Hoppa yfir valmynd
03. september 2018 Félagsmálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

Úr dagbók heilbrigðisráðherra vikuna 27. - 31. ágúst

Úr dagbók Svandísar Svavarsdóttur, heilbrigðisráðherra

 

Mánudagur 27. ágúst

Kl. 08:15 – Fundur með forstjóra Landspítalans

Kl. 09:00 – Fastir fundir með ráðuneytisstjóra og skrifstofustjórum

Kl. 15:00 – Fundur með félags- og jafnréttismálaráðherra

Þriðjudagur 28. ágúst

Kl. 09:00 – Fundur með Vest- norrænum ráðherrum

Miðvikudagur 29. ágúst

Þingflokksfundur á Seyðisfirði

Fimmtudagur 30. ágúst

Þingflokksfundur á Seyðisfirði

Föstudagur 31. ágúst

Kl. 09:00 – Morgunverður með ráðherrum í ríkisstjórn

Kl. 09:30 – Ríkisstjórnarfundur

Kl. 13:30 – Undirritun samnings vegna greiðsluþátttöku tannlækninga fyrir aldraðra og         örorkulífeyrisþega

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira