Leitarniðurstöður
-
Ræður og greinar
Ávarp utanríkisráðherra á fundi Landgræðslu ríkisins og Landbúnaðarháskóla Íslands
Kæru ráðstefnugestir og fyrirlesarar, Doctor Zafaar Adeel, Welcome to Iceland. It is a pleasure to have you here. Mér er það sönn ánægja, ekki síst sem ráðherra þróunarsamvinnu, að fá að hitta ykkur...
-
Frétt
/Matvæla- og landbúnaðarstofnun Sameinuðu þjóðanna (FAO)
Nefndin um fæðuöryggi (CFS) er sá aðili innan Sameinuðu þjóðakerfisins, sem fjallar um og metur fæðuöryggi, þar með talið fæðuframleiðslu, aðgengi að fæðu, næringarmál, viðskipti með landbúnaðar- og s...
-
Frétt
/Fundur utanríkisráðherra með utanríkisráðherra Rússlands
Valgerður Sverrisdóttir utanríkisráðherra og Sergey Lavrov utanríkisráðherra Rússlands áttu í dag tvíhliða fund í tengslum við utanríkisráðherrafund Norðurskautsráðsins í Salekhard í Rússlandi. Ráðhe...
-
Ræður og greinar
Ávarp utanríkisráðherra á ráðherrafundi Norðurskautsráðs
Address by H.E. Valgerður Sverrisdóttir Minister for Foreign Affairs of Iceland The 5th Ministerial Meeting of the Arctic Council Salekhard, Russia October 26, 2006 Mr. Chairman, ...
-
Frétt
/Ályktun öryggisráðsins um konur, frið og öryggi
Ályktunin mælir fyrir um að öryggisráðið skuli beita sér fyrir aukinni þátttöku kvenna til að koma í veg fyrir vopnuð átök, í friðarferli og friðaruppbyggingu að loknum átökum. Í ávarpinu var lögð áhe...
-
Frétt
/Afhendingar trúnaðarbréfa
Sendiherra Serbíu, Prof. Dr. Ninoslav Stojadinovic, sendiherra Bangladess, hr. Muhammad Azizul Haque og sendiherra Malaví, Dr. Francis Moto, afhenda forseta Íslands trúnaðarbréf sín í dag sem sendiher...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2006/10/25/Afhendingar-trunadarbrefa/
-
Frétt
/Lykillinn að sjálfbærri þróun er bættur aðgangur að endurnýjanlegri orku í þróunarríkjum
Sérstök áhersla er lögð á sjálfbæra orku á þessu ári og hefur Ísland mikið til málanna að leggja hvað það varðar. Í ræðu sinni vakti sendiherrann m.a. athygli á því að lykillinn að sjálfbærri þróun væ...
-
Frétt
/Ráðherrafundur Norðurskautsráðsins í Salekhard í Norður-Rússlandi
Valgerður Sverrisdóttir utanríkisráðherra tekur þátt í ráðherrafundi Norðurskautsráðsins í Salekhard í Norður-Rússlandi fimmtudaginn 26. október nk. Fundurinn er haldinn á tíu ára afmæli Norðurskaut...
-
Ræður og greinar
Útskrift nemenda frá Jarðhitaskóla Háskóla Sameinuðu þjóðanna
H.E. Mrs. Valgerður Sverrisdóttir Minister for Foreign Affairs of Iceland Address given at the Closing Ceremony of the 28th session of the United Nation University Geothermal Training Programme 20 ...
-
Frétt
/Samstarfssamningur um starfsemi Íslensku alþjóðabjörgunarsveitarinnar
Í gær var undirritaður samstarfssamningur utanríkisráðuneytisins og Íslensku alþjóðabjörgunarsveitarinnar (ICE-SAR). Íslenska alþjóðabjörgunarsveitin starfar innan Slysavarnarfélagsins Landsbjargar og...
-
Frétt
/Flutningar fólks milli landa og þróunarmál
Hjálmar W. Hannesson, sendiherra og fastafulltrúi Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum, flutti ræðu á fundi í annarri nefnd allsherjarþings S.þ. í New York um flutninga fólks milli landa og þróunarmál, fimm...
-
Frétt
/Bætt stjórn úthafsveiða: Sjóræningjaveiðar og skaðlegar fiskveiðar
Utanríkisráðuneytið leggur mikla áherslu á hagsmunagæslu í hafréttarmálum. Þetta er eitt meginverkefni skrifstofu þjóðréttarfræðings og auðlinda- og umhverfisskrifstofa ráðuneytisins helgar sig að ver...
-
Frétt
/Réttindi barna
Í ávarpinu var lögð sérstök áhersla á alþjóðasamninginn um réttindi barna og að ríki virtu skuldbindingar sínar samkvæmt honum. Lögð var áhersla á mikilvægi verndunar barna og ungmenna gegn ofbeldisve...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2006/10/16/Rettindi-barna/
-
Frétt
/Afhending trúnaðarbréfs
Hannes Heimisson, sendiherra, afhenti 12. þ.m. Viktor Jústsjenkó, forseta Úkraínu, trúnaðarbréf sem sendiherra Íslands í Úkraínu með aðsetur í Helsinki. Fór afhendingin fram í embættisbústað forsetans...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2006/10/16/Afhending-trunadarbrefs/
-
Frétt
/Aðgerðir til útrýmingar alþjóðlegum hryðjuverkum
Hjálmar W. Hannesson, sendiherra og fastafulltrúi Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum, flutti við umræðu í sjöttu nefnd allsherjarþings S.þ., mánudaginn 16. október, ræðu um aðgerðir til útrýmingar alþjóðl...
-
Frétt
/Fundur utanríkisráðherra og viðskiptafulltrúa Bandaríkjastjórnar
Valgerður Sverrisdóttir utanríkisráðherra og Susan Schwab viðskiptafulltrúi Bandaríkjastjórnar áttu fund í Washington í gær. Þær voru sammála um að mikilvægt væri að styrkja tengsl ríkjanna á viðskipt...
-
Ræður og greinar
Ávarp utanríkisráðherra í Höfða
Ávarp utanríkisráðherra, Valgerðar Sverrisdóttur, HÖFÐA 12. október 2006 The Honourable Mr. Mikhail Gorbachev, Ladies and Gentlemen First, please allow me to say what a great privilege it is to sh...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/raeda/2006/10/12/Avarp-utanrikisradherra-i-Hofda/
-
Frétt
/Undirritun samkomulags milli Íslands og Bandaríkjanna um varnarmál
Geir H. Haarde forsætisráðherra, Valgerður Sverrisdóttir utanríkisráðherra og Condoleezza Rice utanríkisráðherra Bandaríkjanna undirrituðu í dag samkomulag Íslands og Bandaríkjanna um varnarmál. Björn...
-
Frétt
/Framlag Íslands í friðarsjóð Sameinuðu þjóðanna
FRÉTTATILKYNNING úr utanríkisráðuneytinu Nr. 067 Valgerður Sverrisdóttir, utanríkisráðherra, hefur ákveðið að veita framlag sem nemur 1 milljón bandaríkjadala til sérstaks sjóðs á vegum Sameinuðu þj...
-
Frétt
/Fundur utanríkisráðherra með forseta Alþjóðabankans
FRÉTTATILKYNNING frá utanríkisráðuneytinu Nr. 068 Valgerður Sverrisdóttir utanríkisráðherra átti í dag fund með Paul Wolfowitz forseta Alþjóðabankans. Á fundinum voru rædd málefni sem eru ofarlega á...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN