Dagskrá innviðaráðherra 28. apríl - 4. maí 2025
Mánudagur 28. apríl
Fundur með yfirstjórn ráðuneytis
Fundur með fulltrúa Eurocontrol varðandi samgöngumál
Fundur með fulltrúum netöryggisverkefnisins Eyvarar um staðfestingu ráðherra á stjórnartengdum málum þess
Þingflokksfundur
Framsaga á Alþingi um Jöfnunarsjóð
Þriðjudagur 29. apríl
Ríkisstjórnarfundur
Stjórnarfundur Evrópufélags Penn Carey Law
Miðvikudagur 30. apríl
Þingflokksfundur
Fimmtudagur 1. maí
Verkalýðsdagurinn
Föstudagur 2. maí
Ríkisstjórnarfundur