Leitarniðurstöður
-
Frétt
/Saman gegn sóun – stefna um úrgangsforvarnir 2016 - 2027
Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur gefið út fyrstu almennu stefnuna um úrgangsforvarnir sem ber heitið Saman gegn sóun. Stefnan gildir fyrir árin 2016 - 2027 og eru markmið hennar m.a. að draga úr m...
-
Frétt
/Nýjar reglur um ráðstöfun tekna af sölu veiðikorta
Nýjar verklagsreglur hafa tekið gildi vegna ráðstöfunar tekna af sölu veiðikorta. Helstu breytingar eru þær að aukin áhersla verður lögð á að vinna að viðvarandi verkefnum á sviði veiðistjórnunar og ...
-
Frétt
/Hreindýrakvóti ársins 2016
Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur ákveðið hreindýrakvóta þessa árs að fengnum tillögum frá Umhverfisstofnun. Heimilt verður að veiða allt að 1300 dýr á árinu, 848 kýr og 452 tarfa. Veiðin skiptist...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2016/01/12/Hreindyrakvoti-arsins-2016/
-
Frétt
/Ný reglugerð um endurnýtingu úrgangs
Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur sett nýja reglugerð um endurnýtingu úrgangs. Reglugerðinni er ætlað að hvetja til endurnýtingar úrgangs og stuðla þannig að betri nýtingu hráefna og auðlinda. Áhu...
-
Frétt
/Umsóknarfrestur vegna rekstrarstyrkja framlengdur
Umsóknarfrestur vegna rekstrarstyrkja félagasamtaka sem starfa á verkefnasviði umhverfis- og auðlindaráðuneytisins hefur verið framlengdur til 14. janúar nk. kl. 16. Markmið styrkjanna er að stuðla a...
-
Frétt
/Þröstur Eysteinsson skipaður í embætti skógræktarstjóra
Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur skipað Þröst Eysteinsson í embætti skógræktarstjóra til fimm ára. Þröstur hefur frá árinu 2003 starfað sem sviðsstjóri Þjóðskóganna hjá Skógrækt ríkisins. Þröstur ...
-
Frétt
/Parísarsamkomulagið í höfn
Fyrsta samkomulag um aðgerðir allra ríkja til að draga úr losun Tryggja á að hlýnun verði innan við 2°C og reynt verði að halda henni innan við 1,5°C Regluleg eftirfylgni og uppfærsla landsmarkm...
Slóð: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2015/12/12/Parisarsamkomulagid-i-hofn/
-
Frétt
/Ísland í hóp ríkja sem þrýsta á um metnaðarfullt samkomulag
Ísland vill að loftslagssamkomulag í París verði metnaðarfullt, en verði ekki bara einföld umgjörð utan um innsend markmið ríkja. Fjölmörg ríki hafa á síðustu dögum lýst yfir stuðningi við að tryggja...
-
Frétt
/Tillaga að lokatexta kynnt á morgun
Ný drög að hnattrænum samningi um aðgerðir í loftslagsmálum, með þátttöku allra ríkja, voru kynnt seint í gærkvöld á aðildaríkjaþingi loftslagssamnings Sameinuðu þjóðanna (COP21). Þótt ágætlega miði ...
-
Frétt
/Ný samningsdrög kynnt í París
Forseti 21. Aðildaríkjaþings loftslagssamnings Sameinuðu þjóðanna (COP21), Laurent Fabius, kynnti í dag ný drög að hnattrænum samningi um aðgerðir í loftslagsmálum, með þátttöku allra ríkja. Í ræðu á ...
-
Frétt
/Fjölsóttur viðburður Íslands um landgræðslu á COP21
Húsfyllir var á viðburði Íslands um landgræðslumál sem haldinn var í norræna skálanum á Parísarfundinum um loftslagsmál (COP21) í dag. Á fundinum var m.a. rætt um hvernig landeyðing og hlýnun jarðar ...
-
Frétt
/Umhverfis- og auðlindaráðherra fundar á COP 21
Sigrún Magnúsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra, mætti til aðildaríkjaþings Loftslagssamnings Sameinuðu þjóðanna (COP21) í dag þegar ráðherravika fundarins hófst. Sótti hún fundi og viðburði yfir...
-
Frétt
/Hafið og norðurslóðir í brennidepli á COP21
Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra opnaði í dag tvo viðburði á aðildarríkjaþingi loftslagssamnings SÞ sem nú stendur yfir í París. Sá fyrri snerist um súrnun norðurhafa og umhverfisstjórnunarker...
-
Frétt
/Forsætisráðherra ávarpar leiðtogafund loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna
Loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna (COP21) hófst í dag með fundi þjóðarleiðtoga í París. Rauður þráður í ávörpum þjóðarleiðtoga var vilji til að ná metnaðarfullu framtíðarsamkomulagi í loftslagsmál...
-
Frétt
/Forsætisráðherra sækir leiðtogafund um loftslagsmál í París
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, tekur þátt í leiðtogafundi 21. aðildarríkjaþings loftslagssamnings Sameinuðu þjóðanna (COP21, Conference of Parties) sem haldinn er í París í dag. COP2...
-
Frétt
/Þýskalandsheimsókn umhverfis- og auðlindaráðherra
Sigrún Magnúsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra, heimsótti Evrópsku veðurtunglastofnunina EUMETSAT í Darmstad í Þýskalandi og Íslandsvinafélagið í Köln og nágrenni í síðustu viku. EUMETSAT er mill...
-
Frétt
/Opið fyrir umsóknir um styrki til rekstrar félagasamtaka á sviði umhverfismála
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið auglýsir til umsóknar rekstrarstyrki til frjálsra félagasamtaka sem starfa á málefnasviði ráðuneytisins. Sækja skal um á rafrænu formi á umsóknarvef Stjórnarráðsins og...
-
Frétt
/Sextán verkefni í sóknaráætlun í loftslagsmálum
Aukin framlög til skógræktar, landgræðslu og endurheimtar votlendis Innviðir fyrir rafbíla Samvinna stjórnvalda við sjávarútveg og landbúnað um minnkun losunar ...
-
Frétt
/Ráðherra tilkynnir um framlög í Græna loftslagssjóðinn
Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra tekur þátt í opinberri heimsókn forseta Íslands til Singapúr og ávarpaði í dag ráðstefnu á vegum Hringborðs Norðurslóða sem var hluti dagskrár heimsóknarinnar....
-
Frétt
/Ný náttúruverndarlög taka gildi
Ný náttúruverndarlög taka gildi næstkomandi sunnudag á grundvelli frumvarps Sigrúnar Magnúsdóttur umhverfis- og auðlindaráðherra, sem samþykkt var á Alþingi í dag. Hefur þar með náðst þverpólítísk sa...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN