Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Stefna um alþjóðlega þróunarsamvinnu Íslands fyrir árin 2024-2028 samþykkt
Alþingi samþykkti einróma á föstudag þingsályktun um stefnu um alþjóðlega þróunarsamvinnu Íslands fyrir árin 2024-2028. Stefnan byggir á því sem vel hefur tekist á undanförnum árum, niðurstöðum úttekt...
-
Annað
Dagskrá utanríkisráðherra vikuna 11. desember – 16. desember 2023
Mánudagur 11. desember Kl. 11:00 Fundur með Maríu Erlu Marelsdóttur, sendiherra í Berlín Kl. 12:00 Fjarfundur WTO Kl. 13:00 Þingflokksfundur Kl. 15:00 Óundirbúnar fyrirspurnir á Alþingi Kl. 15:30 Þing...
-
Frétt
/Utanríkisráðherrar Norðurlanda, Benelúx-ríkja og Araba- og múslimaríkja funda um átökin á Gaza
Bjarni Benediktsson utanríkisráðherra sótti fund utanríkisráðherra Norðurlanda og Belgíu, Hollands og Lúxemborgar með utanríkisráðherrum nokkurra Araba- og múslimaríkja í Osló í dag. Tilgangur fundari...
-
Annað
Föstudagspóstur 15. desember 2023
15. desember 2023 Utanríkisráðuneytið Föstudagspóstur 15. desember 2023 Heil og sæl, Nú er rétti tíminn til að fylla ísskápinn af feitum ostum og gröfnum laxi. Ef börn eru á heimilinu má gjarnan láta...
-
Annað
Föstudagspóstur 15. desember 2023
Heil og sæl, Nú er rétti tíminn til að fylla ísskápinn af feitum ostum og gröfnum laxi. Ef börn eru á heimilinu má gjarnan láta þau rífa sig á lappir fyrir allar aldir til að sjá hvaða fjársjóð...
-
Frétt
/Fjögur fyrirtæki fá styrki úr Heimsmarkmiðasjóði atvinnulífs
Fjögur fyrirtæki fengu í vikunni styrki frá utanríkisráðuneytinu úr Heimsmarkmiðasjóði atvinnulífs vegna samstarfsverkefna í þróunarríkjum. Markmið sjóðsins er að hvetja til þátttöku og framlags atvin...
-
Rit og skýrslur
Skýrsla utanríkisráðherra um framkvæmd EES-samningsins 2022-2023
Skýrsla utanríkisráðherra um framkvæmd EES-samningsins 2022-2023.
-
Heimsljós
UNICEF áformar að ná til 93,7 milljóna barna á næsta ári
Gert er ráð fyrir að árið 2024 þurfi börn um allan heim á lífsnauðsynlegri mannúðaraðstoð að halda. Til að bregðast við sláandi fjölgun barna í neyð, sem búa ýmist við átök, hamfarir, sjúkdóma, vannæ...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 14. desember 2023 Bjarni Benediktsson Munnleg skýrsla á Alþingi um ástandið fyrir botni Miðjarðarhafs Virðulegi forseti, Síðustu vikur höfum við margfaldað framlög til ...
-
Ræður og greinar
Munnleg skýrsla á Alþingi um ástandið fyrir botni Miðjarðarhafs
Virðulegi forseti, Síðustu vikur höfum við margfaldað framlög til mannúðaraðstoðar á Gaza og til rannsóknar mögulegra stríðsglæpa. Við höfum meðflutt og stutt ályktanir í Sameinuðu þjóðunum um v...
-
Frétt
/Átökin fyrir botni Miðjarðarhafs og málefni Úkraínu til umræðu á fundi utanríkisráðherra Norðurlandanna
Málefni Úkraínu, átökin fyrir botni Miðjarðarhafs, undirbúningur fyrir leiðtogafund Atlantshafsbandalagsins á næsta ári og staða fjölþjóðlegrar samvinnu voru meðal helstu umræðuefna á fjarfundi utanrí...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 13. desember 2023 Bjarni Benediktsson Undirstaða friðar og farsældar Um nýliðna helgi var því fagnað að 75 ár eru frá samþykkt mannréttindayfirlýsingarinnar á allsher...
-
Ræður og greinar
Undirstaða friðar og farsældar
Um nýliðna helgi var því fagnað að 75 ár eru frá samþykkt mannréttindayfirlýsingarinnar á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna. Þeim sem upplifðu hörmungar heimsstyrjaldanna var efst í huga að þær mynd...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2023/12/13/Undirstada-fridar-og-farsaeldar/
-
Frétt
/Yfirgnæfandi stuðningur í allsherjarþinginu við ályktun um mannúðarhlé á Gaza
Ályktun, þar sem kallað er eftir tafarlausu vopnahléi á Gaza af mannúðarástæðum, framfylgd alþjóðalaga, vernd óbreyttra borgara, tafarlausri lausnar gísla og tryggu mannúðaraðgengi, var samþykkt með y...
-
Heimsljós
Síerra Leóne: WASH-verkefni veitir hálfri milljón íbúa aðgengi að hreinu vatni
Vatns- og hreinlætisverkefni UNICEF í samstarfi við stjórnvöld á Íslandi og Bretlandi veitir hálfri milljón íbúa Síerra Leóne aðgang að hreinu vatni. Innlendi fréttamiðillinn Sierraloaded segir í umf...
-
Frétt
/Ísland fjölgar loftferðasamningum
Ísland tók þátt í árlegri samningaráðstefnu Alþjóðaflugmálastofnunarinnar (ICAO) sem lauk í Riyadh í síðustu viku. Fulltrúar tæplega hundrað ríkja tóku þátt. Tilgangurinn var að auka markaðsaðgang fyr...
-
Annað
Dagskrá utanríkisráðherra vikuna 4. desember – 8. desember 2023
Mánudagur 4. desember Kl. 11:00 Fundur með sendiherra Indlands Kl. 13:00 Þingflokksfundur Kl. 15:00 Óundirbúnar fyrirspurnir á Alþingi Þriðjudagur 5. desember Kl. 09:00 Ríkisstjórnarfundur &nbs...
-
Annað
Dagskrá utanríkisráðherra vikuna 27. nóvember – 1. desember 2023
Mánudagur 27. nóvember Brussel – Nordic Benelux kvöldverður Þriðjudagur 28. Nóvember Brussel- Utanríkisráðherrafundur NATO Kl. 09:00 Símtal við utanríkisráðherra Ísrael Miðvikudagur 29. ...
-
Annað
Sameiginlega EES-nefndin afgreiðir flugmálið, samkomulag um framlög í Uppbyggingarsjóð EES, auknir tollkvótar fyrir sjávarafurðir o.fl.
08. desember 2023 Brussel-vaktin Sameiginlega EES-nefndin afgreiðir flugmálið, samkomulag um framlög í Uppbyggingarsjóð EES, auknir tollkvótar fyrir sjávarafurðir o.fl. Að þessu sinni er fjallað um: ...
-
Annað
Föstudagspósturinn 8. desember 2023
08. desember 2023 Utanríkisráðuneytið Föstudagspósturinn 8. desember 2023 Heil og sæl. Nú er fyrsti í aðventu liðinn og kraftur farinn að færast í jólaskreytingar. Smákökur jafnvel fastur liður á öll...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN