Dagskrá innviðaráðherra 13. - 19. janúar 2025
Mánudagur 13. janúar
Fundur með yfirstjórn ráðuneytis
Kynning á fjarskiptamálum
Fundur um stöðu Reykjavíkurflugvallar
Þriðjudagur 14. janúar
Ríkisstjórnarfundur
Ráðherranefnd um samræmingu mála
Heimsókn í Íslandspóst
Miðvikudagur 15. janúar
Fundur með formanni og framkvæmdastjóra Sambands íslenskra Sveitarfélaga
Yfirferð á þingmálaskrá 156. löggjafarþings
Fimmtudagur 16. janúar
Heimsókn í Byggðastofnun
Minningarstund vegna snjóflóðsins í Súðavík
Föstudagur 17. janúar
Símaviðtal við fjölmiðla um Reykjavíkurflugvöll
Skóflustunga að Fossvogsbrú
Heimsókn til Framkvæmdanefndar um málefni Grindavíkur
Fundur með stjórnarformanni og framkvæmdastjóra Betri samgangna