. Með gullhúðun er átt við þegar stjórnvöld herða á reglum EES-gerða eða bæta við heimasmíðuðum ákvæðum í innl...
-
Frétt
/Ísland styður við fæðuöryggi skólabarna með loftslagsverkefni í Úganda
Íslensk stjórnvöld hafa ákveðið að hefja samstarf við Matvælaáætlun Sameinuðu þjóðanna á sviði loftslagsmála í Úganda sem jafnframt stuðlar að auknu fæðuöryggi fátækra skólabarna. Orkusparandi eldunar...
-
Frétt
/Ísland styður sérstaklega við fátækustu íbúa Malaví
Íslensk stjórnvöld hafa veitt 50 m.kr. viðbótarframlag í sérstakan sjóð Alþjóðabankans og ríkisstjórnar Malaví sem fjármagnar aðgerðir til að styðja þau allra fátækustu í landinu. Áætlað er að 4.4 mi...
-
Annað
Dagskrá utanríkisráðherra vikuna 15. janúar – 20. janúar 2024
Mánudagur 15. janúar Munchen- Viðskiptadagur þýsk-íslenska viðskiptaráðsins Þriðjudagur 16. janúar Munchen- Viðskiptadagur þýsk-íslenska viðskiptaráðsins Miðvikudagur 17. janúar Kl. 08:3...
-
Frétt
/Uppfærsla á fríverslunarsamningi EFTA-ríkjanna og Síle í höfn
EFTA-ríkin og Síle hafa komist að samkomulagi um uppfærslu á fríverslunarsamningi ríkjanna, sem tók gildi árið 2004. Áformað er að undirrita samninginn formlega í júní, á næsta ráðherrafundi EFTA í Ge...
-
Annað
Föstudagspóstur 19. janúar 2024
19. janúar 2024 Utanríkisráðuneytið Föstudagspóstur 19. janúar 2024 Þjóðin stendur þétt við bakið á Grindvíkingum sem eiga um sárt að binda eftir eldgos og skjálfta undanfarið og búa nú við mikla óvi...
-
Annað
Föstudagspóstur 19. janúar 2024
Ískaldur föstudagur kallar á sjóðheitan föstudagspóst. Hann er það svo sannarlega að þessu sinni og tvöfaldur í þokkabót. Við byrjum á því sem er efst í hugum okkar Íslendinga; eldgosi í Grindavík. Þ...
-
Annað
Formennska Íslands í fastanefnd EFTA og 30 ára afmæli EES-samningsins
19. janúar 2024 Brussel-vaktin Formennska Íslands í fastanefnd EFTA og 30 ára afmæli EES-samningsins Að þessu sinni er fjallað um: formennsku Íslands í fastanefnd EFTA og 30 ára afmæli EES-samningsin...
-
Frétt
/Ísland fjármagnar verkefni gegn fæðingarfistli í Namayingo héraði í Úganda
Íslensk stjórnvöld hafa samþykkt að fjármagna sérstakt verkefni gegn fæðingarfistli í Namayingo-héraði í Úganda í samstarfi við Mannfjöldasjóð Sameinuðu þjóðanna (UNFPA). Ísland styður nú við svipuð v...
-
Annað
Dagskrá utanríkisráðherra vikuna 8. janúar – 14. janúar 2024
Mánudagur 8. janúar Orlof Þriðjudagur 9. janúar Orlof Miðvikudagur 10. janúar Orlof Fimmtudagur 11. janúar Orlof Föstudagur 12. janúar Orlof Sunnudagur 14. janúar Vi...
-
Frétt
/Norðmenn sinna loftrýmisgæslu við Ísland næstu vikurnar
Flugsveit frá norska flughernum er væntanleg til landsins á mánudaginn til að sinna loftrýmisgæslu Atlantshafsbandalagsins við Ísland næstu vikurnar. Þetta verður í áttunda sinn sem Norðmenn leggja ve...
-
Annað
Dagskrá utanríkisráðherra vikuna 1. janúar – 5. janúar 2024
Mánudagur 1. janúar Nýársdagur Kl. 15:00 Nýársmóttaka forseta Þriðjudagur 2. janúar Miðvikudagur 3. janúar Kl. 10:00 Fundur með Sturlu Sigurjónssyni, sendiherra í London Kl. 11:00 Fundur...
-
Heimsljós
Vítahringur vannæringar, árása og sjúkdóma ógnar lífi barna á Gaza
Börn á Gaza eru enn föst í lífshættulegum vítahring sjúkdóma, vannæringar og stigvaxandi árása nú þegar fjórir mánuðir eru liðnir frá því Ísraelsmenn hófu hernaðaraðgerðir á svæðinu. Þúsund...
-
Annað
Föstudagspóstur 5. janúar 2024
05. janúar 2024 Utanríkisráðuneytið Föstudagspóstur 5. janúar 2024 Heil og sæl, Þennan fyrsta föstudagspóst ársins 2024 byrjum við á að óska öllum velfarnaðar og gæfu á komandi ári og þökkum af heilu...
-
Annað
Föstudagspóstur 5. janúar 2024
Heil og sæl, Þennan fyrsta föstudagspóst ársins 2024 byrjum við á að óska öllum velfarnaðar og gæfu á komandi ári og þökkum af heilum hug allar samverstundir á árinu sem leið. Í dag eru 150 ár...
-
Frétt
/Samningur við Bretland um réttindi á sviði almannatrygginga tekur gildi
Samningur Íslands, Liechtenstein og Noregs við Bretland um samræmingu almannatrygginga sem undirritaður var í sumar, tók formlega gildi um áramótin eða 1. janúar sl. Hann kveður á um framtíðarfyrirkom...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN