Hoppa yfir valmynd

Skipulag félags- og vinnumarkaðsráðuneytisins

 

Æðsti yfirmaður félags- og vinnumarkaðsráðuneytisins er félags- og vinnumarkaðsráðherra. Æðsti embættismaður ráðuneytisins er ráðuneytisstjóri, sem stýrir daglegum rekstri þess.

Fjallað er um verkefnasvið félags- og vinnumarkaðsráðuneytisins í forsetaúrskurði um skiptingu stjórnarmálefna milli ráðuneyta (31.1.2022)

Í ráðuneytinu vinnur öflugur hópur fólks sem skiptist á fjórar skrifstofur:

  • Skrifstofu ráðuneytisstjóra

  • Skrifstofu fjárlaga- og rekstrar

  • Skrifstofu félags- og lífeyrismála

  • Skrifstofu vinnumarkaðar

Því til viðbótar eru fjögur fagteymi starfrækt innan ráðuneytisins og liggja þau þvert á skrifstofurnar: Teymi um stefnumótun, nýsköpun, rannsóknir eftirfylgni; teymi um virkni; teymi um fjárflæði, samninga og kostnaðarendurmat; og teymi um samspil lífeyris og velferðarþjónustu.  

 

 

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum