Úr dagskrá samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra 9.-15. desember 2019
Mánudagur 9. til miðvikudagur 11. desember
Fundur stýrihóps Evrópuráðsins um lýðræði og sveitarstjórnarmál (CDDG) í Strassborg.
- Erindi ráðherra
Fimmtudagur 12. desember
kl. 10.30 Óundirbúinn fyrirspurnatími á Alþingi.
kl. 13.30 Fjarfundur um stöðu millilandaflugs um Akureyrarflugvöll með fulltrúum Markaðsstofu Norðurlands.
Kl. 15.00 Fundur í ráðherranefnd um ríkisfjármál.
Kl. 16.00 Móttaka í ráðherrabústaðnum vegna norrænna samstarfsmála.
Kl. 17.00 Sérstakur fundur þjóðaröryggisráðs vegna óveðurs og afleiðinga þess.
Föstudagur 13. desember
Kl. 9.00 Ríkisstjórnarfundur
Kl. 12.00 Flogið til Akureyrar – farið um Norðurland og aðstæður skoðaðar í kjölfar óveðurs.
Sunnudagur 15. desember
Viðtal í Silfrinu á RÚV.