Úr dagskrá innviðaráðherra 21.-27. febrúar 2022
Mánudagur 21. febrúar
Kl. 13.00 Þingflokksfundur.
Þriðjudagur 22. febrúar
Kl. 09.30 Ríkisstjórnarfundur.
Miðvikudagur 23. febrúar
Kl. 12.00 Ríkisstjórnarfundur.
Kl. 13.00 Þingflokksfundur.
Fimmtudagur 24. febrúar
Kl. 09.00 Fundur í Þjóðhagsráði.
Kl. 10.30 Óundirbúinn fyrirspurnatími á Alþingi.
Kl. 15.00 Fundur í ráðherranefnd um ríkisfjármál.
Kl. 16.00 Fundur í ráðherranefnd um samræmingu mála.
Föstudagur 25. febrúar
Kl. 09.00 Ríkisstjórnarfundur.