Dagskrá innviðaráðherra 17. - 23. mars 2025
Mánudagur 17. mars
Samgönguráðherrafundur í Varsjá, Póllandi
Þriðjudagur 18. mars
Samgönguráðherrafundur í Varsjá, Póllandi
Miðvikudagur 19. mars
Samgönguráðherrafundur í Varsjá, Póllandi
Fimmtudagur 20. mars
Landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga
Föstudagur 21. mars
Ríkisstjórnarfundur
Fundur með fulltrúum sveitarfélagsins Þingeyjarsveitar um málefni sveitarfélagsins