Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Alþingi samþykkir fjögur lagafrumvörp frá umhverfis- og auðlindaráðuneytinu
Alþingi samþykkti á nýloknu þingi, fjögur lagafrumvörp umhverfis- og auðlindaráðherra sem lög. Breytingarnar fela m.a. í sér að stjórn loftslagsmála er styrkt hér á landi, stutt við innleiðingu á Mini...
-
Frétt
/Áform um friðlýsingu Dranga í Árneshreppi á Ströndum í kynningu
Umhverfisstofnun hefur kynnt áform um friðlýsingu Dranga á Ströndum sem óbyggð víðerni og landslagsverndarsvæði. Áformin eru kynnt í samstarfi við landeigendur og sveitarfélagið Árneshrepp. Jörðin Dra...
-
Frétt
/Áform um friðlýsingar í Garðabæ í kynningu
Umhverfisstofnun hefur kynnt áform um friðlýsingu tveggja svæða í Garðabæ. Annars vegar er um að ræða áform um friðlýsingu Búrfells, Búrfellsgjár og Selgjár sem kynnt eru í samstarfi við Garðabæ og la...
-
Frétt
/Fyrsti stjórnarnefndarfundur Norðurskautsráðsins í formennskutíð Íslands haldinn í Reykjanesbæ
Ísland tók í byrjun maí síðastliðnum við formennsku í Norðurskautsráðinu til næstu tveggja ára. Dagana 18.-19. júní var fyrsti stjórnarfundur embættismannanefndar ráðsins, á formennskutíma Íslands, ha...
-
Frétt
/Orkusjóður auglýsir styrki til uppbyggingar á hleðslustöðvum fyrir rafbíla
Nýlega var tilkynnt um ráðstöfun 450 milljóna króna vegna orkuskipta í samgöngum á árunum 2019-2020 en samkvæmt fjármálaáætlun er áætlað að verja 1,5 milljarði króna til orkuskipta á fimm ára tímabili...
-
Frétt
/Magnús Guðmundsson skipaður í embætti framkvæmdastjóra Vatnajökulsþjóðgarðs
Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur skipað Magnús Guðmundsson í embætti framkvæmdastjóra Vatnajökulsþjóðgarðs frá 11. júní sl. en hann hefur verið settur framkvæmdastjóri þjóðgarðsins síðasta ár. Ma...
-
Frétt
/Verkefni um þjóðgarð á miðhálendinu í kynningu: Mörk þjóðgarðs, verndarflokkar ofl.
Nefnd um stofnun þjóðgarðs á miðhálendinu óskar eftir umsögnum um drög að skilgreiningu marka þjóðgarðsins, áherslur um skiptingu landsvæða í verndarflokka og umfjöllun um aðkomuleiðir og þjónustumiðs...
-
Rit og skýrslur
Innviðir fyrir orkuskipti - Tillögur starfshóps um aðgerðir
04.06.2019 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið Innviðir fyrir orkuskipti - Tillögur starfshóps um aðgerðir Tillögur starfshóps umhverfis- og auðlindaráðherra og ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpuna...
-
Rit og skýrslur
Innviðir fyrir orkuskipti - Tillögur starfshóps um aðgerðir
Tillögur starfshóps umhverfis- og auðlindaráðherra og ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra sem var falið að móta tillögur um aðgerðir til að hraða orkuskiptum hér á landi, í samræmi við aðgerðaá...
-
Frétt
/Markviss uppbygging innviða vegna orkuskipta í samgöngum
Hraðhleðslustöðvum við þjóðveginn verður fjölgað verulega og blásið verður til átaks með ferðaþjónustunni til að stuðla að orkuskiptum hjá bílaleigum, sem hafa víðtæk áhrif á samsetningu bílaflota lan...
-
Frétt
/Ferðamenn hvattir til að draga úr plastnotkun og drekka kranavatn
Ferðamenn eru hvattir til þess að draga úr plastnotkun og drekka kranavatn á ferð sinni um landið í nýrri markaðsherferð undir merkjum Inspired by Iceland í samstarfi við Umhverfisstofnun og hagaðila....
-
Frétt
/Ráðherra og nemendur gróðursetja tré í tilefni eflingu Yrkjusjóðs
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, gróðursetti trjáplöntur í Þorláksskógum á Suðurlandi í dag með hópi grunnskólabarna sem taka þátt í fræðslu- og gróðursetningarverkefni Yrk...
-
Rit og skýrslur
Skýrsla forsætisráðherra um málefni þjóðlenda 2019
Skýrsla forsætisráðherra um ráðstöfun lands og landsréttinda innan þjóðlenda og tekna af gjöldum fyrir slík réttindi
-
Frétt
/Stofnun samstarfsvettvangs um loftslagsmál og grænar lausnir
Samkomulag um samstarfsvettvang stjórnvalda og atvinnulífs um loftslagsmál og grænar lausnir var undirritað í Ráðherrabústaðnum við Tjarnargötu í dag. Forsætisráðuneytið, umhverfis- og auðlindaráðuney...
-
Frétt
/Páfi ávarpaði fund fjármálaráðherra í Vatíkaninu
„Við ætlum að leggja okkar af mörkum til að mæta loftslagsvandanum,“ sagði Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra á fundi fjármálaráðherra í Vatíkaninu í dag.Vísindaakademía Páfagarðs boða...
-
Frétt
/Skýrsla forsætisráðherra um málefni þjóðlendna 2019
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, mun leggja fyrir Alþingi skýrslu um ráðstöfun lands og landsréttinda innan þjóðlendna og tekna af gjöldum fyrir slík réttindi og er skýrslan sú sjöunda í röðinni...
-
Frétt
/Notkun svartolíu verði bönnuð innan landhelgi Íslands
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið óskar eftir umsögnum um drög að reglugerðarbreytingu sem bannar notkun svartolíu innan íslenskrar landhelgi. Frestur til að skila umsögnum um drögin er til 7. júní n.k...
-
Frétt
/Bláskelin: Ný viðurkenning fyrir framúrskarandi plastlausa lausn
Umhverfisstofnun óskar eftir tilnefningum til nýrrar viðurkenningar sem hlotið hefur heitið Bláskelin. Viðurkenningin verður veitt fyrirtæki, stofnun, einstaklingi eða öðrum fyrir framúrskarandi laus...
-
Frétt
/Greining tækifæra og ávinnings af friðlýsingu svæða á Suðurlandi
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, og Eva Björk Harðardóttir, formaður Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga, skrifuðu í dag undir samning á Selfossi um greiningu tækifæra og áhr...
-
Frétt
/Vel sótt ráðstefna Loftslagsráðs um aðlögun að loftslagsbreytingum
Bekkurinn var þétt setinn á ráðstefnu Loftslagsráðs í gær um aðlögun að loftslagsbreytingum, en yfirskrift ráðstefnunnar var „Erum við viðbúin?“ Ráðstefnunni var streymt beint og eru erindin nú aðgeng...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN