Leitarniðurstöður
-
Annað
Dagskrá utanríkisráðherra vikuna 25. apríl – 30. apríl 2022
Mánudagur 25. apríl Fundir í New York Þriðjudagur 26. apríl Fundir í New York Miðvikudagur 27. apríl Kl. 13:00 Þingflokksfundur Kl. 15:00 Þingfundur Fimmtudagur 28. apríl Kl. 08:5...
-
Frétt
/Ráðherra undirritar samstarfssamning við Mannréttindaskrifstofu Íslands
Á föstudag var undirritaður samstarfssamningur milli utanríkisráðuneytisins og Mannréttindaskrifstofu Íslands. Samningurinn er sá sjötti sem ráðuneytið gerir við skrifstofuna og kveður á um samtals tó...
-
Frétt
/Flutningar forstöðumanna sendiskrifstofa
Reglubundnir flutningar forstöðumanna sendiskrifstofa í utanríkisþjónustunni standa nú fyrir dyrum. Eftirtaldir flutningar taka formlega gildi á næstunni samkvæmt ákvörðun utanríkisráðherra. Harald A...
-
Frétt
/Þrjátíu ár frá upphafi stjórnmálasambands Íslands og Georgíu
Í ár eru þrjátíu ár frá því Ísland og Georgía tóku upp formlegt stjórnmálasamband. Af því tilefni átti Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra um liðna helgi fund með sendinefnd frá uta...
-
Heimsljós
Sendifulltrúi Rauða krossins kominn til Lviv í Úkraínu
Orri Gunnarsson sendifulltrúi Rauða krossins á Íslandi og verkfræðingur verður að störfum í Lviv í Úkraínu næstu tvo mánuði sem samræmingaraðili við gerð skýla fyrir fólk á vergangi innan Úkraínu. „S...
-
Annað
Föstudagspósturinn 29. apríl 2022
29. apríl 2022 Utanríkisráðuneytið Föstudagspósturinn 29. apríl 2022 Heil og sæl. Við heilsum ykkur hér frá Rauðarárstígnum á þessum ágæta föstudegi og færum ykkur það helsta úr vikunni sem er að líð...
-
Annað
Föstudagspósturinn 29. apríl 2022
Heil og sæl. Við heilsum ykkur hér frá Rauðarárstígnum á þessum ágæta föstudegi og færum ykkur það helsta úr vikunni sem er að líða. Við byrjum í New York þar sem þátttaka Íslands og stuðningur við st...
-
Annað
Enn skýrist lagaramminn um stóru netfyrirtækin
29. apríl 2022 Brussel-vaktin Enn skýrist lagaramminn um stóru netfyrirtækin Að þessu sinni er fjallað um: tímamótasamkomulag um nýjar reglur um ábyrgð á efni á netinu athugasemdir EFTA-ríkjanna vi...
-
Heimsljós
Hæsta framlagið frá landsnefnd UN Women á Íslandi sjötta árið í röð
Sjötta árið í röð sendi landsnefnd UN Women á Íslandi hæsta fjárframlag allra tólf landsnefnda til alþjóðlegra verkefna UN Women, óháð höfðatölu. Það er árangur sem samtökin eru afar stolt af en...
-
Heimsljós
Ógnvekjandi fjölgun mislingatilfella í heiminum
UNICEF, Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna, og Alþjóðaheilbrigðisstofnunin (WHO), lýsa yfir áhyggjum af mikilli fjölgun mislingatilfella á heimsvísu á fyrstu tveimur mánuðum þessa árs, um 79 prósent miðað...
-
Ræður og greinar
Ræða eða grein fyrrum ráðherra
Ræða eða grein fyrrum ráðherra 29. apríl 2022 Þórdís KRG - UTN Opnunarávarp á ráðstefnu um netöryggi á átakatímum Opnunarávarp utanríkisráðherra á ráðstefnu um netöryggi á átakatímum í Grósku 28. apr...
-
Ræður og greinar
Opnunarávarp á ráðstefnu um netöryggi á átakatímum
Opnunarávarp utanríkisráðherra á ráðstefnu um netöryggi á átakatímum í Grósku 28. apríl 2022. Fundarstjóri, dear Josef, kæru ráðstefnugestir og vinir, Það gleður mig að sjá hversu mörg gátu ver...
-
Heimsljós
Tæplega þrjú hundruð flóttamenn um borð í Ocean Viking
Á síðustu dögum hefur björgunarskipið Ocean Viking bjargað 295 einstaklingum á Miðjarðarhafi í tveimur björgunaraðgerðum, þar af 132 fylgdarlausum börnum. Skipið er gert út af hálfu Alþjóðasambands R...
-
Frétt
/Ráðstefna um netöryggi á átakatímum haldin í Grósku
Netöryggi og netvarnir lykilinnviða í breyttu öryggisumhverfi voru í brennidepli á ráðstefnu um netógnir á átakatímum sem utanríkisráðuneytið stóð fyrir í Grósku í gær, í samvinnu við Evrópska öndveg...
-
Frétt
/Árlegt samráð Íslands og Bandaríkjanna um öryggis- og varnarmál
28. apríl 2022 Utanríkisráðuneytið Árlegt samráð Íslands og Bandaríkjanna um öryggis- og varnarmál UTN Árlegt samráð Íslands og Bandaríkjanna um öryggis- og varnarmál fór fram í Reykjavík þriðjudagin...
-
Frétt
/Árlegt samráð Íslands og Bandaríkjanna um öryggis- og varnarmál
Árlegt samráð Íslands og Bandaríkjanna um öryggis- og varnarmál fór fram í Reykjavík þriðjudaginn 26. apríl. Í sameiginlegri yfirlýsingu Íslands og Bandaríkjanna í tilefni fundarins kemur meðal annars...
-
Heimsljós
Gullvottun í jafnréttismálum og Ísland efst á lista yfir framlög til málaflokksins
Þróunaráætlun Sameinuðu þjóðanna, UNDP, hefur veitt Íslandi gullvottun fyrir vinnu á sviði jafnréttismála og þróunarsamvinnu. Samkvæmt nýjum tölum frá OECD er Ísland efst á lista þjóða yfir framlög t...
-
Frétt
/Utanríkisráðuneytið hlýtur gullvottun í jafnréttisúttekt UNDP
Ísland hefur hlotið gullvottun frá Þróunaráætlun Sameinuðu þjóðanna (United Nations Development Programme, UNDP) fyrir vinnu á sviði jafnréttismála og þróunarsamvinnu. Ísland er jafnframt fyrsta framl...
-
Frétt
/Ísland veitir 80 milljónum til Eþíópíu
Á framlagaráðstefnu sem fram fór í Genf í gær tilkynntu íslensk stjórnvöld að þau myndu veita 80 milljónum króna til mannúðaraðstoðar í Eþíópíu á þessu ári. Samhæfingarskrifstofa aðgerða Sameinuðu þjó...
-
Heimsljós
Hækkun íslenskra framlaga til UN Women, UNICEF og UNFPA
Íslensk stjórnvöld hafa ákveðið að hækka kjarnaframlög til þriggja Sameinuðu þjóða stofnana, UN Women, UNICEF og UNFPA. Á fundum utanríkisráðherra með framkvæmdastjórum stofnananna í gær var greint f...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN