Dagskrá innviðaráðherra 10. - 16. febrúar 2025
Mánudagur 10. febrúar
Fundur með yfirstjórn ráðuneytis
Þingflokksfundur
Fundur með forstjóra Samgöngustofu um Reykjavíkurflugvöll
Miðvikudagur 12. febrúar
Fundur í ráðherranefnd um samræmingu mála
Fundur með Samtökum sveitarfélaga á vesturlandi (SSV) um málefni landshlutans
Kynning Samtaka iðnaðarins og Félags ráðgjafarverkfræðinga á skýrslunni Innviðir á Íslandi í Hörpu
Fimmtudagur 13. febrúar
Fundur í Umhverfis- og samgöngunefnd
Óundirbúinn fyrirspurnartími á Alþingi
Fundur með fulltrúum frá Slysavarnarfélaginu Landsbjörgu varðandi mál tengd björgunarskipum
Föstudagur 14. febrúar
Erlendis