Úr dagskrá innviðaráðherra 17.-23. október 2022
Mánudagur 17. október
Kl. 09.30 Fundur með fjárlaganefnd Alþingis.
Kl. 13.00 Þingflokksfundur.
Kl. 15.00 Óundirbúinn fyrirspurnatími.
Þriðjudagur 18. október
Kl. 09.30 Ríkisstjórnarfundur.
Kl. 13.00 Opnun á ráðstefnu um rakaskemmdir og myglu í HR.
Miðvikudagur 19. október
Kl. 09.00 Móttökuathöfn á Bessastöðum vegna ríkisheimsóknar forseta Finnlands, Sauli Niinistö.
Kl. 10.30 Fundur með forsætisráðherra.
Kl. 13.00 Þingflokksfundur.
Kl. 19.00 Hátíðarkvöldverður á Bessastöðum til heiðurs finnsku forsetahjónunum.
Fimmtudagur 20. október
Kl. 11.30 Fundur með félags- og vinnumarkaðsráðherra.
Föstudagur 21. október
Kl. 08.30 Ríkisstjórnarfundur.
Kl. 11.00 Fundur með forsætisráðherra og fjármála- og efnahagsráðherra.
Kl. 15.00 Formleg opnun nýju brúarinnar yfir Jökulsá á Sólheimasandi.
Laugardagur 22. október
Kjördæmisþing Framsóknar í Suðvesturkjördæmi.