Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Staðfesti stjórnunar- og verndaráætlun fyrir Látrabjarg
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, hefur staðfest stjórnunar- og verndaráætlun fyrir friðlandið Látrabjarg í Vesturbyggð. Látrabjarg var friðlýst sem friðlan...
-
Frétt
/Hættu á heitavatnsleysi á Suðurnesjum afstýrt
Með kröftugu átaki stjórnvalda við lághitaleit á Reykjanesi, hefur sá árangur náðst að hættu á heitvatnsleysi er afstýrt, jafnvel þótt Svartsengis nyti ekki við. Þetta kom fram í kynningu á stöðu jar...
-
Frétt
/Streymi: Hitaveita á Reykjanesi, neyðarviðbragð og áskoranir og árangur í nýtingu jarðvarma
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið stendur fyrir kynningu á stöðu jarðhitamála á Suðurnesjum mánudaginn 9. september kl. 15.30. Staða orkumála á Suðurnesjunum og afhendingaröryggi hefur verið t...
-
Frétt
/Vestfirðir í sókn - samstarf um innviðauppbyggingu
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, Guðmundur Fertram Sigurjónsson, stofnandi og forstjóri Kerecis og talsmaður Innviðafélags Vestfjarða og Þorsteinn Másson, fr...
-
Frétt
/Frumvarp um endurskoðun laga vegna gullhúðunar í samráðsgátt
Tilefni frumvarpsins er skýrsla um það hvort svokölluð gullhúðun hafi átt sér stað á málefnasviði ráðuneytisins á tímabilinu 2010-2022 en skýrslan var birt í janúar á þessu ári. Eins og fram kemur í s...
-
Frétt
/Eimur vex til vesturs
Bakhjarlar Eims, umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið, Landsvirkjun, Samtök sveitarfélaga- og atvinnuþróunar á Norðurlandi eystra, Norðurorka og Orkuveita Húsavíkur, ásamt Samtökum sveitarfélaga ...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2024/08/28/Eimur-vex-til-vesturs/
-
Frétt
/Embætti forstöðumanns Minjastofnunar Íslands laust til umsóknar
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra auglýsir embætti forstöðumanns Minjastofnunar Íslands laust til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 23. september næstkomandi. Minjastofnun Íslands starfar undir y...
-
Frétt
/Óskað eftir umsögnum við uppfærða aðgerðaáætlun í loftslagsmálum
Uppfærð aðgerðaáætlun í loftslagsmálum er nú til umfjöllunar í Samráðsgátt stjórnvalda og er frestur til að skila inn umsögnum til 22. september. Aðgerðaáætlunin samanstendur af 150 aðgerðum, sem er ...
-
Frétt
/Ráðherra skipar stýrihóp um fyrirkomulag eftirlitskerfis með hollustuháttum og mengunarvörnum og matvælum
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, hefur skipað stýrihóp um fyrirkomulag eftirlitskerfis með hollustuháttum og mengunarvörnum og matvælum. Í ágúst 2023 skilaði starfshópu...
-
Frétt
/Ráðherra skipar verkefnisstjórn loftslagsaðgerða
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, hefur skipað verkefnisstjórn loftslagsaðgerða í samræmi við nýsetta reglugerð nr. 786/2024. Verkefnisstjórninni er falið að fylgja eft...
-
Frétt
/Vinna sett af stað um undirbúning að stofnun þjóðgarðs í Þórsmörk
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, hefur skipað starfshóp til að undirbúa og meta kosti þessi að stofna þjóðgarð í Þórsmörk og nágrenni. Vinnan er sett af stað að beiðni...
-
Rit og skýrslur
Verndarsvæði í hafi
Verndarsvæði í hafi Þessi skýrsla er lokaskýrsla stýrihóps með tillögum um áherslur Íslands á næstu árum um verndun hafsvæða við Ísland. Í henni eru settar fram tillögur um hvernig megi halda áfram á ...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/gogn/rit-og-skyrslur/stakt-rit/2024/08/20/Verndarsvaedi-i-hafi/
-
Frétt
/Skýrslu um verndun hafsins skilað til matvælaráðherra
Stýrihópur sem settur var á laggirnar til að skilgreina áherslur Íslands um vernd hafsvæða í íslenskri lögsögu hefur skilað lokaskýrslu til Bjarkeyjar Olsen Gunnarsdóttur matvælaráðherra. Áhers...
-
Frétt
/Almenn úthlutun úr Orkusjóði 2024: Veruleg innspýting í orkuskipti íslensks atvinnulífs
Í hnotskurn: Heildarupphæð sjóðsins fyrir almenna auglýsingu aldrei verið hærri. Áætlaður samdráttur í notkun jarðefnaeldsneytis vegna þeirra verkefna sem hljóta styrk hefur aldrei verið mei...
-
Frétt
/Kynning á úthlutun styrkja Orkusjóðs 2024
Úthlutun Orkusjóðs á almennum styrkjum sem veittir verða til orkuskipta árið 2024 verður kynnt föstudaginn 16. ágúst kl.13. Hægt verður að fylgjast með kynningunni í beinu streymi á vef Stjórnarráðsi...
-
Frétt
/Umsækjendur um embætti forstjóra Umhverfis- og orkustofnunar
Í kjölfar breytinga á stofnunum umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins auglýsti ráðuneytið embætti forstjóra Umhverfis- og orkustofnunar laust til umsóknar í byrjun júlí sl. Sex umsækjend...
-
Frétt
/Umsækjendur um embætti forstjóra Náttúruverndarstofnunar
Í kjölfar breytinga á stofnunum umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins auglýsti ráðuneytið embætti forstjóra Náttúruverndarstofnunar laust til umsóknar í byrjun júlí sl. Átta umsækjendur eru um ...
-
Frétt
/Umsækjendur um embætti forstjóra Náttúrufræðistofnunar
Í kjölfar breytinga á stofnunum umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins auglýsti ráðuneytið embætti forstjóra Náttúrufræðistofnunar laust til umsóknar í byrjun júlí sl. Sex umsækjendur eru um emb...
-
Rit og skýrslur
Aðgerðaáætlun gegn útbreiðslu sýklalyfjaónæmis
09.08.2024 Atvinnuvegaráðuneytið, Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið Aðgerðaáætlun gegn útbreiðslu sýklalyfjaónæmis (íslenska) Aðgerðaáætlun gegn útbreiðslu sýklalyfjaónæ...
-
Rit og skýrslur
Aðgerðaáætlun gegn útbreiðslu sýklalyfjaónæmis
Aðgerðaáætlun gegn útbreiðslu sýklalyfjaónæmis (íslenska) Aðgerðaáætlun gegn útbreiðslu sýklalyfjaónæmis (enska)
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN