Dagskrá innviðaráðherra 27. janúar - 2. febrúar 2025
Mánudagur 27. janúar
Fundur með yfirstjórn ráðuneytis
Kynning Rannís á Eyvör netöryggisstyrk
Þingflokksfundur
Fundur með sveitastjóra Skagastrandar – Fjarskiptarof á Skagaströnd
Kynning verkefnastofu fjármála- og efnahagsráðuneytisins og innviðaráðuneytisins um gjaldtöku og fjárfestingar í samgöngum
Þriðjudagur 28. janúar
Ríkisstjórnarfundur
Fundur með fulltrúum sveitarfélagsins Skagafjarðar um málefni sveitarfélagsins
Fundur með fulltrúum sveitarfélagsins Siglufjarðar um samgöngumál
Undirritun samninga um sóknaráætlanir allra landshluta og fundur með landshlutasamtökum
Miðvikudagur 29. janúar
Kynning háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytis á fjarskiptamálum
Sendiherra Indlands – Kurteisisheimsókn
Þingflokksfundur
Fimmtudagur 30. janúar
Heimsókn í ráðuneytið frá forsætisráðherra
Setningarávarp útboðsþings Samtaka iðnaðarins
Heimsókn til innanlandsdeildar Isavia
Föstudagur 31. janúar
Ríkisstjórnarfundur
Fundur með forsætisráðherra
Stöðufundur með vegamálastjóra um Sundabraut