Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Loftslagsstefna Stjórnarráðsins samþykkt í ríkisstjórn
Loftslagsstefna Stjórnarráðsins var samþykkt á ríkisstjórnarfundi í dag. Dregið verður úr losun gróðurhúsalofttegunda í allri starfsemi Stjórnarráðsins auk þess sem öll losun verður kolefnisjöfnuð þeg...
-
Frétt
/Greining tækifæra og ávinnings af friðlýsingu svæða á Austurlandi
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, og Einar Már Sigurðarson, formaður sambands sveitarfélaga á Austurlandi, skrifuðu í dag undir samning á Egilsstöðum um greiningu tækifæra o...
-
Frétt
/Ráðherra mælir fyrir frumvarpi um breytingu á lögum um loftslagsmál
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, mælti í dag fyrir frumvarpi til laga um breytingu á lögum um loftslagsmál. Markmiðið er að styrkja umgjörð og stjórnsýslu loftslagsmála hér...
-
Frétt
/Fjármálaáætlun 2020-2024: Loftslagsmál, náttúruvernd og hringrásarhagkerfi í forgrunni
Ráðgert er að verja rúmum átta milljörðum króna sérstaklega til loftslagsmála á árunum 2020-2024 samkvæmt fjármálaáætlun. Áætlað er að verja sömu upphæð, rúmum átta milljörðum króna til verkefna tengd...
-
Frétt
/Loftslagsbreytingar: þróun lausna og bætt nýting auðlinda komið í samráðsgátt til umsagnar
Framtíðarnefnd forsætisráðherra hefur sett fram spurningar í samráðsgátt stjórnvalda um þróun lausna við loftslagsvandanum. Þar mun almenningi og hagsmunaaðilum gefast kostur á að setja fram sjón...
-
Frétt
/Áframhaldandi uppbygging um allt land til verndar náttúrunni
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra og Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, tilkynntu í dag um úthlutun til uppbyggingar innviða og...
-
Frétt
/Ríkisstjórnin samþykkir að Ísland fullgildi Landslagssamning Evrópu
Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum síðastliðinn föstudag að Ísland fullgildi Landslagssamning Evrópu. Samningnum er ætlað að stuðla að verndun, stýringu og skipulagi landslags ásamt því að koma á f...
-
Frétt
/Kvískerjasjóður auglýsir eftir umsóknum um styrki
Kvískerjasjóður auglýsir eftir umsóknum um styrki fyrir árið 2019. Horft verður sérstaklega til umsókna sem tengjast störfum og áhugasviði Kvískerjasystkina. Umsóknum skal fylgja: Greinargóð lýs...
-
Frétt
/Ályktað um lausnir við áskorunum í umhverfismálum, sjálfbæra neyslu og plast í hafi á Umhverfisþingi Sameinuðu þjóðanna
Umhverfisráðherrar heimsins ályktuðu m.a. um sjálfbæra neyslu og framleiðslu, úrgangsstjórnun og sjálfbæra nýtingu lands á Umhverfisþingi Sameinuðu þjóðanna í dag. Einnig voru fjölmargar ályktanir um...
-
Frétt
/„Ósjálfbær neysla okkar hefur alvarleg áhrif á umhverfi og loftslag“ – ráðherra ávarpaði Umhverfisþing SÞ
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, ávarpaði í dag Umhverfisþing Sameinuðu þjóðanna fyrir Íslands hönd. Neysla, sóun, náttúruvernd og barátta gegn plastmengun var meðal þess s...
-
Frétt
/Forsætisráðherra fundaði með fyrrverandi forseta Írlands og Mannréttindafulltrúa Sameinuðu þjóðanna
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, átti fund með Mary Robinson, fyrrverandi forseta Írlands og Mannréttindafulltrúa Sameinuðu þjóðanna, í tengslum við fund kvennanefndar Sameinuðu þjóðanna sem nú...
-
Frétt
/Umhverfisþing Sameinuðu þjóðanna sett í dag
Umhverfisþing Sameinuðu þjóðanna hófst í Naíróbí í Kenía í dag. Á þinginu eru rædd ýmis brýn úrlausnarefni sem fyrir liggja í umhverfismálum á heimsvísu og í þetta sinn verða sjálfbær neysla og framle...
-
Frétt
/Endurskoðun á ákvæðum um almannarétt í náttúruverndarlögum í samráð
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið óskar eftir umsögnum við drög að breytingu á lögum um náttúruvernd. Breytingin varðar m.a. ákvæði um almannarétt auk þess sem gerðar eru breytingar á ákvæðum er varða...
-
Frétt
/Endurnýjun samstarfssamnings um Landgræðsluskóga
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið, Skógræktarfélag Íslands, Landgræðslan og Skógræktin hafa endurnýjað samning um rekstur og framkvæmd Landgræðsluskóga til næstu fimm ára. Landgræðsluskógar hafa verið...
-
Frétt
/Óskað eftir tillögum að handhöfum umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs
Norðurlandaráð auglýsir eftir tillögum að handhöfum náttúru- og umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs 2019. Þema Umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs á þessu ári eru verkefni sem stuðla að sjálfbærri neysl...
-
Frétt
/Óskað eftir tilnefningum til Kuðungsins 2018
Úthlutunarnefnd á vegum umhverfis- og auðlindaráðuneytisins óskar eftir tilnefningum um fyrirtæki eða stofnanir, sem vegna verka sinna og athafna á síðasta ári, er þess verðugt að hljóta Kuðunginn fyr...
-
Frétt
/Grænfánaskólar eflast og aukin áhersla lögð á fræðslu um loftslagsbreytingar
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra og Auður Önnu Magnúsdóttir, framkvæmdastjóri Landverndar, hafa undirritað þriggja ára...
-
Frétt
/Áform um friðlýsingu Dranga á Ströndum í kynningu
Umhverfisstofnun hefur kynnt áform um friðlýsingu Dranga á Ströndum sem óbyggð víðerni. Áformin eru kynnt í samstarfi við landeigendur og sveitarfélagið Árneshrepp. Jörðin Drangar er yfir 100 ferkílóm...
-
Frétt
/Hreindýrakvóti ársins 2019
Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur ákveðið hreindýrakvóta fyrir 2019 að fengnum tillögum frá Umhverfisstofnun. Heimilt verður að veiða allt að 1451 dýr á árinu, 1043 kú og 408 tarfa. Um er að ræða s...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2019/02/14/Hreindyrakvoti-arsins-2019/
-
Frétt
/Breytingar á efnalögum í samráðsferli
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið óskar eftir umsögnum við drög að breytingu á efnalögum. Breytingarnar eru m.a. til komnar vegna innleiðingar EES-löggjafar sem tengist fullgildingu Minamata-samningsin...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN